Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
19.9.2009 | 11:34
Þakinn hárum
Kínverjinn Yu Zhenhuan hefur farið í leysigeislameðferð vegna sjaldgæfs kvilla. Um 96% líkama hans eru þakin hárum og hefur hann öðlast nokkra frægð í heimalandinu fyrir vikið. Hann ætlar að hamra járnið á meðan það er heitt og elur nú með sér draum um að verða rokkstjarna.
Er ekki bara búið að finna hinn eina og sanna frummann, sem hefur verið í felum í Kína í mörg þúsund ár. En ég held að það þurfi meira að koma til en líkamshár til að verða rokkstjarna í dag.
![]() |
Loðinn og í aðgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2009 | 11:29
Gjaldþrot
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í dag fallist á ósk stjórnar Milestone ehf. um að félagið skuli tekið til gjaldþrotaskipta. Hefur Kauphöll Íslands jafnframt ákveðið að taka skuldabréf Milestone úr viðskiptum.
Kröfuhafar munu fá mjög lítið upp í sínar kröfur í þessu gjaldþroti. Þar sem kröfurnar eru nær 70 milljörðum en eignir Milestone eru taldar vera um 25 milljarða og inn í þeirri upphæð er skuldabréf þar sem bræðurnir sem áttu þetta félag, lánuðu sjálfum sér. Það bréf verður aldrei greitt.
![]() |
Milestone gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2009 | 11:24
Skuldir
Skuldir breska þjóðarbúsins aukast á hverri sekúndu um rúm 6.000 pund, eða sem svarar um 1.200 þúsund krónum. Skuldirnar hafa rofið 800 milljarða punda múrinn en það svarar til um 161.000 milljarða króna. Þær hafa aldrei verið jafn miklar.
Svo er þessi auma þjóð að ætlast til að Ísland greiði háar upphæði, sem því ber engin skylda til. Það vill oft gleymast í allri umræðunni um Icesave að þar er ekki um skuld íslenska ríkisins. Heldur einkafyrirtækis. sem hét Landsbanki Íslands.
![]() |
Milljón í skuldir á sekúndu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2009 | 11:19
Ýsukvóti
Þriðjungs niðurskurður veiðiheimilda í ýsu er farinn að segja til sín og segja talsmenn smábátaeigenda nánast ómögulegt að fá leigðan ýsukvóta. Framboð á línuveiddri ýsu hefur minnkað og ekki er hægt að stunda þorskveiðar með eins mikilli hagkvæmni og verið hefur.
Á meðan Barentshafið er yfir fullt af fiski, bæði þorski og ýsu og fiskifræðingar í Noregi og Rússlandi þakka hlýnun sjávar. Þá fást íslenskir fiskifræðingar ekki til að viðurkenna. Að það sama gildi á Íslandsmiðum. Það er ekki liðinn 1 mánuður af kvótaárinu, en samt eru menn komnir í vanda með kvóta. Þannig að öruggt er að eftir næstu áramót verða vandræðin orðin slík að útgerðarmenn neyðast til að leggja skipum sínum í stórum stíl. Nú verður Hr. Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra að taka hraustlega á þessum málum og tvöfalda allar veiðiheimildir á þessu fiskveiðiári. Þá yrði þorskkvótinn 300 þúsund tonn og aðrir aflakvótar í samræmi við það. Það er fullt af fisktegundum í kvótakerfinu sem er óþarft að hafa þar. Til hvers er verið að úthluta ákveðnum skipum úthafsrækjukvóta ár eftir ár án þess að sá kvóti sé veiddur. Það sama má segja með skötuselinn að útbreiðsla hans er orðinn allt önnur og meiri en þegar kvóti á skötusel var ákveðinn. Ástæðan fyrir úthlutun á úhafsrækjukvóta og rækjukvóti á Flæmska Hattinum er einungis gert til að útgerðin hafi meira magn til að veðsetja.
Núverandi ríkisstjórn lofaði því fyrir kosningar að taka allt þetta kerfi til endurskoðunar og nú er komið að því að standa við það loforð.
Svikin kosningaloforð gleymast aldrei.
![]() |
Illmögulegt að leigja ýsukvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2009 | 10:56
Ivesave
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra segir að Íslendingar hafi verið í góðu sambandi við Breta og Hollendinga vegna Icesave-málsins. Embættismenn hafi farið vel yfir málið og í gær hafi sendiherrum ríkjanna verið gerð grein fyrir viðbrögðum íslenskra ráðamanna við hugmyndum Breta og Hollendinga um lausn málsins. Við erum á því stigi núna, segir hann.
Það er alveg sama hvernig Steingrímur J. Sigfússon, túlkar viðbrögð Breta og Hollendinga við þeim fyrirvörum sem Alþingi setti varðandi ríkiábyrgðina á Icesave, eða á hvaða stigi málsins hann er staddur á núna.
Þá eru báðar þessar þjóðir í raun búnar að hafna þessum samningi. Nú eigum við að slíta stjórnmálasambandi við þessar þjóðir og ekkert ræða við þær meira. Þeir geta hirt gamla Landsbankann upp í skuld, það sem þá kynni að vera eftir verða þeir einfaldlega að sækja fyrir íslenskum dómstólum. Þótt þeir vildu fara með málið fyrir alþjóðadómstólinn í Haag, þá neitum við því á sama hátt og við gerðum í þorskastríðunum við Breta og Þjóðverja. Við eigum að verja miklu fé í að kynna okkar málstað erlendis og fá samúð vegna þess að þarna eru tvær stórar þjóðir að reyna að kúga fátækt Ísland. Við gætum líka sagt upp samstarfinu við Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn og skilað þessari einu greiðslu sem þeir hafa greitt til okkar.
Ég er viss um að bæði Bretar, Hollendingar og Alþjóða Gjaldeyrisjóðurinn kærðu sig lítið um ef þetta yrði farið að ræða á alþjóðavettvangi.
![]() |
Sáttur við þróun mála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2009 | 10:39
Nakinn maður
Öryggisvörður í Hagkaup í Skeifunni tilkynnti í nótt um nakinn mann sem var til vandræða í versluninni. Þegar lögreglan kom á staðinn var maðurinn kominn í ritfangaverslunina Office 1 skammt frá þar sem hann var einnig til vandræða. Maðurinn er um tvítugt.
Þetta er nú einum of mikið, að ætla að versla nakinn, segir bara eitt að þessi maður er kolruglaður. En verslun Office 1 er nú opin allan sólahringinn vegna mikillar verslunar skólafólks.
![]() |
Nakinn og til vandræða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2009 | 10:31
Umhverfismál
Áhugi á umhverfismálum hefur aldrei verið eins mikill á Íslandi og nú. Sprenging hefur orðið í framboði á uppákomum er varða málaflokkinn og tvöföldun er í aðsókn að námi í umhverfisfræðum. Alltaf eru Íslendingar samir við sig þegar einhver málaflokkur fær athygli. Nú eru það umhverfismálin og allir ætla að verða umhverfisfræðingar í framtíðinni.
Nú má ekkert framkvæma á Íslandi nema að fram fari umhverfismat á hinu og þessu. Þetta tefur nú þegar fyrir uppbyggingu atvinnulífsins. Það liggur við að fólk geti varla farið á klósettið nema að fá leyfi fyrir því hjá Umhverfisstofnun.
Auðvitað þurfa umhverfismálin að vera í lagi, en öllu má nú ofgera. Ég er einn af þeim sem er alveg sáttur við hlýnun jarðarinnar og vill að við virkjum allar okkar orkuauðlindir sem hægt er að virkja og efla með því atvinnulífið og okkar útflutningstekjur.
![]() |
Grænn farmiði inn í framtíðarlandið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2009 | 10:19
Morgunblaðið
Ólafur Þ. Stephensen kvaddi starfsmenn Morgunblaðsins á starfsmannafundi síðdegis en fyrr í dag varð að samkomulagi hans og eigenda Árvakurs hf. að hann léti af störfum sem ritstjóri Morgunblaðsins. Þótt Ólafur hafi ekki sagt það beint í viðtali um brottrekstur sinn, þá gaf hann það til kynna að eigendum blaðsins hefði ekki líkað hans stjórn á blaðinu og hans leiðaraskrif. Það hefur verið mikill hallarekstur á Morgunblaðinu undafarið, þrátt fyrir alla uppstokkunina sem gerð var þegar Íslandsbanki afskrifað nokkra milljarða af skuldum Árvakurs, útgáfufélags blaðsins. Ég hef kunnað vel við Morgunblaðið undir ritstjórn Ólafs Þ. Stephensen og tel það mikil mistök að láta hann hætta. Það hefur verið nefnt að hugsanlega taki Davíð Oddsson við ritstjórn blaðsins. En þá segi ég nú eins og Geir H. Haarde á sínum tíma;
"Guð blessi Ísland."
![]() |
Ólafur kvaddi starfsmenn Morgunblaðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:56
Spakmæli dagsins
Auðreittasta féþúfan er
grunnhyggni ræningjans.
(Gunnar Gunnarsson
18.9.2009 | 11:53
Alþingi
Menn eru sammála um að ef fullnaðarafgreiðsla málsins kallar á breytingar á þeim fyrirvörum sem Alþingi setti þá verði það ekki gert nema af Alþingi sjálfu, sagði Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Nefndin hittist kl. 8 í morgun til að ræða viðbrögð Breta og Hollendinga.
Þarf nokkuð að taka það sértaklega fram að ef breyta á fyrirvörum vegna Icesave. Þá getur enginn gert það nema Alþingi. Þótt ég sé kannski heimskur þá veit ég alla veganna þetta.
![]() |
Aðeins Alþingi breytir fyrirvörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":