Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
19.5.2009 | 11:55
Spakmæli dagsins
Lýðræði er listinn að stjórna
fjöleikahúsi úr apabúri.
(J.I.Mencken)
19.5.2009 | 11:49
Mótmæli
![]() |
Franskir bændur mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 11:43
Taka próf í íslensku
![]() |
Rúmlega 200 útlendingar í íslenskupróf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 11:36
Uppboð
![]() |
Hátt í 70 sumarhúsalóðir á uppboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 11:26
Kreppa á næsta ári
Mikið lifandis ósköp er ég orðinn þreyttu á öllu þessu kreppukjaftæði. Það vita allir að það er alheimskreppa og óþarfi að tíunda það í öllum fréttum. Bestu viðbrögð við kreppunni er að tala kjark og bjartsýni í fólk. En dag eftir dag er því haldið að okkur að fyrirtækin og heimilin í landinu séu að fara á hausinn og skuldir í hæðstu hæðum sem enginn getur greitt og verður þar af leiðandi aldrei greitt. Það á nú þegar að lækka vexti niður í 1-2% og afskrifa 50% af skuldum heimila og fyrirtækja í landinu. Þá fyrst fara hjól atvinnulífsins að snúast og við verðum fljót að ná okkur út úr þessari kreppu. Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn getur farið fjandans til og hætt að haga sér eins og lénsherra yfir Íslandi. Við eigum að ráða okkar málum sjálf. Síðan göngum við í ESB og förum að rífa kjaft þar eins og við kunnum best. Þótt við verðum smáþjóð innan ESB getum við orðið þar stórþjóð með frekju og yfirgangi. Íslendingar eru nú einu sinni fornir glæpamenn sem flúðu Noreg á sínum tíma, þannig að frekja og sjálfstæði er okkur í blóð borið. Nú brettum við upp ermina og förum að vinna saman í að leysa okkar vandamál. Gefur skít í alla hagfræðikenningar en það voru einmitt þær sem komu okkur í núverandi stöðu.
Það eina sem ég óttast í þessu sambandi er hvort að Landsfundur Sjálfstæðisflokksins sé þessu samþykkur og Ingvi Hrafn á Hrafnaþingi.
![]() |
Kreppan gæti birst á næsta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 11:09
Að fela sannleikann
![]() |
DV braut ekki siðareglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 11:04
Norræni Þróunarsjóðurinn
Nú hefur verið ákveðið að gera breytingar á Norræna Þróunarsjóðnum í þá átt að framvegis verði hann nýttur til að fjármagna verkefni sem stuðli að fyrirbyggjandi og uppbyggjandi verkefnum í þróunarríkjunum sem miði að því að draga úr gróðurhúsaáhrifum.
Ekki er sagt frá hvaða verkefni þetta eru, en hætt er við að þessi breyting virki eins og dropi í hafið hvað gróðurhúsaáhrif varðar.
![]() |
Breytingar á norræna þróunarsjóðnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 10:58
Aðstoð við bát
Alltaf er að koma betur í ljós hvað gagnlegt framtak það var hjá Landsbjörg að stuðla að kaupum fjölda björgunarskipa, sem dreifðust um allt land. En það er ekki nóg að hafa þessi björgunarskip heldur þarf að vera til staðar reynd áhöfn.
Ég hef einu sinni verið á bát sem fékk aðstoð frá Björgunarskipinu á Rifi. En þá var ég vélstjóri á dragnótabátnum Sigurbjörgu ST-55. Við létum reka fyrir sunnan Látrabjarg og vorum að bíða eftir fallaskiptum áður en kastað yrði. Þegar síðan átti að kasta hafði pokinn á nótinni óvart fallið í sjóinn og fór beint í skrúfuna þegar kúplað var að. Við vorum þarna einskipa og því ekkert um annað að ræða en óska eftir aðstoð og kom Björgunarskipið frá Rifi okkur til aðstoðar og tók Sigurbjörgu í tog, þrátt fyrir leiðindabrælu yfir Breiðarfjörðin gekk ferðin nokkuð vel og eftir nokkra klukkutíma vorum við komnir að hafnarmynninu í Ólafsvík. Björgunarbáturinn renndi inn í Ólafsvíkurhöfn og ætlaði að láta Sigurbjörgu renna upp að svokölluðum Norðurkanti. En fljótlega kom í ljós að ferðin var of mikil og Sigurbjörg stefndi beint á steinsteyptan enda garðsins, Skipstjóri Björgunarskipsins sá í hvað stefndi og ætlaði að snúa við til að breyta stefnu okkar skips og við sáum að nokkrir menn voru komnir út á Björgunarskipinu til að færa til endana. En því miður urðu þeir of seinir og Sigurbjörg sigldi á 4-5 mína ferð á steyptan enda kantsins. Þetta varð talsvert högg og stefnið lagðist inn á stórum hluta. Fjöldi manns var kominn þarna að til að fylgjast með og komum við enda í land og gátum lagst við Norðurkantinn. Strax á eftir kom skipstjóri Björgunarbátsins um borð til að ræða við skipstjórann á okkar skipi og ganga frá tjónaskýrslu. Hann sagði að þetta hefði verið mjög klaufalegt en þegar hann ætlaði að láta færa endana til að forðast þennan árekstur hefði sín skipshöfn verið orðin lömuð af sjóveiki og því mjög seinir til. Seinna kom kafari og skar úr skrúfunni og við tókum til við að gera við nótina. Síðan var farið á veiðar aftur, um leið og allt var orðið klárt.
![]() |
Aðstoða bát með bilaða vél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 10:15
Stefnuræða forsetisráðherra
Ég var einn af þeim sem horfði á beina útsendingu frá Alþingi í gærkvöld en þar flutti Jóhanna Sigurðardóttir sína fyrstu stefnræðu sem forsætisráðherra. Mér þótti ræða Jóhönnu góð og hún kallaði eftir samstöðu þings og þjóðar til að leysa þau erfiðu verkefni sem fram undan eru. Ekki voru allir ánægðir með ræðu Jóhönnu og formaður Sjálfstæðisflokksins lagðist svo lágt að gefa til kynna að hans flokkur myndi berjast ákveðið gegn mörgum málum ríkisstjórnarinnar og jafvel leggjast í skotgrafahernað. Það gerði líka Ásbjörn Óttarsson sem einnig talaði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og sagði dæmisögu um mann sem seldi sinn aflakvóta og ávaxtaði nú peningana á háum vöxtum og væri nu að reyna að komast aftur inn í kerfið með frjálsum handfæraveiðum. Sá sem keypti greiddi 87 milljónir og tók lán fyrir sem hefur hækkað mikið síðan, auk þess sem aflakvótinn hefur verið skertur um 15%. En Ásbjörn, sem kallaði eftir opinni umræðu um flest mál var ekki að upplýsa hver var seljandinn í þessu dæmi en það var einmitt Ásbjörn sjálfur sem hefur verið hoppandi inn og út úr þessu kerfi til að hagnast. Innköllun fiskveiðiheimilda kölluðu þeir Bjarni og Ásbjörn þjóðnýtingu. En hvernig er hægt að þjóðnýta það sem þegar er í þjóðareign. Þeir töldu enga möguleika á sátt um nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi. En allir eru þó sammála um að núverandi kerfi gengur ekki lengur upp vegna mismunar á þegnunum. Samanber álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, nei allt á að vera óbreytt svo braskið og spillingin geti haldið áfram. Nú þegar er vitað að stór hluti af skuldum sjávarútvegsins er tilkominn vegna kaupa á hlutabréfum og í allskonar brask og aflakvótinn lagður að veði.
Borgarahreyfingin kom skemmtilega á óvart í þessum umræðum og eins fannst mér Sigmundur Ernir tala af mikilli skynsemi og nokkuð ljóst að hann á eftir að láta mikið að sér kveða á Alþingi. Ræðumenn Framsóknar hlýddu drottnara sínum til fjölda ára og töluðu í sama stíl og Sjálfstæðisflokkur.
Það er eitt sem allir þingmenn verða að skilja að í dag eru gerðar til þeirra mun meiri kröfur en oft áður. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn verða að skilja að Alþingi þarf að leysa mörg erfið mál og þau verða ekki leyst í sandkassaleik. Bjarni Benediktsson vitnaði í Landsfund Sjálfstæðisflokksins og hvað þar hefði verið samþykkt. En því miður Bjarni Benediktsson þá á að leysa vandamálin á Alþingi en ekki á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
19.5.2009 | 09:47
Icelandair
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar