Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
23.8.2009 | 17:58
Spakmæli dagsins
Þegar Pýþagóras, uppgötvaði sína nafnfrægu reglu,
blótaði hann guðunum hundrað nautum.
Upp frá því skjálfa uxar á beinunum,
í hvert sinn sem nýr sannleikur kemur í ljós.
(Ludwig Böne)
23.8.2009 | 17:48
Reyna að bjarga sér
Bandaríkjamenn sem hafa farið illa út úr kreppunni leita nú í örvæntingu að einhverja til að koma í verð. Sumir reyna að selja legstaði sem þeir hafa tryggt sér á góðum stað í kirkjugarðinum og greitt fyrir í góðærinu.
Það eru margir, sem halda að Íslendingar þurfi ekki að greiða fyrir legstæði í kirkjugarði, en það er mikill misskilningur því árlega greiða allir svokallað kirkjugarðsgjald. Það merkilegar er við þetta gjald er það að allir lögaðilar þurfa líka að greiða það. Þannig að mörg stórfyrirtæki, sem hafa starfað lengi eru búinn að greiða milljónir í þetta gjald. Þetta er eins vitlaust og að láta öryrkja, sem bæði er heyrnarlaus og blindur greiða nefskatt til RÚV ohf.
![]() |
Selja eigin legstaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2009 | 17:35
Krónan
Þótt krónan hafi styrkst lítillega í gær hefur hún að undanförnu verið veikari en hún hefur áður verið á árinu. Gengisvísitalan stendur nú í rúmum 237 stigum. Vonir voru bundnar við að gjaldeyrishöft, sem Seðlabankinn kom á í nóvember í fyrra, myndu leiða til styrkingar krónunnar. Það hefur ekki gengið eftir. Meðal þeirra skýringa sem sérfræðingar nefna sem ástæður þessa eru mikil vantrú á krónunni og reyndar á efnahagslífinu í heild.
Eru þessir svokallaðir sérfræðingar að uppgötva þetta fyrst núna? "En batnandi mönnum er best að lifa." segir máltækið
Hvenær ætli það verði síðan að einhver uppgötvar að krónan er handónýtur gjaldmiðill.
![]() |
Vantrú á krónunni skýrir helst hve veik hún er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2009 | 17:16
Ísleskar auðlindir
FÁTT er brýnna um þessar mundir en að efla og styrkja hæfni atvinnulífsins til þess að framleiða og selja vörur og þjónustu til þess að afla gjaldeyris. Þetta segir Jón Sveinsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann gagnrýnir líka að ríkisstjórnin ætla að skipta sér af því ef kanadískt fyrirtæki eignast hlut OR í HS-orku.
Auðvitað er gott að fá erlent fjármagn inn í landið til að byggja upp atvinnulífið. En erum við tilbúin til að fórna hverju sem er? Auðvita eiga allar okkar auðlindir að vera í opinberri eigu og við getum síðan leigt nýtingaréttin til annarra og haft af því tekjur. Um orkuauðlindir á að gilda sama og er nú í gildi hvað varðar fiskveiðiauðlindina.
Það væri létt verk að fá erlenda fjárfesta til að kaupa stóran hluta af okkar fiskveiðiheimildum fyrir mörg hundruð milljarða.
En viljum við hleypa óhindrað erlendu fjármagni inn í landið til að kaupa upp fyrirtæki sem við getum sjálf ágætlega rekið?
![]() |
Segir augljóslega þörf á erlendu fjármagni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2009 | 16:42
Frysting eigna
Skilanefnd Kaupþings hefur látið frysta jafnvirði 50 milljarða króna í félögum, sem tengjast kaupsýslumanninum Robert Tchenguiz á eyjunni Tortola. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarpsins.
Af hverju er þessi eini maður tekin fyrir og eignir frystar? Hvað með alla hina bankaræningjanna?
![]() |
50 milljarðar frystir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.8.2009 | 18:26
Icesave
Nú er því miður komið í ljós að þessi rugl-samningur um Icesave var ALDREI samþykktur í ríkisstjórn áður en hann var undirritaður. Öll sú vinna sem fjárlaganefnd hefur verið að vinna um fyrirvara í samninginn undanfarna 3 mánuð, var tilgangslaus. Því bæði Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, vissu að bæði Bretar og Hollendingar myndu aldrei samþykkja þessa fyrirvara Þótt Alþingi samþykkti ríkisábyrgð á lánum sem þessu tengjast með skýrum fyrirvörum eru þeir haldlitlir ef þeim verður hafnað og þá sitjum við uppi með hinn upprunalega samning óbreyttan þar sem búið er að undirrita hann af hálfu ríkisstjórnar Íslands og Ísland fer niður á lægsta plan meðal þjóða heims, hvað efnahag varðar og lífskjör okkar skerðast mikið. Allt okkar velferðarkerfi myndi hrynja eins og spilaborg. Þess vegna má Alþingi ekki samþykkja þessa ríkisábyrgð fyrr en tryggt er að bæði Bretar og Hollendingar samþykkja fyrirvarana.
Hins vegar er það mín skoðun að við eigum ekkert að greiða þessum ríkjum og getum auðveldlega komist upp með það. Það er ekki nóg að þessar tvær þjóðir reyni að kúga okkur heldur hafa þær fengið í lið með sér Alþjóða Gjaldeyrissjóðin og Norðurlöndin, sem sumir vilja kalla frændþjóðir okkar og vini. Við eigum aldrei að láta kúga okkur svona heldur grípa til rótækra aðgerða. Ísland ber enga ábyrgð á meingölluðu regluverki ESB varðandi frjálst flæði fjármagns milli landa og við gátum á engan hátt komið í veg fyrir að bankarnir urðu svona stórir, því það hefði verið brot á EES-samningnum. Samkvæmt þeim samningi var það hlutverk Fjármálaeftirlitsins í viðkomandi ríki og þar brugðust bæði Bretar og Hollendingar. Það sem nú á að gera er eftirfarandi:
1. Tilkynna bæði Bretum og Hollendingum að við ráðum ekkert við þessar greiðslur og það sé okkar mat að við eigum ekki að greiða þeim eitt eða neitt. Þeir geti hirt allan Landsbankann í sínum löndum og jafnvel fengið bankastjórana fyrrverandi með í bónus. Það var þeirra eigin ákvörðun að greiða innistæður á þessum reikningum út til eigenda sinna og kemur okkur ekkert við.
2. Krefjast skaðabóta af Bretum vegna setningu hryðjuverkalaganna á okkur, sem varð til þess að allt bankakerfið á Íslandi hrundi og setti hér allt á hliðina. Þær bætur verður að reikna út í hæstu hæðum og verða örugglega margföld Icesave-reikningurinn.
3. Slíta samstarfi við Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn þar sem hann er í raun að vinna gegn okkur en ekki með og skila þessari einu greiðslu sem sjóðurinn hefur greitt til okkar og liggur óhreyfð í Seðlabankanum.
4. Slíta stjórnmálasamstarfi við Breta og Hollendinga og vísa starfsmönnum sendiráða þeirra úr landi.
5. Hóta að segja okkur úr NATO
6. Taka upp viðræður við Rússa um lán til að tryggja okkar gjaldeyrisforða.
7. Láta leka í erlend stórblöð að við værum að hugsa um að leyfa Rússum að fá hernaðaraðstöðu á Miðnesheiði. Þá færi allt NATO-liðið að skjálfa og Bandaríkin myndu örugglega blanda sér í málið og nú vildu þessar þjóðir allt fyrir okkur gera. Í stað lána yrði okkur boðnir styrkir í stórum stíl til að koma efnahagslífinu hér á landi í lag, gen því að við semdum ekki við Rússa. Þannig ynnum við þetta stríð á svipaðan hátt og við unnum öll þorskastríðin við Breta á sínum tíma.
Við eigum aldrei að samþykkja að verða nýlenda Breta og Hollendinga, eins og allt stefnir nú í.
Ísland yrði á ný virt í samfélagi þjóðanna
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2009 | 17:55
Fyrirvarar
Þeir fyrirvarar sem Alþingi setur með meirihluta hér á þingi, þeir hljóta að halda, sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við umræður um Icesave-frumvarpið á Alþingi í dag. Margir stjórnarandstæðingar hafa lýst efasemdum við umræðurnar um að fyrirvararnir við ríkisábyrgðina muni halda.
Er ekki allt í lagi með ráðherra okkar í ríkistjórn, ef það er ekki öruggt um þá fyrirvara, sem hafa verið settir í Icesave-samninginn. Það er ekki nóg þótt Össur haldi hitt eða þetta
![]() |
Fyrirvararnir hljóta að halda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.8.2009 | 16:58
Er ríkisstjórnin auglýsingastofa?
Það mætti halda að ríkisstjórnin væri auglýsingarstofa miðað við öll fínu slagorðin sem hún hefur fundið upp. Hver kannast ekki við svo dæmi séu nefnd:
1. Velferðabrú
2. Skjaldborg um heimili landsins
3. Norrænt velferðarsamfélag
21.8.2009 | 16:52
Kastljós
21.8.2009 | 16:40
Icesave
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...