Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
4.12.2009 | 12:33
Arion
Arion banki hefur boðað til blaðamannafundar í húsakynnum bankans í Borgartúni síðdegis í dag. Þar stendur til að kynna ný skuldaúrræðum bankans fyrir einstaklinga og heimili.
Það er gott til þess að vita að hinir nýju eigendur bankans ætla að reka hann á ábyrgan hátt og vonandi verða þarna kynnt úrræði fyrir heimili og einstaklinga, sem eru í miklum vandræðum fjárhagslega.
![]() |
Arion banki kynnir ný skuldaúrræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.12.2009 | 12:27
Alþingi
Oft hefur umræðan á Alþingi verið skrýtinn og vitlaus, en aldrei eins og nú. Við 2. umræðu um Icesave-frumvarpið, raða þingmenn stjórnarandstöðunnar sér á mælendaskrá og flytja hverja ræðuna eftir aðra, sem fæstar eru um efnisatriði frumvarpsins heldur þvælt um allt á milli himins og jarðar. Þegar hver þingmaður hefur lokið sinni ræðu, koma 5-6 þingmenn upp í andsvörum til að spyrja viðkomandi þingmann, hvort hann sé ekki örugglega sammála því sem hann sagði í ræðu sinni. Síðan kemur viðkomandi þingmaður upp aftur og aftur til að svara fyrirspurnunum og auðvitað er hann sammála sjálfum sér, því annars hefði hann ekki flutt sína ræðu. Svona gengur þetta dag eftir dag, og viku eftir viku. Illugi Gunnarsson var í viðtali í Kastljósi í gær og hann sagði að þetta væri ekki málþóf heldur þyrfti að ræða þetta mál svo vandlega á Alþingi, til að efnismeðferð málsins væri nægjanlega góð og bætti við í lokin að öruggt væri að þótt Icesave-frumvarpið yrði samþykkt á Alþingi myndi forsetinn ALDREI staðfesta þau lög, heldur vísa málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu og þar yrði málið örugglega fellt. Til hvers þarf þá svona mikla umræðu um frumvarp sem þingmenn telja að verði ALDREI að lögum. Vita þessir þingmenn, sem taka þátt í þessum skrípaleik á Alþingi að það er lýðræði á Íslandi og sú ríkisstjórn, sem nú situr, er studd af meirihluta þingmanna, sem voru kosnir í lýðræðislegum kosningum. Það versta sem gæti komið fyrir forustumenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er ef núverandi ríkisstjórn segði af sér. Því þeir treysta sér ALDREI til að taka við hinum eitraða kaleik, sem Icesave-málið er. Sjálfstæðisflokknum þykir nóg að hafa búið til þetta mikla vandamál og munu því ekki vilja taka þátt í að leysa það. Ef Illugi Gunnarsson er svona sannfærður um að þetta mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu og verði fellt þar ætti að vera óþarft að flytja allar þessar ræður eða er telur Illugi að þjóðin sé svo heimsk að hún geti ekki tekið ákvörðun í þjóðaratkvæðagreiðslu án þess að þurfa fyrst að vita að margir þingmenn séu sammála sjálfum sér. En í viðtalinu kom skýrt fram að Illugi er ekki sammála því sem hann sjálfur er að segja á Alþingi í þessari umræðu allri. Síðastliðið haust þurfti þáverandi ríkisstjórn að fá samþykkt með hraði ákveðin lög í kjölfar bankahrunsins og þá sýndi stjórnarandstaðan þá ábyrgð að greiða götu allra þeirra mála. En nú þegar núverandi ríkisstjórn er á fullu að moka upp skítinn og óþverrann eftir fyrri ríkisstjórnir, sýnir stjórnarandstaðan algert ábyrgðaleysi, sem sýnir best að þeir flokkar sem nú eru í stjórnarandstöðu kunna það ekki og í stað málefnalegrar umræðu er gripið til þess ráðs að þingmenn spyrja hvern annan oft á dag hvort þeir séu sammála sjálfum sér.
Er ekki allt í lagi með þetta lið, sem kallast þingmenn.
3.12.2009 | 13:23
Spakmæli dagsins
Get ég fengið frið fyrir stjórnarandstöðunni,
til að bera alla ábyrgð á Icesave.
(Steingrímur J. Sigfússon)
3.12.2009 | 13:18
Nýtt frumvarp
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um skattlagningu á arð og hagnað af sölu hlutabréfa felur í sér grundvallarbreytingu á skattkerfinu.
Þetta er góð breyting, því alltof margir hafa komist upp með að greiða engan skatt þegar eignir eru færðar úr einu félagi í annað, sem hefur leitt til þess að sífellt er verið að skiptast á hlutabréfum milli félaga í eigu sama aðila og búa þannig til fölsk verðmæti svo verðmæti hlutabréfa í einhverju félagi er ekki í neinu samræmi við efnahagi þess sama félags. Því eru seld mörg hlutabréf til fólks, sem ekki eru rétt verðlögð.
![]() |
Flæði fjármagns heft |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2009 | 13:07
Aftur forseti
Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, segist munu íhuga það að bjóða sig fram sem forseta landsins árið 2012 þegar kjörtímabili Dmítry Medvedev, núverandi forseta, lýkur. Hann segist alla vega ekki vilja útiloka að hann snúi aftur í forsetaembættið.
Það var vitað að núverandi forseti var valin af Pútín vegna þess að hann þótti þægur og viki örugglega þegar Pútín gæti snúið aftur í forsetaembættið. En undan farið hefur þó hinn nýi forseti reynt að vera sjálfstæðari og meðal annars gagnrýnt sem var gert í stjórnartíð Pútíns. Svo það verður kannski ekki eins auðvelt fyrir Pútín að fá forsetaembættið aftur eins og hann hélt.
![]() |
Pútín forseti á ný? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2009 | 13:01
Hagræðing
Legurúmum fækkaði um tuttugu á lyflækningasviði Landspítalans um síðustu mánaðamót og er það liður í hagræðingaraðgerðum sviðins. Þess í stað verður dagdeildarplássum fjölgað en meðal þeirra deilda sem rúmum er fækkað eru hjartadeildir spítalans.
Það var einhver læknir á þessum spítala sem sagði að flestir sjúklingar vildu helst deyja heima hjá sér, því er alveg rökrétt að fækka legurúmum á hjartadeild. Þá er næsta öruggt að hjartasjúklingar deyja flestir heima.
![]() |
Legurúmum fækkað á Landspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2009 | 12:56
Auðævi
Dóttir einnar ríkustu konu Evrópu, sem á snyrtivörufyrirtækið L'Oreal, hefur óskað eftir því að dómstóll meini móður hennar að gefa burt fjármuni sína.Francoise Bettencourt-Meyers heldur því fram að móður hennar, Liliane Bettencourt, sé ekki lengur sjálfrátt eftir að hún gaf einn milljarð evra til vinar síns.
Þótt gamla konan hafi gefið vini sínum einn milljarð evra er örugglega nóg eftir fyrir dóttir hennar, en græðgin leiðir fólk oft út í ótrúlegustu hluti.
Margur verður af aurum api.
![]() |
Mæðgur deila um auðæfi móðurinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2009 | 12:52
Gagnrýni
Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur, gagnrýndi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra, harðlega á borgarstjórnarfundi fyrir að víkja ekki einu orði að nauðsynlegu uppgjöri við 18 ára ríkisstjórnartíð Sjálfstæðisflokksins og ábyrgð hans á efnahagshruninu heldur reyna að skella skuldinni á núverandi efnahagserfiðleikum á þá ríkisstjórn sem nú væri að glíma við að láta enda ná saman í ríkisfjármálum.
Þótt allir viti það, er eins og aldrei megi segja frá því að Sjálfstæðisflokkurinn fór með stjórn efnahagsmála í 18 ár samfellt og ber flokka mest ábyrgð á efnahagshruninu. Það þýðir ekkert að reyna að ásaka Samfylkinguna því þegar hún kom i ríkisstjórn var búið að koma málum í þann farveg að Hrunið var ekki hægt að stoppa og þegar það skall á þá voru þeir á stöðugum leynifundum, þeir, Davíð Oddsson, Geir H. Haarde og Árni Matthiesen og tóku kolrangar ákvarðanir þegar þeir þjóðnýttu Glitnir á einni nóttu, sem varð til að hinir bankarnir fóru líka. Þótt Samfylkingin væri með viðskiptaráðuneytið var sá ráðherra aldrei hafður með í ráðum. Enda voru allar fyrstu aðgerðir mótaðar af hefndarhug Davíðs Oddsonar gegn ákveðnum hluthöfum Glitnis.
![]() |
Dagur gagnrýnir borgarstjóra harðlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2009 | 12:38
Fjárdráttur
Fyrrverandi framkvæmdastjóri í gamla Landsbankanum hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Málið er það fyrsta sem kært var til lögreglu og tengist bankahruninu. Maðurinn er sakaður um að hafa dregið sér hátt í 120 milljónir króna. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Honum hefur ekki nægt ofurlaun og bónusar og þurft að næla sér í aðeins 120 milljónir til að draga fram lífið.
Svo á að ákæra manngreyið fyrir svona smáglæp.
![]() |
Fyrrum starfsmaður Landsbankans ákærður fyrir fjárdrátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2009 | 12:34
Grindavík
Sigmar Eðvarðsson, bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Grindavík, neitar orðrómi um að nýr meirihluti sé í pípunum í bæjarstjórn Grindavíkur. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta.
Það verður þá meirihluti Sjálfstæðisflokks og VG. Sá sem fer verst úti í þessum usla í bæjarstjórn er fyrrverandi bæjarstjóri Ólafur Örn Ólafsson, en hann er enn á fullum launum hjá bænum og átti að vera út kjörtímabilið og 6 mánuðum betur. Nú þarf Ólafur að fara að vinna fyrir laununum sínum, en fráfarandi bæjarstjóri Jóna Kristín Þorvaldsdóttir afsalaði sér sínum biðlaunum. En sem sárabót fær Ólafur líklega að búa frítt í einbýlishúsi sínu, sem bærinn neyddist til að kaupa af honum á uppsprengdu verði þegar að hann hætti, sem bæjarstjóri á sínum tíma.
Þeir eru ekki blankir í Grindavík.
![]() |
Nýr meirihluti í pípunum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 801886
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
238 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- "Nei" Arnars, "nýsköpun" Ásu & 24 sekúndur þegar RÚV sagði loksins satt
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍNUM TÍMA?????
- Sjúklingur settur í fangaklefa
- Sundlaug smjörs og sykurs
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 38,6 MILLJARÐAR í mínus í MARS samkvæmt LOKA-ÚTREIKNINGI:
- Fangelsiskerfið er sprungið
- Upprifjun um hrunið í Kveik
- Eyðslutröllið Borgarlínan er á fullu á bakvið tjöldin
- Allt meira í Ameríku?
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti