Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
18.4.2009 | 14:26
Spakmæli dagsins
Sá er munur á snillingum og
heimskingjum, að
snilldin á sín takmörk
(Th Gahlin)
18.4.2009 | 14:13
Mútuflokkurinn
Sjálfstæðisflokkurinn vill að íslensk stjórnvöld vinni að því í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að Ísland taki upp evru í lok áætlunar sjóðsins. Segir í tilkynningu frá flokknum að með þessu leggi hann þó ekki til einhliða upptöku gjaldmiðilsins heldur í samstarfi við Evrópusambandið.
Er Mútuflokkurinn farinn á atkvæðaveiðar? Þeir hafa bæði viljað og hafnað upptöku Evru. Það þýðir ekkert fyrir þessa fugla að halda því fram að hægt sé að taka upp evru án aðildarumsóknar að ESB. Þetta vita þeir vel og þess vegna skil ég ekki þennan hringlandahátt rétt fyrir kosningar.
Vilja upptöku evru í samvinnu við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2009 | 14:09
Landbúnaður
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og fjármálaráðherra, og fulltrúar Bændasamtaka Íslands, skrifuðu í dag undir breytingar á gildandi samningum um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu og sauðfjárræktar. Eru greiðslur til bænda skertar næstu þrjú ár en samningarnir verða framlengdir um tvö ár.
Er ekki orðið tímabært að endurskoða allt þetta fyrirkomulag í landbúnaði. Við eigum að efla þá starfsemi að bændur selji beint sína framleiðslu og þar á ég við það sem kallað hefur verið "Frá haga til maga"og losna við allan þann kostnað sem milliliðirnir hirða. Þá fyrst fer hagur bænda batnandi.
Breytingar á búvörusamningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2009 | 14:03
Símafyrirtæki
Nýi-Landsbankinn kemur til með að eignast 57% hlut í Teymi ef áætlanir um endurskipulagningu félagsins ganga eftir. Þær voru kynntar á sérstökum fundi með kröfuhöfum í gær.
Hvað ætlar ríkið sér með því að eignast símafyrirtækin Vodafone og Tal. Verður þetta ekki síðan gefið Símanum svo hann verði nánast einn á markaðnum. Ég er þeirra skoðunar að ríkisbankarnir eigi að hjálpa fyrirtækjum í erfiðleikum en ekki eignast í þeim hlutabréf. Bankar eru þjónustustofnanir fyrir atvinnulífið og einstaklinga og eiga ekki að vera í öðrum rekstri. Ætlum við ekkert að læra af því hvernig gömlu bankarnir höguðu sér og varð þeim að falli.
Ríkið eignast símafyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2009 | 13:55
Hækkun á eldsneyti
Eldsneytisverð hefur hækkað. Skeljungur hækkaði í gær lítrann af bensíni um 5 krónur og lítrann af dísilolíu um 4 krónur. Kostar bensínlítrinn í sjálfsafgreiðslu nú 155,10 krónur og dísilolíulítrinn 159,60 krónur.
Hvernig er það með þessi blessuð olíufélög fylgjast þau ekkert með í olíuheiminum. Þegar olía er að lækka á heimsmarkaði þá er hún hækkuð hér.
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2009 | 13:52
Hættir við að kaupa SPRON
Nú hefur hinu nýja Kaupþingi tekist að hindra kaup MP-banka á útibúaneti SPRON og einkabanka SPRON, sem hefur í för með sér að 40-50 starfsmenn sem voru hjá SPRON og til stóð að ráða aftur, fá nú enga vinnu. Nú eru þeir bankar sem reistir voru á rústum hinna gömlu allir í eigu ríkisins. En samt virðast bankastjórarnir ekki skilja alveg hjá hverjum þeir eru að vinna og telja jafnvel að þeir sjálfir eigi þessa banka.
18.4.2009 | 13:46
Landsbankinn
Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Nýja Landsbankans, baðst afsökunar á þeim mistökum sem bankinn gerði fyrir hrun í ræðu sem hann flutti á starfsdegi bankans í morgun. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins.
Það er alltaf gott þegar beðið er afsökunar á því sem miður fer, eða hefur farið. En af hverju baðst hann ekki afsökunar á því hvernig bankinn starfar í dag. Mér sýnist að þessir nýju bankar ætli að fara í sama farið og hinir gömlu. Ofurlaun og spilling virðist vera einkenni íslenskra banka.
Baðst afsökunar á mistökum bankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2009 | 13:42
Tannlækningar
Gríðarleg aðsókn hefur verið á Hjálparvakt tannlækna í morgun og er svo komið að ekki er hægt að taka við fleirum í dag, þó þeir sem nú eru þegar mættir muni fá þjónustu.
Það er ömurleg staðreynd að margar fjölskyldur skuli búa við svo mikla fátækt að þessi kostur er sá eini sem þau hafa til að láta gera við tennur barna sinna.
Ekki tekið við fleirum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2009 | 13:39
Hvalveiðar
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gert samkomulag við Hagfræðistofnun um að leggja þjóðhagslegt mat á hvalveiðar við Ísland. Í matinu verður litið til áhrifa hvalveiða á atvinnustig, fjárfestingar og útflutningstekjur auk afleiddra áhrifa á ferðaþjónustu og önnur hugsanleg áhrif á aðrar atvinnugreinar.
Auðvitað er sjálfsagt að leggja mat á þessar veiðar og það mat mun skila því að hagkvæmt er að veiða hval í stórum stíl.
Mat lagt á þjóðhagsleg áhrif hvalveiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2009 | 13:37
Þinglok
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 801060
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Af mbl.is
Innlent
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
- Gjöld á ferðaþjónustuna hækki
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi