Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
23.4.2009 | 11:44
Spakmæli dagsins
Maður kemst miklu lengra með
vingjarnlegum orðum og byssu,
en með vingjarnlegu orði
einu saman.
(Al Capone)
23.4.2009 | 11:29
Íslensk skuldabréf
Seðlabanki Evrópu situr uppi með 85 milljarða króna af ríkistryggðum skuldabréfum. Þar af eru 57 milljarðar í íbúðabréfum Íbúðalánasjóðs og 28 milljarðar ríkisskuldabréf. Að auki átti seðlabankinn 15 milljarða í jöklabréfum, sem RaboBank gaf út og var á gjalddaga fyrr á þessu ári.
Verði þeim að góðu, öll þessi bréf voru gefin út af aðilum sem ætluðu að hagnast á háum vöxtum og tóku því mikla áhættu með þessu og nú er þetta allt tapað. Mér finnst ekki koma til greina að íslenska ríkið sé að borga tap fyrir erlenda áhættufjárfesta. Þeir voru of gráðugir og græðgin varð þeim að falli og það er einfaldlega þeirra vandamál, sem við eigum ekki að bæta. Ef við förum að greiða þessi af þessum bréfum munu streyma út úr landinu milljarðar í erlendum gjaldeyrir bara fyrir vöxtunum. Það mun síðan veikja enn krónuna og valda auknum erfiðleikum hér á landi.
Situr uppi með íslensk skuldabréf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 11:15
Pyntingar
Condoleezza Rice, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, veitti samþykki fyrir því árið 2002, þegar hún var þjóðaröryggisráðgjafi Georges W. Bush, Bandaríkjaforseta, að bandaríska leyniþjónustan beitti svonefndri vatnsbrettaaðferð við yfirheyrslur á meintum hryðjuverkamönnum.
Hún er ekki ein með þessa ákvörðun kellingargreyið. Íslendingar bera þar einnig ábyrgð, vegna þess að Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson tóku þá ákvörðun aðeins tveir að Ísland styddi allrar aðgerðir gegn meintum hryðjuverkum og veittu Banaríkjunum nánast ótakmarkað umboð til að nota nafn Íslands við sínar aðgerðir.
Rice samþykkti vatnspyntingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 11:08
Gildi
Á aðalfundi Gildis lífeyrissjóðs kom fram fjöldi athugasemda á stjórn sjóðsins, meðal annars frá Erni Pálssyni, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda, en félagsmenn sambandsins eru margir sjóðsfélagar í Gildi.
Það er ljóst að þessum sjóði hefur verið illa stjórnað og þótt Vilhjálmur Egilsson reyni að verja fjárfestingar sjóðsins, þá voru þær rangar og sjóðurinn tapaði miklu fé og þar að skerða greiðslur til sjóðsfélaga.
Þetta er ein áminning í viðbót um það að atvinnulífið á ekki að vera með fólk í stjórnum lífeyrissjóða. Það eru sjóðsfélagarnir sem eiga að kjósa stjórn en ekki eitthvað trúnaðarmannaráð og stjórnin á eingöngu að vera skipuð sjóðsfélögum, sem greiða í þennan lífeyrissjóð.
Efast um lögmæti fjárfestinga Gildis í vogunarsjóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 11:00
Helguvík
Í hádeginu í dag ætla Suðurnesjamenn að fjölmenna við álversframkvæmdirnar í Helguvík og slá skjaldborg um álver og atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum, að því er segir í fréttatilkynningu frá Einari Bárðarsyni.
Hvaða áhrif halda menn að svona lagað þýði. Þetta er heimskulegt að safna sama fólki við fyrirhugað álver í Helguvík. Heldur fólk virkilega að þeir stjórnmálamenn sem eru andvígir byggingu þessa álvers mæti til að rífa í burtu það sem þegar hefur verið framkvæmt. Fólk á Suðurnesjum þarf ekki að hafa neinar áhyggjur því þetta mál mun ekki stoppa í ríkisstjórn. Hins vegar var móðurfélag Norðuráls að tilkynna gífurlegan taprekstur og það sem hugsanlega gæti stoppað byggingu þessa álvers er að Norðurál hætti við framkvæmdina vegna mikils taps hjá móðurfélagi og svo hitt að eftirspur eftir áli er í lámarki núna og verðið í samræmi við það.
Ætla að slá skjaldborg um álversframkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 10:50
Kom á óvart
23.4.2009 | 10:35
EXISTA
Stjórnendur Exista áætluðu að rekstrarkostnaður félagsins yrði um ellefu milljarða króna á næstu tólf árum, eða fram til ársins 2020. Þar af var áætlað að rekstrarkostnaður ársins í ár yrði 1.080 milljónir króna.
Nú er þeir Bakkavararbræður að breytast í raunverulega Bakkabræður. Yfir milljarður í rekstrarkostnað á einu ári er nú vel í látið. Þeir ætla sennilega að fá góð laun bræðurnir þetta árið. Þeir haga sér eins og engin vandræði séu til staðar. Allar þær hörmungar sem dunið hafa yfir íslenska þjóð undanfarna mánuði virðist ekki koma þeim neitt við.
11 milljarðar í rekstrarkostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 10:30
Úthlutun
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að úthluta 952 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Verður fénu varið til uppbyggingar hjúkrunarrýma, fækkunar fjölbýla á hjúkrunarheimilum, til endurbóta vegna öryggis- og aðgengismála, viðhalds á húsnæði og endurnýjun búnaðar og til uppbyggingar á félagsaðstöðu fyrir aldraða.
Svo er íhaldspakkið að segja að núverandi ríkisstjórn geri ekkert af viti og Framsókn tekur undir eins og hlýðinn hundur.
Tæpum milljarði úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 10:27
Einkavæðing
Hann er vandfundinn sá safnamaður sem líst vel á áform Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um að einkavæða rekstur Byggðasafnsins í Görðum og Listasetursins Kirkjuhvols.
Það er ekki að spyrja að því að allstaðar þar sem sjálfstæðismenn eru við völd skal allt einkavætt. Að einkavæða byggðasafn er eins sú mesta vitleysa sem ég hef heyrt og hefur nú margt skrýtið komið frá Sjálfstæðisflokki.
Safna liði til að mótmæla einkarekstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.4.2009 | 10:13
Gott sumar
Vetur og sumar frusu saman á Vestfjörðum og víða á Suðurlandi. Hins vegar var hlýjast á Austurlandi og eins fraus saman á fáum stöðum norðanlands ef horft er á hitatölur næturinnar á láglendi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mældist 2,4 stiga frost á Seljalandsdal við Ísafjörð.
Samkvæmt þjóðtrúnni er það tákn um gott sumar ef vetur og sumar frjósa saman, sem það gerði nú. Því eigum við von á góðu sumri eftir þennan leiðinlega vetur.
Frost á Suðurlandi og Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum