Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
2.4.2009 | 15:56
Spakmæli dagsins
Ekkert í þessum heimi er hættulegra
en einlæg fáviska og
samviskusöm illska
(Martin Luther King)
2.4.2009 | 15:47
Málssókn
Auðjöfur í Hong Kong hefur höfðað mál á hendur hjákonu sinni vegna samningsbrota. Hann segir að þau hafi náð samkomulagi um að hún myndi ekki sænga hjá öðrum karlmönnum á meðan þau væru saman.
Allur andskotinn getur nú skeð og ratað fyrir dómstóla. Það mun reynast dýr drátturinn hjá þessum manni.
![]() |
Auðjöfur í mál við hjákonuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2009 | 15:43
Tónlistarhús
Austurhöfn-TR hefur eignast félögin Portus og Situs, sem höfðu með höndum uppbyggingu Tónlistar og ráðstefnuhússins (TR), ásamt byggingarrétti á allri lóðinni að Austurbakka 2. Áætlað er að byggingu tónlistarhússins ljúki 2011 og er áætlaður kostnaður við að ljúka verkinu 14,5 milljarðar króna að meðtöldum vöxtum á byggingartíma.
Hefði nú ekki verið hægt að gera eitthvað þarfara fyrir þessa 14,5 milljarða, nú þegar allt er á hausnum og mikill niðurskurður blasir við víða. Tónlistarhúsið eins og það er í dag væri ágætur minnisvarði um alla þá vitleysu og sóun, sem hefur átt sér stað á Íslandi sl. 10 ár. Ég er viss um að erlendir ferðamenn hefðu mikinn áhuga á að skoða og sjá hvaða rugl var hér í gangi þegar við ætluðum að eignast allan heiminn fyrir verðlausan pappír.
![]() |
Tónlistarhúsi lokið 2011 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2009 | 15:34
Áfall
Framleiðslu sjónvarpsþáttanna Guiding Light, Leiðarljós, verður hætt í september en sápuóperan hefur verið framleidd í 72 ár, fyrst í útvarpi en síðar í sjónvarpi.
Þetta er hræðilegt áfall fyrir marga sem hafa lifað sig inn í þessa þætti í 57 ár. Ein vinkona mín er svo sjúk í þessa þætti að hún má ekki við því að missa einn einasta þátt úr. Sjálfir horfi ég aldrei á þetta enda margir af leikendunum löngu dauðir og þetta gat ekki haldið áfram endalaust. Því margir og þar á meðal þessi vinkona mín hafa verið að ergja sig yfir að nýir leikarar hafa verið að koma í þættina í stað þeirra sem eru farnir yfir móðuna miklu.
![]() |
Lokin nálgast hjá Leiðarljósi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2009 | 15:26
Málþóf
Önnur umræða um stjórnarskipunarlög eru hafin á Alþingi eftir miklar og heitar umræður um fundarstjórn þingforseta. Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokks og formaður sérnefndar um stjórnarskrármál, mælir nú fyrir breytingum á stjórnarskipunarlögum.
Sko Jóhönnu, hún gefst ekki upp og nú er málið komið í 2. umræðu. En hvort það fer lengra er erfitt að spá um því Sjálfstæðisflokkurinn mun halda uppi málþófi til að tefja málið. Er bara ekki allt í lagi að leyfa Sjálfstæðismönnum að tala í nokkra sólahringa. Því sá dagur kemur að þeir gefast upp og frumvarpið ger í gegn.
![]() |
Umræða um stjórnarskipunarlög hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2009 | 15:20
Breytin á 67. grein
Þetta væri í fyrsta skiptið í 50 ár sem gerðar eru breytingar á stjórnarskránni án þess að um það sé þverpólitísk sátt. Það á ekki að breyta stjórnarskránni í aðdraganda kosninga til þess að afla sér pólitískra vinsælda, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, blaðamannafundar fyrir stundu.
Ég held að Jóhanna Sigurðardóttir ætti að taka því að Sjálfstæðisflokkurinn er tilbúinn að fallast á breytingu á 79. grein stjórnarskrárinnar. En sú grein fjallar um hvernig skuli breyta stjórnarskrá Íslands. Sú breyting sem á að gera varðandi þessa grein er að auðvelda breytingar íframtíðinnni. Sjálfstæðisflokkurinn mun aldrei fallast á að eignarákvæði auðlindanna veri sett í stjórnarskrá. Það er orðið nokkuð ljóst að VG og Samfylkingin munu mynda nýjan meirihluta á næsta Alþingi og þá geta þeir auðveldlega sett þetta ákvæði í stjórnarskránna.
Bæði VG og Samfylkingin munu græða á þessu máli í komandi kosningum en Sjálfstæðisflokkurinn tapa að sam skapi. Þetta er orðin slíkur skrípaleikur í þinginu að best væri að ljúka því sem fyrst. Flestir þingmenn eru komnir í framboðshugleiðingar og óþarfi að Alþingi sé notað til að vera með framboðsáróður eins og sumir þingmenn hafa verið að gera undanfarið.
![]() |
Vilja aðeins breyta 79. grein stjórnarskrár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2009 | 11:45
Stjórnarskráin
Sjálfstæðisflokkurinn segir, að það sé hlutverk og skylda stjórnarandstöðu á Alþingi að koma í veg fyrir að í tímaþröng verði ráðist í vanhugsaðar breytingar á stjórnarskránni. Þetta kom fram á blaðamannafundi forustumanna flokksins í dag.
Það sem sjálfstæðisflokkurinn er að hindra með sinni andstöðu er að sett verði í stjórnarskrána ákvæði um að allar náttúruauðlyndir séu eign ríkisins. Þetta mun vís koma illa við Sægreifanna og helstu rökin eru þau að þetta myndi hindra að hefð í útgerð skapaði eignarétt. Sem myndi þýða að allar veiðiheimildir á Íslandsmiðum yrðu eign ákveðinna manna og endurnýjun í stétt útgerðarmanna yrði bara til í gegnum erfðir.
Forstjóri Vinnslustöðvarinnar í Eyjum skrifaði í Morgunblaðið í dag að ef farið yrði að tillögum Samfylkingarinnar um innköllun á veiðiheimildum með svokallaðri fyrningarleið á 10-15 árum, þá væru öll sjávarútvegsfyrirtæki kominn á hausinn eftir sex ár. Þetta sagðist hann hafa fengið sérfræðiskrifstofu til að reikna út fyrir sig. Nú veit ég að forstjóri Vinnslustöðvarinnar er ekkert fífl og hefur mikla þekkingu á sjávarútveginum. En annað hvort hefur þessi ráðgjafarstofa reiknað vitlaust eða hugmyndir Samfylkingarinnar ekki verið skoðaðar í réttu ljósi. Kannski ekki einu sinni lesnar. En þessar tillögur eru um að ríkið innkalli til sín ákveðin hluta veiðiheimildanna og þær yrðu settar í sérstakan auðlindasjóð, sem myndi leigja þær út gegn hóflegu verði og þeir fjármunir sem kæmu inn í sjóðinn yrðu nýttir til að greiða niður skuldir sjávarútvegsins, sem eru vaxnar honum yfir höfuð og hann ræður ekki lengur við að greiða.
Hvernig getur Binni í Vinnslustöðinni fundið það út að þótt teknar væru af því fyrirtæki 10% af aflaheimildum Vinnslustöðvarinnar, sem hann gæti síðan leigt til sín aftur á hóflegu verði að þá yrði Vinnslustöðin gjaldþrota innan 6 ára, get ég ekki skilið. En þetta gæti bjargað Vinnslustöðinni frá gjaldþroti. Því fyrirtækið hefði möguleika á að veiða sama magn og áður og svo myndi auðlindasjóðurinn hjálpa fyrirtækinu að greiða niður lán í sama hlutfalli og sá kvóti sem innkallaður var. Vinnslustöðin hefði bæði sömu framlegð af sínum rekstri og áður til greiðslu skulda og svo bætti auðlynda sjóðurinn við 10% af greiðslubirgði skuldanna. Það eina sem breytist er það að við þessa breytingu gæt fyrirtækin ekki verið að ná sér í tekjur með leigu á kvóta. En gætu að sjálfsögðu skipst á tegundum í hagræðingarskini.
Ef íslensk sjávarútvegsfyrirtæki geta ekki lifað nema með tekjum af kvótabraski þá er eins gott að þau fari bara á hausinn strax.
![]() |
Skylda að koma í veg fyrir vanhugsaðar breytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2009 | 11:06
Að hafa húmor fyrir sjálfum sér
Það er ekki hægt að segja annað en Frjálslyndi flokkurinn hafi húmor fyrir sjálfum sér. Í gærmorgun 1. apríl kom fréttatilkynning frá skrifstofu flokksins um nýja skoðanakönnun og þar hefði Frjálslyndi flokkurinn 15% stuðning og sagt að þessi könnun yrði birt í heild sinni á heimasíðu flokksins xf.is eftir hádegi. Ég hef heyrt að innlit á heimasíðuna hafi slegið öll met í gær. En eins og flestir vita hefur flokkurinn verið að mælast með 1-2% fylgi undanfarið.
Svo var annað aprílgabb sem tókst vel en það var um að verið væri að selja húsgögn og ýmsa hluti úr gömlu bönkunum með miklum afslætti í húsi í Skeifunni og sæi verslunin Epal um söluna. Það mun víst hafa verið mikið um komur að þessu húsi og fólk reyndi að komast inn en allt var harðlæst. Ég var meira að segja að hugsa um að fara og skoða þetta í gær en þar sem þetta átti að vera til 15. apríl ákvað ég að bíða í nokkra daga.
En það munaði litlu að ég færi.
2.4.2009 | 10:51
Laus sæti
Talsmaður Lýðræðishreyfingarinnar segir að enn séu nokkur sæti laus á framboðslista hreyfingarinnar, sem hefur fengið listabókstafinn P, í öllum kjördæmum.
Til hvers eru menn að brölta með svona framboð ef ekki er til fólk til að skipa framboðslistana. Ég horfði á viðtal við Þórhall Heimisson á sjónvarpsstöðinni ÍNN og þar sagði hann að um 12 þúsund manns væru búin að skrá sig hjá Lýðræðishreyfingunni. Ef þetta er rétt þá skil ég ekki að það skuli vera skortur á frambjóðendum. Er fólk eitthvað feimið við að láta nafn sitt sjást á vegum þessara samtaka. En líklegri skýring held ég þó vera sú að þetta er eins og hjá fjórflokkunum að ákveðnir aðilar eru búnir að taka frá fyrir sig þau sæti sem gætu skilað manni inn á þing. Það er nú allt lýðræðið hjá þessum samtökum Þórhallur Heimisson og Bjarni Harðarson tóku frá fyrir sig bestu sætin.
![]() |
Laus sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2009 | 10:30
Sönn saga
Maður nokkur kom mjög ölvaður inn á bar og sagði við barþjóninn; "Ég ætla að fá tvöfalda vodka í kók og ætla að bjóða öllum sem hér eru inni það sama og þér líka hr. barþjónn." Þegar maðurinn var búinn með drykkinn ætlaði hann að fara út, en þá kom barþjóninn hlaupandi og sagði; "Þú átt eftir að borga fyrir alla þessa drykki" Maðurinn svaraði; "Það get ég ekki því ég á enga peninga." barþjóninn varð brjálaður af heift og fleygði manninum út á götu.
Nokkrum dögum seinna kom maðurinn aftur á barinn og var bara mjög hress og sagði við barþjóninn; "Ég ætla að fá tvöfaldan vodka í kók og bjóða öllum sem hér eru inni það sama og þér líka hr. barþjónn. Barþjóninn hugsaði með sér að nú hlyti maðurinn að eiga peninga, því varla væri hann svo ósvífinn að ætla að leika sama leikinn aftur og afgreiddi því það sem beðið var um. En það sama skeði og áður maðurinn sagðist ekki eiga neina peninga og var að lokum hent út á götu.
Nokkrum dögum seinna kom maðurinn aftur og sagði; "Ég ætla að fá tvöfaldan vodka í kók og bjóða öllum sem hér eru inni það sama nema að þú færð ekkert hr. barþjónn." Barþjóninn horfði undrandi á manninn og spurði "Hvers vegna býður þú mér ekkert núna?" Maðurinn leit á hann með fyrirlitningu og sagði; "Það þýðir ekkert, því þú verður alltaf svo brjálaður með víni." Nú fékk barþjóninn alveg nóg og henti manninum út á götu með látum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 802238
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
164 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EINS OG AÐRIR???
- Alþingi á að veita framkvæmdavaldinu aðhald og eftirlit. - Þetta gildir einnig gagnvart framkvæmdavaldinu í Brussel sem heimtar að fá að semja lagareglurnar sem gilda eiga á Íslandi.
- Síðasti goðinn og allra síðasti Oddverjinn
- Þegar beðið er um vald (eins og WHO gerir) til að lýsa yfir neyðarástandi í framtíðinni er verið að plana það.
- Kastar sér á sverðið
- Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar
- Áætlanir krefjast aðgerða
- Hlutverk þingmanna
- Átökin á Alþingi og umræðan endalausa
- Eru þingmenn ríkisstjórnarinnar raðlygarar??