Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
13.12.2009 | 11:27
Sendiráðin
Utanríkisráðuneytið hefur nú selt sendiherrabústaðinn í New York fyrir 4,45 milljónir bandaríkjadala eða sem svarar til nálægt 550 milljóna króna. Á í staðinn að leigja sendiherrabústað í borginni og er gert ráð fyrir að kostnaður vegna þess verði 27 milljónir króna á næsta ári.
Það ætti að selja alla sendiherrabústaði erlendis og leggja sendiráðin niður. Eins og samskiptatækin er orðin í dag eru sendiráð óþörf. Allt sem nú fer fram í okkar sendiráðum erlendis er auðvelt að sinna héðan að heiman.
![]() |
Sendiherrabústaður seldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.12.2009 | 11:21
Jólin
Jarmandi kindahjörð í lopapeysum, syngjandi María, ofbeldisfullur konungur í djasssveiflu og geislandi englakór var meðal þess sem bar fyrir augu í Korpuskóla í morgun en þá sýndu sýndu nemendur í 1., 6. og 7. bekk helgileikinn Bjartasta stjarnan.
Ekki skil ég hvað á að vera jólalegt við jarmandi kindur í lopapeysum og ofbeldisfullar konur. En örugglega finnst mörgum þetta vera mjög hátíðlegt.
![]() |
Lömb í lopapeysum og Jesúbarn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 13:56
Spakmæli dagsins
Nú eru góð ráð dýr,
ríkisstjórnin gæti fallið.
Guð forði okkur,
frá því.
(Stjórnarandstaðan)
11.12.2009 | 13:53
Lengi að svara
Það tók sjávarútvegsráðuneytið rúmlega ellefu mánuði að svara fyrirspurnarbréfi umboðsmanns Alþingis um byggðakvóta frá því að svarfrestur rann út.
Þetta er bara lítið sýnishorn af íslenskri stjórnsýslu. Það virðist vera að flest ráðuneyti viti ekki hvaða hlutverki Umboðsmaður Alþingis gerir eða á að gera.
![]() |
Var 11 mánuði að svara umboðsmanni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 13:48
Sýndarmennska
Aðildarríki Evrópusambandsins hyggjast bjóða alls 7,2 milljarða evra á næstu þremur árum í alþjóðlegan sjóð sem á að nota til að hjálpa fátækum þróunarlöndum að takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga í heiminum.
Þetta er einungis gert til að iðnríkin geti haldið áfram að losa hættulegan úrgang út í andrúmsloftið og geta síðan kennt þróunarlöndunum um það sem illa fer. Því þessi aðstoð er ekki ætluð til að aðstoða þróunarlöndin við að takmarka losun úrgangs, heldur á hún að vera til að aðstoða þau við að glíma við afleiðingar loftlagsbreytinga en ekki taka þátt í að minnka þær.
![]() |
Bjóða 7,2 milljarða evra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 13:39
Hafmeyjan
Haraldur Sturlaugsson á Akranesi keypti í gær styttuna Hafmeyjuna eftir Nínu Sæmundsson, sem reynt var að selja á uppboði Gallerís Foldar í fyrrakvöld. Ekki fékkst viðunandi lágmarksboð í verkið á uppboðinu og keypti Haraldur styttuna af innflytjanda hennar í dag.
Þá skortir ekki peninga sægreifana, sem hafa selt úr sínu byggðalagi allar aflaheimildir og lifa nú á vöxtum af kvótagróða sínum. Það mun engin stytta bæta það tjón sem Haraldur olli á sínum tíma, þegar hann svipti marga á Akranesi sínu lífsviðurværi með sölunni á nær öllum aflaheimildum á Akranesi og stakk peningunum í eigin vasa.
![]() |
Hafmeyjan komin á Akranes |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 13:31
Samgönguáætlun
Fyrirhugað er að leggja fram á Alþingi fljótlega eftir áramót tillögu til þingsályktunar um næstu fjögurra ára samgönguáætlun. Lokið verður við áætlunina þegar fjárlög næsta árs hafa verið samþykkt. Þetta kemur fram á vef ráðuneytisins.
Þetta er lýðskrum og ekkert annað. Þótt þessi samgönguáætlun verði samþykkt á Alþingi, verður ekkert farið eftir henni. Það verða engar framkvæmdir í samgöngumálum á Íslandi næstu fjögur árin. Það er margt í núverandi samgönguáætlun, sem ALDREI verður framkvæmt og mun ALDREI verða framkvæmt. Þess vegna er tilgangslaust að koma nú með nýja áætlun.
![]() |
Samgönguáætlun til fjögurra ára að verða tilbúin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 13:24
Vændi
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu mun að öllum líkindum krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds í vændis- og mansalsmáli sem nýverið kom upp. Að sögn yfirmanns rannsóknardeildar hefur þó ekki verið ákveðið hvort farið verði fram á varðhald yfir báðum konum, grunuðum í málinu, eða aðeins annarri.
Hvað er verið að gera stórmál vegna vændis. Þetta er elsta atvinnugrein sögunnar og Íslendingar breyta því ekki. Vændi er og verður alltaf til á Íslandi hvað sem öllum dómstólum líður. Það er nákvæmlega sama með vændi og alla aðra þjónustu. Að á meðan eftirspurn er fyrir hendi þá verða alltaf einhverjir til að fullnægja þeirri eftirspurn. Svo má líka benda á að þegar Alþingi ætlaði að banna vændi á Íslandi var það óvart gert löglegt. Þannig að í dag er vændi löglegt á Íslandi.
![]() |
Krefjast áframhaldandi varðhalds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 13:13
Misnota netfang
Óþekktir tölvuþrjótar hafa komist yfir lykilorð Bryndísar Schram fyrir netfang hennar hjá yahoo.com og notað aðganginn að netfanginu til að senda beiðni um peningalán til fólks sem er á póstlista Bryndísar.
Þótt flestir reyni margt til að bjarga sínum fjárhag nú í kreppunni, er þetta nú einum of langt gengið og þeim til skammar, sem að þessu stóðu.
![]() |
Netfang Bryndísar misnotað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 13:09
Jólaaðstoð
Starfsmenn Landsbankans söfnuðu í vikunni fé til styrktar sameiginlegrar jólaaðstoðar á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Reykjavíkurdeildar Rauða krossins. Alls söfnuðust 6 milljónir króna.
Mig undrar að bankinn sjálfur skuli ekki leggja neitt fram til viðbótar framlagi starfsmanna, en kanski á hann enga peninga. En hann gæti auðveldlega svindlað þá út úr sínum viðskiptavinum og verið með sínu starfsfólki í að;
Þvo syndir sínar.
![]() |
Starfsmenn Landsbanka safna til góðgerðarmála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 801881
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
240 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Alltaf nýtt sér óttann
- Ekki hafa áhyggjur af hópnauðgunum á stúlkum
- -veiðiferðin-
- Grátkórinn eða sannir skattaflóttamenn
- Deilur á stjórnarheimilinu
- Hvað réttlætir gríðarlega hækkun á lóðaverði?
- Zelinsky í Rómaborg & þriðji stóllinn ...
- Munu fulltrúar USA og Írana ná að semja um einhverskonar lausn tengt þeiri kjarnorku sem að Íranar búa yfir?
- Það er sumar og sól
- Sjálfumgleði í stað ábyrgðar