Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
21.11.2009 | 11:02
Spakmæli dagsins
Varla er að finna velferð hér,
þykir mér það miður.
Þótt margt muni ekki lagast hjá mér,
mun flest allt fara niður.
Ókunnur höfundur)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2009 | 10:55
Virkjun sjávarfalla
Talið er mögulegt að setja niður sjávarfallavirkjun í Breiðafirði í framtíðinni. Tæknin er í örri þróun en framkvæmdir verða kostnaðarsamar. Sjávarfallahverfill er núna í þróun á Íslandi.
Þessi kostur er örugglega fyrir hendi víða við strendur Íslands. Hvað varðar Breiðafjörð þá hefur fyrirtækið Sjávarorka ehf. unnið að rannsóknum þar allt frá árinu 2001. En nú er allt stopp vegna þess að nú þarf sérstakt rannsóknarleyfi og beðið er eftir því. Til að geta gefið út rannsóknarleyfi þarf umhverfiráðuneytið að fá álit stofnunar umhverfismála. Sú stofnun þarf auðvitað að gera sínar rannsóknir áður en umsögn er veitt. Það er búið að flækja þetta ferli svo mikið að enginn skilur neitt í neinu og bendir því allt til þess að þarna verði aldrei virkjað vegna tregðulögmáls í stjórnkerfinu. Svona verður öllum góðum hugmyndum slátrað í þágu kerfisins.
![]() |
Virkjun sjávarfalla í Breiðafirði er talin vel möguleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:44
Át sig í hel
Þrjátíu og þriggja ára Bandaríkjamaður lést á miðvikudag, eftir að hafa setið í átta mánuði í sama stólnum. Hann vó 182 kíló og settist í stólinn á sínum tíma eftir að hann meiddist á hné. Hann hafði engar tryggingar fyrir heilbrigðiskostnaði og hafði því ekki leitað til læknis.
Þetta er dæmigerð lýsing á Bandaríska heilbrigðiskerfinu, þar sem milljónir fólks hefur ekki efni á sjúkratryggingu. En er ástandið nokkuð betra hér á landi, alla veganna er fjöldi öryrkja og ellilífeyrisþega, sem hefur ekki efni á að leysa út þau lyf sem læknar hafa ávísað til þeirra. Þetta þekki ég vel af eigin raun, því oft verð ég að fresta að leysa út lyf til næstu mánaðarmóta vegna peningaleysis.
![]() |
Sat í átta mánuði í stól þar til hann dó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:37
Glitnir
Moody'S matsfyrirtækið hefur dregið til baka allar lánshæfiseinkunnir sínar um Glitni. Samkvæmt fréttatilkynningu fyrirtækisins frá í gær endurspeglar þetta ekki neinar breytingar á horfum um skuldbindingar bankans.
Hvaða tilgang hefur það að meta lánshæfi gjaldþrota banka eins og Glitnis. Það liggur í augum uppi að gjaldþrota banki getur ekki lánað neinum eitt né neitt.
![]() |
Meta ekki Glitni lengur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:33
Laddi
Þórhallur Sigurðsson , Laddi, leikur um 30 ólíkar persónur í uppsetningu á Jólasögu Dickens sem verður frumsýnd í Loftkastalanum í kvöld.
Það hlýtur að vera mjög erfitt að leika 30 persónur í sama leikritinu, kvöld eftir kvöld og ef einhver er fær um það er það örugglega Laddi. Það sýndi hann svo sannarlega í sýningunni Laddi sextugur, þar sem hann gat á augabragði skipt um persónur án þess að fipast nokkurn tíma.
![]() |
Röflar stanslaust við sjálfan sig í 70 mínútur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:29
Arion banki
Nýja Kaupþing, sem er nú Arion banki, hagnaðist um 4,8 milljarða eftir skatta á tímabilinu 22. október til ársloka 2008. Gengishagnaður vegna nær 7% veikingar krónunnar á tímabilinu, nam rúmum 31 milljarði króna en virði útlána og útistandandi krafna dróst saman um 19,7 milljarða króna á tímabilinu.
Hvernig stendur á því að virði útistandandi krafna og útlána rýrnar um tæpa 20 milljarða á nokkrum mánuðum. Er verið í skjóli nætur að afskrifa kröfur í stórum stíl hjá ýmsum fyrirtækjum og einstaklingum.
![]() |
Virðisrýrnun um 20 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:22
Nauðgun
Ríkissaksóknari hefur látið falla niður mál gegn tveimur bræðrum á fertugsaldri sem grunaðir voru um að hafa nauðgað 19 ára stúlku í bifreið annars mannsins við Tryggvagötuna í maí sl.
Auðvitað var ekki ákært í þessu máli, því Hæstiréttur hefur með dómum sínum gefið til kynna mjög sterklega að allt í lagi sé að nauðga konum. Nýlega féll dómur í Hæstarétti um nauðgun á ungri stúlku, sem var haldið nauðugri í hálfan sólahring á meðan gerandinn nauðgaði henni aftur og aftur. Að vísu var sá maður dæmdur en allur dómurinn var skilorðsbundinn, svo að dómi loknum var maðurinn frjáls ferða sinna og með vottorð frá Hæstarétti um að nauðgun væri ekki alvarlegt brot. Nú getur þessi sami maður haldið áfram iðju sinni við að lokka til sín ungar stúlkur og nauðgað þeim.
![]() |
Ekki ákærðir fyrir nauðgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:14
Kveikt í
Slökkviliðið á Höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Þrjú útköll voru vegna íkveikju í blaðagámum en kveikt var í þeim við Skúlagötu, Hólabrekkuskóla og í Sorpu í Jafnaseli.
Þetta er bara rétt að byrja, því nú er búið að ganga svo gjörsamlega fram af fólki með ýmsum að gerðum og fólk er að mótmæla með þessum hætti. Ég spái því að innan skamms tíma munu heilu húsin standa í björtu báli. Þetta er einmitt táknrænn undirbúningur byltingar, sem mun verða á næstu mánuðum, að öllu óbreyttu.
![]() |
Kveikt í blaðagámum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:07
Lögreglan
Ökumaður grunaður um ölvun við akstur ók á ljósastaur við Skógarsel í Reykjavík í nótt. Hann bíður nú yfirheyrslu í fangageymslum lögreglunnar. Tveir voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna í Hafnarfirði. Einnig var einn ökumaður tekinn í Kópavogi grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Það hefur verið nóg að gera hjá lögreglunni sl. nótt, eins og oft áður. Hvernig ætli ástandið verði þegar niðurskurðurinn hjá lögreglu verður komin til framkvæmda. Það verður skelfilegt í einu orði sagt.
![]() |
Keyrði á ljósastaur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 10:02
Bílinn fundinn
Bíll sóknarprestsins í Reykjanesbæ er fundinn en lögreglan í Reykjanesbæ lýsti eftir bílnum í fyrradag eftir að honum hafði verið stolið fyrir utan kirkju þar í bæ. Bíllinn fannst svo í Reykjavík í nótt.
Presturinn hlýtur að hafa skilið bílinn eftir ólæstan og jafnvel með lyklunum í, svo auðvelt hefur verið fyrir þjófinn að setjast inn í bílinn og aka á brott. En nú er hann samt fundinn og presturinn getur glaður ekið sínum bíl áfram. Vegir Drottins eru oft órannsakanlegir.
![]() |
Fundu bíl sóknarprestsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
105 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Getur þjóð orðið of rík? Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland
- Herratíska : POLO Ralph Lauren í haustið
- Sérfræðingasúpan ,,naglasúpa allsnægtanna !
- Alþjóðlegt ávarp forseta Íslands
- Rólegar fréttir af Siðfalli
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- Það er ekki refsivert að segja hann þó viðkomandi vilji nota hún
- Haustbólusetningar ekki samkvæmt faraldsfræði
- Vinstrimenn gegn málfrelsi, Halla daðrar við ofstæki
- Rússar og innrásir þeirra í Evrópu...og öfugt