Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
18.9.2009 | 11:49
150 milljónir til að efla atvinnu.
Fráfarandi stjórn Eignarhaldsfélags Suðurnesja hyggst leggja til á aðalfundi þess, sem fram fer 24. september nk., að félagið leggi allt að 150 milljónir kr. til eflingar atvinnulífs á Suðurnesjum. Ég er viss um að þetta geti hjálpað mörgum aðeins af stað,segir Böðvar Jónsson, stjórnarformaður félagsins, aðspurður.
Þetta er vel gert hjá þessu félegi og mun örugglega bæta mikið úr því mikla atvinnuleysi, sem verið hefur hér á Suðurnesjum.
![]() |
150 milljónir til atvinnueflingar á Suðurnesjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:43
Gagnrýna stjórnvöld
Samtök iðnaðarins gagnrýna harðlega í yfirlýsingu vinnubrögð stjórnvalda í samskiptum við erlenda fjárfesta og uppbyggingu iðnaðar sem reiðir sig á nýtingu orkuauðlinda.
Það er ekki gott ef samskiptin eru ekki í lagi, því margir erlendir fjárfestar hafa lýst áhuga sínum á að fjárfesta hér á landi. Það vita flestir að VG eru á móti álverum, en það er margt annað sem þessir aðilar vilja fjárfesta í. Nú er t.d. væntanleg sendinefnd frá Kína til að kanna fjárfestingakosti hér á landi og Japanir hafa lýst yfir áhuga á að fjárfesta fyrir nokkra milljarð. Ef rétt er haldið á spilunum gætu miljarðar af erlendu fjármagni streymt til landsins og hjálpað okkur að byggja upp Nýtt Ísland.
![]() |
Segja vinnubrögð stjórnvalda valda töfum og tjóni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:35
Hver söng tiltillagið í Stellu í orlofi?
Svarið við spurningunni hér að ofan liggur ekki í augum uppi, að minnsta kosti ef marka má svör þeirra Bjarna Lárusar Hall og Guðmundar Svavarssonar í Morgunblaðinu í dag. Þeir Bjarni og Guðmundur keppa með hljómsveitum sínum, Jeff Who? og Ljótu hálfvitunum, í úrslitum Popppunkts, spurningakeppni hljómsveitanna, í Sjónvarpinu í kvöld.
Þetta eru mjög skemmtilegir þættir hjá þeim félögum Dr. Gunna og Felix Bergssyni. Ég reyni alltaf að horfa á þessa þætti, sem eru á RÚV-Sjónvarp á föstudagskvöldum.
![]() |
Hver söng titillagið í Stellu í orlofi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:30
Ríkisráðsfundur
Ríkisráð Íslands, sem samanstendur af forseta lýðveldisins, Ólafi Ragnari Grímssyni, og ríkisstjórn Íslands, kom saman á Bessastöðum klukkan ellefu.
Hvað ætli verði nú á dagskrá þessa fundar? Er bara um að ræða hefðbundinn fund á milli þinga, eða á að gera einhverjar breytingar á ríkisstjórn landsins? Alltaf sama sagan enginn veit neitt og alt er hulið dulúð.
![]() |
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:26
Kartöflur
Enn liggur ekki fyrir hve mikill tekjusamdráttur verður hjá kartöflubændum í Þykkvabænum. Uppskeran er langt komin og komið hefur í ljós að hún er feikilega misjöfn milli garða.
Þetta minnir okkur enn og aftur á hve þýðingarmikið er að eiga öflugan landbúnað. Því eitt mikilsvægasta atriði í sögu þjóðar er marvælaöryggi. Nú verðum við að treysta að innfluttar kartöflur eftir áramót. Hvernig ætli dæmið liti út ef við þyrftum að treysta alfarið á innflutt matvæli, eins og sumir vilja.
![]() |
Uppskeran vægast sagt mjög misjöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:21
Vilja stýra eigin sjóðum
Þessi tillaga gengur út á að stórauka lýðræðið þannig að allir sjóðsfélagar, bæði greiðendur og lífeyrisþegar, hafi möguleika á því að bjóða sig fram til stjórnarsetu í lífeyrissjóðum innan ASÍ, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. Hann hyggst leggja til við ársfund ASÍ að launafólk taki yfir stjórnun lífeyrissjóða og að stjórnarmenn verði kosnir beinni kosningu.
Ég tel þessa kröfu mjög sanngjarna því auðvitað eiga þeir að sýra þessum sjóðum, sem eiga þá. Ég hef áður skrifað um hve ósanngjarnt er að atvinnurekendur eigi sína fulltrúa í stjórnum lífeyrisjóða stéttarfélaganna. En málið er ekki svona einfalt, því þegar lög um lífeyrissjóði voru sett 1971 var sett inn ákvæði um að stjórnir sjóðanna væru bæði úr röðum atvinnurekanda og stéttarfélaga. Það þarf að byrja á því að fá þeim lögum breytt.
![]() |
Launafólk stýri sínum sjóðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:13
Héraðsdómur Reykjavíkur
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað félagið Steikur og leiki ehf. af kröfu útgáfufélagsins Birtings vegna auglýsinga, sem birtust í blöðum útgáfunnar á síðasta ári.
Þetta má snerist um það hvort þetta fyrirtæki hefði óskað eftir birtingu auglýsinga hjá þessu útgáfufélagi. En nú er það komið á hreint að fyrirtækið þarf ekki að greiða fyrir auglýsingarnar.
![]() |
Þarf ekki að greiða fyrir auglýsingarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2009 | 11:01
Trúnaður
Bretar og Hollendingar hafa óskað eftir því að þær hugmyndir sem þeir hafa um fyrirvara vegna Icesave-samkomulagsins verði meðhöndlaðar sem trúnaðarmál á þessu stigi. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa í dag fundað með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og kynnt þeim stöðu málsins.
Hvers vegna þarf að ríkja allur þessi trúnaður og leynd um þessa samninga. Er þetta ekki einmitt sú ríkisstjórn, sem boðaði miklar breytingar varðandi opinber mál. Allt átti að vera gegnsætt og allt upp á borðum. En í flestum mikilvægum málum sem þessi ríkisstjórn hefur tekist á við, á alltaf að ríkja trúnaður og leynd. Fólkið í landinu sem nú er verið að setja á drápsklyfjar vegna Icesave, fær ekkert að vita. Það hefur lekið út að Bretar og Hollendingar hafi falist á alla fyrirvarana sem Alþingi setti, nema einn, sem er um lengd ríkisábyrgðirnar. Með þessu eru þessar þjóðir að hafna samningnum og er það gott. Nú segum við Bretum og Holllendingum, að þar sem þeir hafi hafnað samningunum verði ekki samið þá aftur. Ef þeir séu ósáttir geti þeir sótt rétt sinn fyrir dómstólum, sem væru þá íslenskir dómstólar. Við höfum ekkert meira að ræða við þessar þjóðir og þvingunartilraunir Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins vegna Icesave svörum við með því að skila þessari einu greiðslu sem hann hefur greitt Íslandi og óskum eftir að hann láti okkur í frið með okkar mál. Það eru orðnir svo breyttir tímar á alþjóða fjármálamörkuðum að enginn vandi er að fá lán fyrir Ísland til að styrkja okkar gjaldeyrisforða.
![]() |
Óska eftir trúnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2009 | 11:28
Spakmæli dagsins
Enginn veit sinn næturstað
nema gröfina.
(Jón úr Vör)
17.9.2009 | 11:23
Ólöglegur innflyjandi
Komið er hefur í ljós, að ráðskona Patriciu Janet Scotland, ríkissaksóknara Bretlands, er ólöglegur innflytjandi. Um er að ræða 27 ára gamla konu, sem kom til Bretlands frá Tonga sem námsmaður og hefur dvalið áfram í Bretlandi eftir að námsmannavegabréfsáritun hennar rann út fyrir fimm árum.
Hvað ætli herra Brown segi um þetta, sennilega setur hann hryðjuverkalög á þetta heimili eða gerir ekki neitt.
Það er ekki sama Jón og séra Jón.
![]() |
Ríkissaksóknari Breta með ólöglegan innflytjanda í vinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum