Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
20.11.2009 | 13:02
Spakmæli dagsins
Betra er einn fugl í hendi,
en þúsund dauðir í skógi.
(Ókunnur höfundur.)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2009 | 12:59
Nýtt nafn
Starfsmönnum Nýja-Kaupþings hefur verið boðið til kynningar í Hafnarhúsinu í Reykjavík síðdegis, þar sem kynna á nýtt nafn á bankanum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Upplýsingafulltrúi bankans, Berghildur Erla Bernharðsdóttir, vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Er þetta það sem er mest aðkallandi hjá þessum banka í dag. Það er nokkuð ljóst að erlendir kröfuhafar munu eignast þennan banka fljótlega og væri ekki nær að þeir gæfu bankanum nýtt nafn.
![]() |
Nýtt nafn á Kaupþing? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 12:55
Fasteignir
Alls var 47 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 13. nóvember til og með 19. nóvember 2009. Þar af voru 33 samningar um eignir í fjölbýli, 10 samningar um sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 1.197 milljónir króna og meðalupphæð á samning 25,5 milljónir króna.
Þetta þýðir að fasteignamarkaðurinn er algerlega frosinn. Það er ekki rétt að meðalverð á hverri fasteign sé 25,5 milljónir. Ef tekið er tillit til allra þeirra fasteigna sem ekki seljast er verðið mun lægra, því eign sem enginn vill kaupa er með réttu verðlaus.
![]() |
Meðalverð á fasteign 25,5 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 12:51
Sjávarútvegurinn
Sjávarútvegurinn verður að geta treyst því að ríkisstjórnin stórskaði ekki rekstrarforsendur greinarinnar með fúski, sérstakri fyrirgreiðslu til pólitískra vina og vandamanna og áformum um innköllun aflaheimilda. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Hverslags kjaftæði er þetta hjá Vilhjálmi, sem er þarna að endurflytja ályktun frá LÍÚ. Innköllun veiðiheimilda verður að veruleika hvort sem LÍÚ líkar betur eða verr. En það hefur h vergi komið fram að þeim eigi að úthluta á ólitískum forsendum. Þvert á móti hefur verið á það bent að núverandi handahafar veiðiheimilda geti fengið leigt nákvæmlega sama magn og þeir hafa veitt hingað til. En kvótabrakið verður úr sögunni. Ef það er forsenda þess að útgerð geti starfað eðlilega á Íslandi að hún fái ávalt meiri veiðiheimildir en hún ætlar að veiða og verði að lifa á kvótabraski, þá er illa komið fyrir íslenskri útgerð. Það er hvorki útgerð eða öllum sjávarútvegi til góðs að talsmenn hennar vaði fram með lygar og kjaftæði eins og Vilhjálmur Egilsson gerir.
![]() |
Fúsk og pólitísk fyrirgreiðsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 12:39
Auðmenn Íslands
20.11.2009 | 12:17
Samvinna
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að fela stýrihópi sóknaráætlunar fyrir Ísland að vinna með Mauraþúfunni, aðstandendum þjóðfundarins sem haldinn var 14. nóvember sl., að því að niðurstöður fundarins endurspeglist í sóknaráætluninni. Einnig verði skipaður hópur óháðra aðila til að koma með hugmyndir að því hvernig best verði hlúð að grunngildum Íslendinga í opinberri stjórnsýslu og innan stjórnarráðsins.
Þetta samstarf mun aldrei vera nema í orði, því það sem kom frá Þjóðfundinum samræmist ekki stefnu núverandi ríkisstjórnar. En auðvitað grípur ríkisstjórnin þetta tækifæri og gerir ályktanir Þjóðfundarins að sínum. Þótt aldrei verði farið eftir þeim, bara notuð bestu slagorðin sem frá fundinum komu.
![]() |
Stjórnvöld í samstarf við Mauraþúfuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 12:10
Skattar
Áhrif skattbreytinganna sem ríkisstjórnin hefur boðað eru ekki enn að fullu ljós. Eftir er að útfæra ýmsa þætti þeirra en þó er ljóst að skattbyrðin mun þyngjast og skuldir landsmanna hækka vegna vísitöluhækkunar.
Þó eftir sé að útfæra einhverja þætti í þessum skattahækkunum er ljóst að hún mun koma illa við flesta og jafnvel setja margar fjölskyldur í þrot. Það er ekki hægt að leggja endalausar byrgðar á fólk í þessu landi. Það mun koma að þeim tímapunkti að fólk hreinlega geti ekki greitt meira og þá er ekkert nema gjaldþrot fram undan. Til viðbótar öllum þessum skattahækkunum mun vísitalan hækka og þar með öll húsnæðislánin og greiðslubirgði af þeim. Nú held ég að sé komið nóg af því að pína hverja krónu út úr fólki.
![]() |
Áhrif skattahækkana ekki enn að fullu ljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 12:00
Ekki réttar tölur
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði (MIH) segir að upplýsingar VSÓ ráðgjafar um ónotað íbúðarhúsnæði í landinu standist. MIH hafi kannað ástandið í þessum efnum i Hafnarfirði og í ljós hafi komið 39% munur á þeim niðurstöðum og tölum VSÓ, segir í fréttatilkynningu frá formanni félagsins, Ágústi Péturssyni.
Ég verð nú að viðurkenna að ég skil ekki alveg þessa frétt. Hvaða máli skiptir hvort tölur um ónotað íbúðarhúsnæði eru 100% réttar eða einhver munur sé þar á. Það þarf ekki nema að aka um Höfuðborgarsvæðið og horfa á öll íbúðarhúnæðin sem standa auð eða eru hálfkláruð í byggingu. Auðar íbúðir skipta þúsundum og ekkert af þeim mun seljast á næstunni. Er MIH með þessari könnun að reikna með að hægt verði að fara að byggja meira af íbúðarhúsnæði. Það liggur fyrir að það eru til íbúðir sem duga eftirspurn næstu 2-3 árin og tilhvers ætti þá að bæta við núna. Þá fyrst væri skrattinn að skemmta ömmu sinni.
![]() |
Rangar tölur um ónotað húsnæði? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 11:45
Hantekinn
Karlmaður á miðjum aldri var að sögn lögreglu höfuðborgarsvæðisins handtekinn í Stjórnarráðinu fyrir nokkrum mínútum en þar hafði hann verið með háreysti og velt um blómapotti. Hann mun hafa öskrað á starfsfólkið en ekki komist í tæri við neina ráðherra. Mun maðurinn vera mjög ósáttir við stjórnsýsluaðgerð sem snerti hann og fjölskyldu hans.
Það eiga margir svona atburðir eftir að koma á næstu mánuðum og á næsta ári. Fólki á Íslandi er greinilega svo misboðið, aðgerðir ríkistjórnarinnar, að það hálfa væri nóg. Við eigum eftir að sjá fjölmörg uppþot þar sem borgarar þessa lands berjast við lögregluna upp á líf og dauða. Ég hef þá trú að hér muni eiga sér stað bylting á næsta ári og ríkisstjórnin hrökklist frá völdum. Allt tal um að byggja hér upp réttlátt norrænt velferðarþjóðfélag, reynist vera tóm lygi og kjaftæði.
![]() |
Handtekinn við Stjórnarráðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 11:35
Nýtt frumvarp
Frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann) liggur nú fyrir í samræmi við þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 16. mars síðastliðinn. Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur kynnt frumvarpið fyrir ríkisstjórn og stefnt er að framlagningu þess á Alþingi innan tíðar.
Tími til kominn að Alþingi samþykki Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Ég hélt að það væri löngu búið að samþykkja þetta.
En betra er seint en aldrei.
![]() |
Frumvarp um réttindi barna væntanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
105 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
- Hinir smærri alltaf rændir.
- 'Verndum börnin' ... Umfram allt verndum börnin ...
- Morgunblaðið í falsfréttum.
- Reiki í Bretlandi
- Áritanaáhugi utanríkisráðherra
- Getur þjóð orðið of rík? Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland
- Herratíska : POLO Ralph Lauren í haustið