Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
16.12.2009 | 12:38
Íslensku bankarnir
Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, upplýsti á Alþingi í dag að Ríkisendurskoðun telji að gera þurfi grein fyrir sölu hlutafjár ríkisins í Arion banka og Íslandsbanka í fjáraukalögum fyrir yfirstandandi ár. Slík lög voru sett á Alþingi í gær en ekki var gerð grein fyrir þessu þar. Sagði Kristján Þór að bankarnir hefðu því verið afhentir í heimildarleysi.
Sé þetta rétt hjá Kristjáni er um grafalvarlegt mál að ræða. Ef bankarnir voru seldir í heimildarleysi þá verður að bæta úr því án tafar, því ekki er æskilegt að íslenska ríkið eignist þessa banka aftur.
![]() |
Segir bankana selda í heimildarleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.12.2009 | 12:33
Icesave-frumvarpið
Nú er hávær krafa um að ef Icesave-frumvarpið verður samþykkt á Alþingi, þá synji forsetinn staðfestingu þeirra laga og málið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. Allir vita hvernig sú þjóðaratkvæðagreiðsla færi, frumvarpinu yrði hafnað. Það vill ENGINN Íslendingur greiða þessa skuld, ekki einu sinni flutningsmenn frumvarpsins. Þann 5. október var samþykkt að leita eftir samningum við Breta og Hollendinga varðandi þessa skuld og þeim þjóðum tilkynnt að það væri leiðin, sem Ísland vildi fara. Síðan var skipuð samninganefnd, sem kom heim með samning um að greiða þessa skuld með skuldabréfi til 15 ára og með föstum vöxtum 6,5%. Lánið átti að vera afborgunarlaust fyrstu 2 árin, þetta var gert í tíð ríkisstjórnar Geirs H. Haarde. Þegar núverandi stjórn tók við var aftur skipuð samninganefnd og hún kom heim með samning um að skuldin yrði greidd með skuldabréfi, sem væri með 5,5% föstum vöxtum og lánstíminn væri þar til að skuldin væri að fullu greidd , en afborgunarlaus fyrstu 7 árin. Þetta þótti Sjálfstæðisflokknum alveg gjörsamlega ómögulegur samningur og fastir vextir kæmu sér illa fyrir Ísland. En þessi sami flokkur var áður tilbúinn að samþykkja mun verri samning. Nær allt sumarþingið fór í karp um Icesave og að lokum tókst að ná samkomulagi á Alþingi, en þá með miklum fyrirvörum, sem vitað var að Hollendingar og Bretar myndu aldrei sætta sig við. Því er nú komið fram á Alþingi nýtt frumvarp, þar sem flestu þessum fyrirvörum er kastað út. Allt tal um að þetta mál eigi að fara fyrir dómstóla til að fá úr því skorið hvort Íslandi beri lagaleg skylda til að greiða óreiðuskuldir Landsbanka íslands, er of seint því að með samþykkt sinni þann 5. október 2008 var ákveðið að fara EKKI dómstólaleiðina, heldur leita eftir samningum við Breta og Hollendinga. Þannig að núverandi stjórn var bundinn af fyrri samþykktum Alþingis og er að reyna að gera sitt besta til að koma þessu máli í höfn. En þá bregður svo við að þeir sem mesta ábyrgð bera, Sjálfstæðisflokkur og Framsókn reyna að þvælast fyrir eins og hægt er. Upphaf alls þessa vanda má rekja til einkavæðingu bankanna á sínum tíma. Ef núverandi Icesave-frumvarp verður fellt þá verðum við aftur á byrjunarreit og óvíst að Bretar og Hollendingar vilji nokkuð semja við okkur aftur. Það er að vísu rétt að Íslandi ber enginn lagaleg skylda til að greiða Icesave-skuldina. En Íslandi ber lagaleg skylda til að sjá til þess að í Tryggingasjóði innistæðueigenda sé alltaf til nægt fjármagn til að greiða innistæðueigendum út lámarksupphæð, sem eru rúmar 20 þúsund evrur. Samningurinn um Icesave er milliríkjasamningur og verður að skoða sem slíkan og á því ekkert erindi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn, sem gjamma nú hæst hafa áður gert milliríkjasamninga án þjóðaratkvæðagreiðslu og má þar nefna inngöngu í NATO, Samning um EES og þátttöku Íslands í stríðinu í Írak. Fari svo að vil lendum aftur á byrjunarreit og Bretar og Hollendingar vilji ekki semja við okkur á ný, geta þeir auðveldlega sótt sína peninga til Íslands með valdi og geta hafið fiskveiðar í okkar landhelgi eins og þeim sýnist. Land sem lýsir því yfir að það ætli ekki að standa við gerða milliríkjasamninga getur ekki varist því að þeir milliríkjasamningar, sem eru okkur hagstæðir standist fyrir alþjóðadómstólum.
Það er ekki bæði sleppt og haldið.
15.12.2009 | 11:13
Spakmæli dagsins
Mafía er það og
Mafía skal það heita.
(Ólafur Jóhannesson fv. dómsmálaráðherra)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2009 | 11:10
Fjárlögin
Annarri umræðu um fjárlagafrumvarpið lauk laust fyrir klukkan tvö í nótt en atkvæði verða greidd um einstakar greinar þess og breytingartillögur þegar þingfundur hefst á ný klukkan 10:30 í dag.
Það er talsvert skrýtið að nú á tímum niðurskurðar og sparnaðar, skuli koma tillögur frá fjárlaganefnd um að hækka ríkisútgjöld. Það er langur listi um hin ýmsu verkefni, sem bætt er inn í fjárlögin og öll mætu þessi verkefni að skaðlausu bíða í nokkur ár. Ég sá að verkefnið "Vestfirðir á miðöldum" á að fá nokkrar milljónir á næsta ári. Í öllum okkar þrengingum skil ég ekki til hvers það er talið nauðsynlegt að kanna sérstaklega hvernig Vestfirðir á miðöldum voru. Þeir sem lesið hafa söguna vita flestir að á miðöldum voru allir landshlutar ein allsherjar hörmungar.
Fátækt og eymd.
![]() |
Rætt um fjárlög fram á nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2009 | 10:59
Selfoss
Vegagerðin hefur sent frummatsskýrslu um tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss til athugunar hjá Skipulagsstofnun. Tvær veglínur eru enn til skoðunar framhjá Selfossi, auk nýrra brúa.
Þótt umferðin í gegnum Selfoss verði ekki eins og áður eftir þessar breytingar. Ættu íbúar á Selfossi að vera fegnir að hafa ekki alla þessa umferð í gegnum bæinn. En þótt búið sé að gera frummatskýrslu þá er nokkuð öruggt að í þessar framkvæmdir verður ekki ráðist á næstu árum.
![]() |
Selfyssingar ekki lengur í alfaraleið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2009 | 10:53
Málsókn
Bresk sveitar- og bæjarfélög hóta því að höfða mál gegn Glitini en sveitarfélögin óttast að fá ekki nema brot af því sem þau áttu inni á reikningum bankans þegar hann fór í þrot haustið 2008. Kröfur þeirra eru ekki metnar sem forgangskröfur í bú Glitnis en þær eru metnar sem forgangskröfur hjá Landsbankanum, samkvæmt frétt í Financial Times.
Auðvitað vilja þeir sem áttu peninga á reikningum hjá Glitnir fá þá til baka. En það er óneitanlega skrýtið að þessar kröfur skuli ekki metnar, sem forgangskröfur hjá Glitnir á meðam hliðstæðar kröfur eru metnar, sem forgangskröfur hjá Landsbanka Íslands.
![]() |
Hóta Glitni lögsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2009 | 10:47
Mótmæli
Samtökin Nýtt Ísland skipuleggja friðsamleg mótmæli fyrir utan bílalána fyrirtækin alla þriðjudaga í vetur. Fyrstu mótmælin eru fyrirhuguð í dag klukkan 12 á hádegi og eru bíleigendur hvattir til að mæta og flauta í 3 mínútur fyrir utan hvert lánafyrirtæki.
Þetta mun ekki skila neinu frekar en önnur mótmæli. Aðeins valda hávaða og óþægindum, sem bitna á blásaklausu fólki.
![]() |
Bílamótmæli boðuð í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2009 | 10:44
Prófkjör
Emil Örn Kristjánsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor, en hann sækist eftir 6. sæti.
Þá fer prófkjörsbaráttan að byrja á fullu, með tilheyrandi kostnaði og látum.
![]() |
Sækist eftir 6. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2009 | 10:41
Eldur
![]() |
Kviknaði í jólakökunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2009 | 10:37
Síðustu bækurnar
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 801881
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
240 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Grátkórinn eða sannir skattaflóttamenn
- Deilur á stjórnarheimilinu
- Hvað réttlætir gríðarlega hækkun á lóðaverði?
- Zelinsky í Rómaborg & þriðji stóllinn ...
- Munu fulltrúar USA og Írana ná að semja um einhverskonar lausn tengt þeiri kjarnorku sem að Íranar búa yfir?
- Það er sumar og sól
- Sjálfumgleði í stað ábyrgðar
- Ekki með okkar umboð né samþykki.
- Kristrún stækkar sem stjórnmálamaður
- Fréttir úr Vesturheimi