Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
22.11.2009 | 12:23
Spakmæli dagsins
Ég er bara venjulegur blaðamaður
og mun aldrei gera neinum neitt.
(Adolf Hitler)
22.11.2009 | 12:20
Mikil flóð
Mikil vatnsflóð eru á Íralandi líkt á á Englandi eftir gríðarlega úrkomu síðustu daga. Spáð er meiri rigningu í dag bæði á Írlandi og norðvesturhluta Englands þar sem ástandið er verst. Eru þetta sögð mestu flóð, sem orðið hafi á Írlandi í 800 ár.
Það var ekkert annað bara mestu flóð í 800 ár á Írlandi og enn er spáð að ástandið eigi eftir að versna verulega. Ég vorkenni fólkinu á Írlandi en ekki í Bretlandi, þar sem óvinur Íslands nr. 1 býr maður að nafni Gordon Brown.
![]() |
Mestu flóð í 800 ár á Írlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 12:16
Spánn
Össur Skarphéðinsson utanríkisáðherra hefur undanfarna daga verið í vinnuheimsókn á Spáni, þar sem hann hefur fundað með spænskum ráðamönnum og kynnt sér spænskan sjávarútveg.
Hvað vantaði Össur að vita um spænskan sjávarútveg, sem hann vissi ekki áður. Hann hefur vonandi verið upplýstur um að spænski fiskveiðiflotinn stundar rányrkju í stórum stíl við vesturströnd Afríku og er langt kominn með að eyða þar heilu fiskistofnunum.. Spánverjar eru nefnilega hinu verstu ræningjar í sjávarútvegsstefnu ESB.
![]() |
Össur í höfuðborg spænsks sjávarútvegs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 12:10
Skemmtiferðaskip
Á vef danska blaðsins Berlingske tidende má sjá myndasýningu innan úr stærsta farþegaskipi heims, Oasis of the Seas. Nýlega var lokið við að smíða skipið í Finnlandi og vakti athygli fyrir skömmu þegar það sigldi undir stórabeltisbrúna.
Þótt enginn virðist eiga til peninga er samt verið að smíða svona stór skemmtiferðaskip. Þessi skip virðast draga til sín fjölda ferðamanna og rekstur þeirra mun ganga vel. Þetta segir okkur það að þótt allir séu að kvarta er fjöldi manns, sem veður í peningum upp fyrir haus.
![]() |
Stærsta farþegaskipið séð innanfrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 12:04
Vill stríð
Forseti Aserbaídjan, Ilham Aliyev, hefur varað nágranna sína í Armeníu við því að hann sé tilbúinn til að beita valdi til þess að setja niður deilur um héraðið Nagorno Karabak.
Hafa þessir furðufuglar sem stjórna þessum löndum aldrei heyrt um friðarviðræður og samninga. Ef þær ætla að leysa sínar deilur með stríði er allri skynsemi fleygt á brott og í staðinn tekið upp hatur, sem eitra mun huga íbúa þessara ríkja. En það verður stríð munu mörg þúsund manns láta lífið, en það er eins og það atriði skipti ekki máli. Heldur stríð til að drepa sem flesta, sem er auðvitað ákveðið markmið út af fyrir sig. En málið er að á þessu stríði munu allir tapa nema vopnaframleiðendur, sem örugglega kynda undir.
![]() |
Aserar tilbúnir í stríð við Armena |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 11:56
Íkak
Breska blaðið Sunday Telegraph segist hafa komist yfir leynilegar skýrslur og viðtöl við breska herforingja, sem sýni fram mistök í aðgerðum breska hersins í Írak og að bresk stjórnvöld hafi sveipað áform sín og ákvarðanir leyndarhjúp.
Það þarf ekki neinar leynilegar skýrslur til að flest hugsandi fólk sjái að innrásin í Írak var stór mistök frá upphafi til enda. Þetta mun vera eitt af fáum stríðum sem Ísland hefur verið aðili að, svo nú geta þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson farið að skammast sín án þess að nokkur vorkenni þeim.
![]() |
Mistök og leynd í Íraksinnrás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 11:50
Mótmæli
Talið er að um 100 þúsund bændur hafi tekið þátt í mótmælum í Madrid á Spáni í gær. Bændurnir eru afar óánægðir með hvað þeir fá lágt verð fyrir landbúnaðarvörur og segjast m.a. tapa fé á hverjum einasta mjólkurlítra, sem þeir framleiða.
Þetta er þá öll dásemdin og dýrðin við að vera í ESB, sem íslensk stjórnvöld dreymir um að allt muni leysa. Bæði landbúnaðar- og sjávarútvegsstefna ESB er þvílíkt rugl að aldrei getur verið um það friður. Ég held að við íslendingar eigum nóg með að berjast við LÍÚ-mafíuna við að koma hér á réttlátri stefnu í sjávarútvegsmálum og ekki ábætandi að fara að berjast til viðbótar innan ESB.
![]() |
Bændur mótmæla á Spáni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 11:42
Sparisjóðirnir
Sparisjóðirnir vilja bæta fyrir sinn þátt í þeim vanda sem nú er að kljást við. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Sambands íslenskra sparisjóða. Þá skorar fundurinn á stjórnvöld að koma í veg fyrir að viðskiptasiðferði síðustu ára nái aftur fótfestu.
Hvernig ætla sparisjóðirnir að bæta fyrir sinn þátt í þeim vanda sem þjóðin er nú í? Ég veit ekki betur en að flestir sparisjóðir landsins, séu nú að skríða til ríkisins og biðja um fjárhagsaðstoð, því flestir þeirra eru nær gjaldþrota. Því hafa sparisjóðir enga burði til að bæta fyrir eitt né neitt, en ef ríkið dælir í þá peningum þá geta þeir kannski eitthvað gert en það er þá á kostnað skattgreiðenda. Svona ályktanir eru bara til að sýnast og marklausar með öllu.
![]() |
Sparisjóðir vilja bæta fyrir sinn þátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 11:33
Pókerspilarar
Bandarísk fjármálafyrirtæki eru í ríkari mæli farin að leita að fólki með óvenjulega hæfileika þegar þau ráða í ný störf. Sumir sérfræðingar segja, að þeir sem standi sig vel í pókerspili á netinu hafi til að bera eiginleika, sem geti reynst vel þegar veðja þarf á hlutabréf á fjármálamarkaði.
á nú að bæta gráu ofan á svart með því að láta pókerspilara stjórna öllum helstu bönkum Bandaríkjanna og hefja verðbréfabrask á ný. Annað eins kjaftæði og vitleysu hef ég ekki heyrt um áður. Verður þá ekki næsta skref að flinkustu þjófar og morðingjar heimsins verði ráðnir til að stýra dómsmálum í flestum löndum. Ég sá í þættinum 60 mínútum viðtal við bankamann í Bandaríkjunum, sem fullyrti að þjófnaður tölvuhakkara í bandarískum bönkum væri gífurlegur og skipti tugum milljarða á hverju ári. Nú þurfa menn ekki lengur að koma grímuklæddir og vopnaðir til að fremja bankarán, heldur er það gert í gegnum tölvur á fínum skrifstofum. Það ætti kannski að bjóða þessum mönnum að stjórna bankakerfinu, frekar en áhættusækna pókerspilara.
![]() |
Fjármálafyrirtæki leita að pókerspilurum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2009 | 11:15
Símapeningarnir
Nú þegar ráðast á í byggingu nýs Landsspítala, verður að leita til lífeyrissjóðanna um fjármagn. Ég man ekki betur að þegar Síminn var seldur til einkaaðila, hafi verið hluti af söluverðinu eyrarmerktur til að byggja þennan spítala. En nú virðast þeir peningar ekki vera til lengur og annað hvort hafa þeir verið notaðir í önnur verkefni eða, sem ég tel líklegra að kaupendur Símans hafi aldrei greitt fyrir hann að fullu eða að greiðslan hafi verið með verðlausum pappírum. Einn stærsti eigandinn í Skipti, sem er móðurfélag Símans er EXISTA, sem rambar á barmi gjaldþrots. Þetta er mál sem ætti að mínu viti að vera á borði sérstaks saksóknara til rannsóknar. En auðvitað verður það aldrei gert og núverandi eigendum Símans leyft að eiga hann áfram í friði. Það er með ólíkindum hvernig þeir Bakkavararbræður geta hagað sér án þess að stjórnvöld geri eitt né neitt. Síminn er ákveðið öryggisnet fyrir þjóðina og á þeim forsendum ætti ríkið að taka hann til sín aftur. Á meðan Síminn er varla starfshæfur sökum skulda er ekki verið að hlífa aðal samkeppnisaðilanum Vodafone, sem einn ríkisbankanna hefur leyst til sín. Svona mismunun á ekki að þekkjast á Íslandi í dag.
En hvað varð um Síma-peninganna?
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
105 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Svo bresta krosstré sem önnur tré
- Börn eiga alltaf að njóta vafans
- Stjórnsýslan er lítil
- Kommúnistaávarp forsætisráðherra
- Jafndægur á hausti - jafndægur á vori
- Þetta er eina leiðin að varanlegum friði.
- Nytsömu hálfvitarnir
- Farið hefur fé betra
- Kommúnistar eru ekki vinsælir í Nepal
- Að "hóta" alþingi - Bókun 35 um framsal dómsvalds til ESB/EES