Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
25.2.2009 | 15:38
Vöruverð
Neytendasamtökin lýsa eftir lækkun á vöruverði í verslunum hér á landi og segja, að með hækkandi gengi hefði verð á innfluttri vöru átt að lækka. Það hafi hins vegar ekki gerst.
Hvernig á að vera hægt að lækka vöruverð þegar gengið hefur fallið svona mikið og verðbólgan er 18% og vextir himinháir. Það væru einhverjir kraftaverkamenn sem gætu lækkað vöruverð í slíku ástandi og nú er. Þótt gengið hafi hækkað örlítið síðustu daga er það svo lítið á móti hinu mikla gengisfalli sem varð í haust.
Lýsa eftir lækkun vöruverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 15:33
Ný mið
Ný gulldeplumið eru fundin djúpt suður af Vestmannaeyjum og eru sjö skip nú þar á veiðum. Öll fengu þau einhvern afla í gær en bræla og leiðindaveður er á svæðinu og því ekki hægt að kasta í morgun, að því er kemur fram á heimasíðu Landssambands íslenskra útvegsmanna.
Kannski verður þetta útgerðinn til bjargar því litlar líkur eru á að nein loðnuvertíð verði í ár og hætt við gjaldþrot margra útgerðafyrirtækja. Þótt einhver kelling í Vestmannaeyjum hefði spáð að allt yrði fullt af loðnu ummiðjan febrúar er hún ekki komin enn. Hitt er aftur stór spurning hvort óhætt er að veið svona mikið af gulldeplu, því engar rannsóknir hafa verið gerðar á þessum fiski eða hvaða hlutverki hann gegnir í fæðukeðjunni.
Ný gulldeplumið fundin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 15:25
Orð Davíðs
Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ummæli Davíðs Oddssonar um að eignarhaldsfélög, í eigu stjórnmálammanna og þekktra manna í þjóðlífinu hefðu fengið sérþjónustu í bönkunum hljóti að kalla á hörð viðbrögð, enginn eigi að njóta forgangs í krafti stöðu eða embættis.
Ætla allir að gleypa það hrátt hvað Davíð sagði í Kastljósinu. Ég held að fyrsta rannsóknin ætti að beinast að Davíð sjálfum og sannreyna hvort hann var að segja satt í þessu viðtali eða hreinlega að búa til sögur.
Gæti talist mútuþægni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 15:21
Húsaleiga fyrir Reykjavíkurborg
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar og fyrrum borgarstjóri, segir að faglega hafi verið staðið að leigu húsnæðis fyrir starfsmenn borgarinnar í Borgartúni 10-12. Hann segir að samningurinn við Höfðatorg ehf. hafi verið mjög hagstæður, en meðtaltalsleiguverðið var 1.855 kr. á fermetra árið 2007.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson virðist búinn að fá fullt mynni aftur því hann man upp á krónu hvað fermetraverð var á leigusamningi sem Dagur B. Eggertsson gerði fyrir borgina á sínum tíma. Batnandi mönnum er best að lifa, sagði einhver einhverntíma.
Vilhjálmur Þ.: Faglega staðið að leigu húsnæðis fyrir borgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 15:14
Svindlað á norskum banka
Exportfinans þarf að afskrifa lán vegna Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 11:47
Sjálfsögð mannréttindi
Háhraðanet til allra landsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 11:28
Óheppileg nöfn
Hópur áhugamanna í Bretlandi hefur nýlokið rannsókn á óheppilegustu mannanöfnum landsins. Hópurinn, sem starfar á TheBabyWebsite.com, fletti gegnum símaskrár og fann nöfn á borð við Justin Case, Mary Christmas, Stan Still og Terry Bull. Það getur ekki verið gaman að heita "Bara til öryggis", "Gleðileg Jól", "Stattu kyrr", eða "Hræðilegur".
Þetta er nú ljóta ruglið, en sem betur fer er tiltölulega auðvelt að fá nafni sínu breytt hér á Íslandi eins og ég gerði nýlega. Það er bara sótt um hjá Þjóðskrá og kostaði kr.5.500,- en hvort slíkt er hægt í Bretlandi veit ég ekki. Svo er oft um tískubylgjur að ræða eins og nú er í Bandaríkjunum þar sem flestir drengir eru í dag skýrðir Obamha.
Óheppileg nöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 10:34
Hvar eru peningarnir?
Milljarðar úr sjóðum rétt fyrir fall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 10:26
Viðskiptanefnd Alþingis
ESB-skýrslan birt í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 10:06
Bankinn minn
Það var alveg furðulegt að hlusta á Davíð Oddsson í Kastljósinu í gær. Hann fullyrti að Baugsmiðlar væru að gera árás á sig og bankann sinn. Þeir sem hefðu verið að mótmæla fyrir utan Seðlabankann hefðu verið fluttir þangað. En ekki kom fram hverjir stóðu fyrir þessum flutningi á mótmælendum. Eins reyndi hann að gera sífellt lítið úr fréttamanninum sem var að spyrja hann. Hann fullyrti að til sín kæmi fólk í stórum hópum og tjáðu honum að hann væri eini maðurinn á Íslandi sem væri treystandi og gerði allt rétt. Hann hefði varað ríkisstjórnina margoft við að bankarnir yrðu gjaldþrota en ekkert verið á sig hlustað. Síðan veifaði hann minnisblöðum um ýmsa fundi sem hann hefði sett sín viðvörunarorð fram. En hver skrifaði þessi minnisblöð? Var það ekki Davíð sjálfur?
Hvernig getur Davíð Oddsson talað um bankann sinn. Er hann orðin svo ruglaður að hann haldi að hann eigi Seðlabankann. Í orðum Davíðs fólst mikil gagnrýni á forustu Sjálfstæðisflokksins fyrir að hafa ekki tekið mark á sínum orðum. Hann gerði lítið úr Geir H. Haarde þegar hann sagði að Geir hefði ekki þóttst muna eftir fundi þeirra um ástandið.
Það er gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fá svona gusu yfir sig í aðdraganda kosninga eða hitt þó heldur. Á hverjum er Davíð að reyna að hefna sín?
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?