Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
25.6.2009 | 13:22
Spakmæli dagsins
Tækifærið gríptu greitt,
giftu mun það skapa,
járnið skaltu hamra heitt,
að hika er sama og tapa.
(Steingrímur Thorsteinsson)
25.6.2009 | 13:10
Jennifer Aston
Nú er Jennifer Aston, sögð vera að slá sér upp með leikaranum Bradley Cooper.
Mikið lifandi skelfingar er ég feginn að Aston komst á deit.
![]() |
Aniston aftur á séns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 13:06
Hylur nekt sína með þorsk
Leikkonan Greta Sacchi hefur hafið baráttu til varnar fiskistofnum í hafinu. Liður í þeirri baráttu er að láta taka mynd af sér með íslenskum þorski, sem hún notar til að hylja nekt sína.
Gerir leikkonan sér ekki grein fyrir að það getur ekki verið vörn fyrir fiskistofnum í hafinu ef byrja þarf á því að drepa einn þorsk. Eins vaknar sú spurning hvar hún fékk þorskinn og hvort til var kvóti fyrir honum.
Þetta mál er einmitt verkefni fyrir Fiskistofu að skoða.
![]() |
Hylur nektina með íslenskum þorski |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 12:55
Mávar herja á hvali
Nú herja mávar á hvali við strendur Árgentínu og finnast nú æ fleiri dauðir hvalir. Mávarnir ráðast á hvalina og gogga í gegnum ysta lag húðar hvalanna og komast í spiklag þeirra. Vísindamenn standa ráð þrota gegn þessari plágu.
Hvað ætli hvalverndarsinnar segi við þessum fréttum. Þeim sem er annt um hvali hljóta frekar vilja að þeir séu skotnir og drepist um leið, eins og við Íslendingar erum að gera með okkar hvalveiðum, frekar en þeir séu drepnir af mávum og kveljist jafnvel í marga daga.
![]() |
Mávar ógna hvölum við Argentínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 12:46
Slæm staða
Ríkisendurskoðun segir að fjárlög muni ekki halda hjá um fjórðungi þeirra stofnanna, sem ný úttekt var gerð hjá.
Ef forstöðumenn ríkisstofnana geta ekki haldið sig innan ramma fjárlaga, þá á einfaldlega að reka þá. Það getur ekki gengið að ár eftir ár fara sömu stofnanir ríkisins út fyrir fjárlög.
![]() |
Fjárhagsstaða slæm hjá stofnunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 12:42
Sáttmáli
Nú hefur Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra boðað til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu klukkan 13:30 þar á að skrifa undir stöðuleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðsins.
Það var mikið að þessi ríkisstjórn kláraði eitt verk án þess að klúðra því.En óljóst hvort BSRB verður með og hvað gerir Ögmundur Jónasson formaður BSRB þá?
![]() |
Sáttmálinn undirritaður eftir hádegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 12:35
Alvarleg staða
Fangelsin á Íslandi eru nú svo yfirfull að stórar líkur eru á því að það bitni á starfsfólki.
Eru ekki tómt húsnæði víða um land sem nota mætti sem fangelsi. Hvað með alla gömlu stóru héraðsskólanna eru þeir ekki flestir auðir. Eins ætti að senda alla erlenda fanga til síns heimalands og láta þá afplána sinn dóm þar. Það er alveg fáránlegt að til skuli vera biðlistar á að komast í fangelsi á Íslandi. Hegningarhúsið við Skólavörðustíg er talið heilsuspillandi enda byggt 1874.
Þarf að vera einhver lúxus í okkar fangelsum. Það mætti leysa þetta að hluta með GPS-tækninni, en þá eru fangar sem ekki eru taldir hættulegir umhverfi sínu sendir úr fangelsum og heim til sín og ökklaband sett á fanganna svo að alltaf er með GPS hægt að fylgjast með ferðum þeirra. Þetta er algengt víða erlendis.
![]() |
Alvarleg staða í fangelsum á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 11:56
Siðlaust
Aldrei hefði ég trúað að Jóhanna Sigurðardóttir tæki þátt í að skerða kjör okkar lífeyrisþega. Ég sem kaus Samfylkinguna vegna þess að ég taldi að það væri eini flokkurinn sem ALDREI myndi skerða okkar kjör meira en orðið er. En nú á að ráðast á okkur sem minnsta möguleika höfum til að bjarga okkur. En það á að vernda alla sem eiga fullt af peningum inn í bönkum, sama hverra þjóðar það fólk er. Væri ekki nær að reyna að ná í þá peninga, sem útrásarvíkingarnir stungu undan í erlend skattaskjól.
Ég held að tími Jóhönnu sé liðinn og burt með þessa andskotans ríkisstjórn. Hvað var úr hugmyndinni að hinu norræna velferðarkerfi, sem mikið hefur verið talað um.
![]() |
Siðlaus bótaskerðing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2009 | 11:43
Hæfasti starfsmaðurinn
Starfsmannastjóri í einu fyrirtæki þurfti að ráða einn starfsmann. Eftir að hafa farið yfir allar umsóknirnar, sem bárust, stóðu eftir fjórir allir jafnhæfir. Hann ákvað að boða þá alla á sinn fund og leggja fyrir þá eina spurningu. Svörin myndu síðan ráð hver yrði ráðinn. Þegar þessir fjórir eru síðan allir mættir í fundarherbergi fyrirtækisins, spyr starfsmannastjórinn; "Hvað er það hraðasta sem þið vitið um?"
Sá fyrsti segir: HUGSUN. "Mannshugurinn virkar ótrúlega hratt og maður getur fengið ótrúlegustu hugmyndir á nokkrum sekúndum." "Mjög gott segir starfsmannastjórinn."
Næsti segir: BLIKK AUGANS. "Það kemur og fer án þess að þú þurfir að hugsa um það." Frábært segir starfsmannastjórinn. "Augnablik er einmitt mjög oft nota, sem mælikvarði á eitthvað sem gerist mjög hratt."
Sá þriðji segir: HRAÐI LJÓSINS. Starfsmanna stjórinn var yfir sig hrifinn og hélt sig hafa fundið rétta manninn.
Sá fjórði segir: NIÐURGANGUR. " Ha? spyr starfsmannastjórinn, steinhissa á svarinu." "Bíddu leyfðu mér að útskýra þetta sagði sá fjórði. Sjáðu til um daginn leið mér ekki vel og fór á klósettið. En áður en ég gat hugsað, blikkað, eða kveikt ljósin þá var ég búinn að drulla í buxurnar."
Sá fjórði var ráðinn.
25.6.2009 | 11:13
Stóð sig vel
![]() |
Við komum alveg af fjöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...