Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
20.6.2009 | 18:26
Ríkisfjármálin
Steingrímur J. Sigfússon segir að vonandi verði hægt að gera enn frekari grein fyrir stöðu mála í byrjun næstu viku.
Hvað er þetta er ekki allt komið fram enn. Er von á meiri hryllingi frá þessari andskotans ríkisstjórn.
![]() |
Staðan skýrist í næstu viku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2009 | 18:23
Mótmæli
![]() |
Stemmningin var góð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2009 | 18:17
Ekki tími
Birgir Ármannsson þingmaður, segir að nú sé ekki tími til að búa til nýja stofnun um uppbyggingu fjármálakerfisins.
Ef ekki er rétti tíminn núna þá verður hann aldrei.
![]() |
Ekki tími nýrra stofnanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2009 | 18:14
Tvö lík
![]() |
Tvö lík afhent Bretum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2009 | 18:12
Ferðalag
![]() |
Gott að þetta er búið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2009 | 18:09
Kjarasamningar
![]() |
Vond áhrif af uppsögn samninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.6.2009 | 18:05
Fyrningarleiðin
Mörg sveitarfélög hafa verið að senda frá sér ályktanir gegn fyrirhugaðri fyrningarleið í sjávarútvegi. Mörg þessara sveitarfélaga eru mjög skuldsett og hafa verið að leita til ríkisins um aðstoð, eins hafa þau flest nýtt sér þá heimild að hafa útsvarsprósentu í hámarki. Þessi afstaða sveitarfélaganna er nánast óskiljanleg í því ljósi að fyrningarleiðin felur það í sér að innkalla 5% af aflaheimildum árlega og leigja síðan aftur út gegn hóflegu gjaldi. Það gjald á síðan að renna í svokallaðan Auðlindasjóð og af tekjum þess sjóðs á þriðjungur að renna til sveitarfélaganna. Ég hefði haldið að sveitarfélögin myndu fagna allri aukningu á sínum tekjum. En svo virðist ekki vera heldur taka þau undir grátkór LÍÚ um að allt fari til fjandans ef þessi leið verður farin. Fyrir stuttu síðan svaraði Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra skriflegri fyrirspurn frá Einari K. Guðfinnssyni um að milli 80-90% af veiðiheimildunum væru á landsbyggðinni. Við það tækifæri sagði Einar Kristinn að þetta staðfesti sem hann hefði alltaf vitað. Til hvers var Einar K. Guðfinnsson fv. sjávarútvegsráðherra að eyða tíma Alþingis í að spyrja um atriði sem hann vissi fyrir.
Þótt 80-90% af öllum aflaheimildunum séu á landsbyggðinni er ekki þar með sagt að þau skiptis jafnt á allar byggðir. Miklar aflaheimildir eru við Eyjafjörð, á Snæfellsnesi, á nokkrum stöðum á Austfjörðum, í Vestmannaeyjum, í Þorlákshöfn, á Akranesi. En víða á landsbyggðinni eru lítil sjávarþorp með nánast engar aflaheimildir. Öll sjávarþorp á landsbyggðinni byggðust upp á sínum tíma vegna þess að þar var hagkvæmt að stunda sjósókn og vinnslu aflans. Nú hefur þetta verið tekið af mörgum byggðalögum og þar eru fólki allar bjargir bannaðar. Þetta vandamál er hinni svokölluðu fyrningarleið ætlað að leysa. En um leið og eigandi allra aflaheimilda ætlar að breyta hvernig þær eru nýttar verður allt vitlaust og útgerðarmenn segja að þetta sé þeirra eign. Mér þætti fróðlegt að vita hvernig LÍÚ ætlar að sanna eignarrétt útgerðanna á fiskveiðiauðlindinni.
Hvenær hefur ríkið afsalað sér sínum eignarétti?
20.6.2009 | 12:53
Búinn að fá nóg
Nú er ég algerlega búinn að fá nóg af allri þessari skattahækkunum, sem boðaðar eru, hjá öldruðum og öryrkjum. Það hefur aldrei áður skeð að grunnlífeyrir fólks sé skertur, sama hvaða stjórn hefur setið í landinu. En nú hefur núverandi ríkisstjórn, sem boðaði að koma hér á velferðarkerfi að norrænni fyrirmynd ákveðið að skerða grunnlífeyririnn. Ekki er nú hægt að segja að það sé í nokkru samræmi við norrænt velferðakerfi.
Ég horfði í gærkvöld á þá Guðlaug Þór Þórðarson alþm. og Árna Pál Árnason, félagsmálaráðherra, ræða þessi mál. Helstu rök Árna voru þau að fyrst flest allir yrðu að taka á sig skerðingu þá yrði slíkt hið sama að ganga yfir aldraða og öryrkja. Þvílík andskotans þvæla hjá ráðherranum, það hefði alveg verið hægt að skerða kjör annarra og láta aldraða og öryrkja í friði. Það er ekkert lögmál sem segir að ef kjör eins eru skert verði að gera slíkt hið sama hjá öllum.
Ég var fyrr á þessu ári búinn að ákveða að flytja aftur til Bíldudals, en hef undanfarið verið að endurskoða þá ákvörðun mína og ætlaði að semja við Búmenn um þau vanskil sem ég er kominn í vegna minnar íbúðar. Þegar ég flutti hingað í desember 2005 var mánaðargreiðslan af íbúðinni rúm 50 þúsund á mánuði fyrir utan rafmagn og hita, en er í dag komin upp í rúm 80 þúsund, sem byggist á því að lánið hefur verið að hækka og þar með vextirnir. Ég fæ engar húsaleigubætur þar sem þetta er kaupleiguíbúð en ég fæ vaxtabætur. Mínar örorkubætur eftir skatta eru um 85 þúsund og þær duga fyrirmánaðargreiðslunni og rafmagni og hita. Ég fæ einnig um 70 þúsund á mánuði í örorkubætur frá lífeyrissjóði eftir skatta. Það eru því einu peningarnir sem ég hef til að lifa af í hverjum mánuði. Af þeirri upphæð verð ég síðan að greiða síma, sjónvarp, rekstur á bíl og kaupa mat. Einnig hef ég tekið að mér ýmis bókhaldsverkefni hjá fyrirtækjum, sem hafa fært mér auknar tekjur en slíkt er ekki fyrir hendi í dag í öllu því atvinnuleysi sem er hér á Suðurnesjum.
Þar sem nú á að skerða mínar bætur verð ég tilneyddur að nota vaxtabæturnar sem ég fæ í ágúst og ætlaði að nota til að lagfæra stöðu mína hjá Búmönnum, að nota þær til að flytja aftur til Bíldudals, þar sem ég get fengið óbúð á leigu á hóflegu verði. Væri ekki nær fyrir þessa vitleysinga sem nú eru í ríkisstjórn að bjóða öldruðum og öryrkjum að fá sprautu til að deyja, frekar en að ætla að svelta þennan hóp til bana.
Hvað verður svo næst hjá þessari andskotans ríkisstjórn?
19.6.2009 | 19:14
Spakmæli dagsins
Áður voru ræningjar festir á krossa;
nú eru krossar festir á ræningja.
(Magnús Kjartansson)
19.6.2009 | 19:06
Kannabisefni
Hversvegna er lögreglan alltaf að stöðva ræktun á kannabisplöntum. Þetta gæti verið hin besta leið til að fjölga störfum í öllu atvinnuleysinu. Svo er líka af þessu talsverður gjaldeyrissparnaður þegar ekki þarf að flytja efnin inn. Einnig væri mikill sparnaður hjá lögreglu og dómstólum ef ekki þyrfti að vera að rannsaka þessi mál og dæma í þeim.
Nú hefur landlæknir komið með yfirlýsingu um að notkun á þessum efnum sé minna ávanabindandi en notkun tóbaks og víns. Þvert á fullyrðingar Þórarins Tyrfingssonar yfirlæknis á Vogi. Enda getur Þórarinn ekki talað hlutlaust um þessi mál því hann á hagsmuna að gæta fyrir sitt sjúkrahús á Vogi. Hann þarf á þessum sjúklingum að halda til að tryggja rekstur Vogs.
Landlæknir nefndi Portúgal sem dæmi um land sem leyfir notkun kannabisefna og sagði að reynslan þaðan sýndi að ekki væri mikil hætta á að þeir sem neyttu þessara efna færu út í harðari eiturlyf.
Væri ekki upplagt núna í allri kreppunni að lögleiða notkun kannabisefana á Íslandi og skapa með því atvinnu fyrir fjölda manns.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...