Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
14.9.2009 | 10:44
Sókastara sleppt
Íranska skókastaranum Muntazer al-Zaidi verður sleppt úr fangelsi á morgun, samkvæmt fréttum frá Írak. Durgham al-Zaidi, bróðir skókastarans, sagði AFP fréttastofunni að Muntazer hafi hringt úr fangelsinu og sagt að honum yrði sleppt á morgun.
Hverskonar réttarfar er í þessu land, Írak, þegar maður fer í fangelsi fyrir að kasta skó í átt að öðrum manni. Hún hefur á sér margar skrýtnar myndir íslamstrúin.
![]() |
Skókastara sleppt á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 10:39
Heróín
Tollverðir í Búlgaríu fundu 95 kíló af heróíni falið í tyrkneskri vörubifreið, en búið var að skipta efninu í 182 pakkningar. Pakkningunum hafði verið komið fyrir í varadekkjum bifreiðarinnar. Að sögn lögreglu átti að flytja efnið til Þýskalands.
Hvers vegna er alltaf verið að verðleggja fíkniefni þegar þau finnast? Er það gert til að gæta hagsmuna tilvonandi neytenda?
![]() |
Þriggja milljarða kr. heróínfundur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 10:36
Þjófnaður
Fimmtíu gróðurhúsalömpum stolið í nótt úr gróðrarstöðinni Espiflöt í Laugarási í Árnessýslu. Aðfaranótt síðastliðins þriðjudags var einnig brotist inn í gróðrarstöðina og 28 lömpum stolið.
Þessa lampa á örugglega að nota til að rækta plöntur sem notaðar eru til að búa til fíkniefni. Það er ósköp mannlegt að reyna að bjarga sér. Nú er verð á tóbaki orðið það hátt að margir snúa sér þá í að reykja hass eða marijúana. Tóbakið á eftir að hækka enn meira. Væri nú ekki nær að hafa þessi efni lögleg á Íslandi og lækka tóbaksverð. Þá myndu svona þjónaðir alveg leggjast af.
![]() |
Gróðurhúsalömpum stolið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 10:30
Árás
Lögreglan á Selfossi féll á laugardagsmorgun tilkynningu um að unglingur hefði leitað til læknis vegna andlitsáverka sem hann hafði hlotið eftir eggvopn.
Ég hélt að það væri til nóg af raunverulegum árásum í okkar samfélagi og ástæðulaust að bæta þar við með lygi.
![]() |
Sagði rangt til um árás |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 10:23
Rannsóknarmenn
Rannsóknarmenn frá Serious Fraud Office (SFO) í Bretlandi, opinberri stofnun sem rannsakar fjársvik, eru á leið til Íslands til að rannsaka tengsl milli gamla Kaupþings og bresku íþróttavörukeðjanna JJB Sports og Sports Direct.
Þau virðast teyja anga sína víða öll brotinn varðandi bankahrunið. Það var gott hjá sérstökum saksóknara vegna bankahrunsins að fá þessa reyndu stofnun til liðs við sig. Því ekki veitir af, að upplýsa alla þætti þessara mála.
![]() |
Rannsóknarmenn á leið til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 10:15
Endurmenntun
Þetta er fín endurmenntun fyrir iðnaðar- og tæknimenn, núna þegar atvinna er minni en var. Ég finn að áhugi á þessu verkefni er talsverður og það er góðs viti, segir Óskar Bergsson formaður borgarráðs og stjórnarformaður Völundarverks.
Þetta snýst um það að lagfæra gömul hús og gera þau snyrtileg og fín. Annars finnst mér að menn séu á villigötum hvað varðar að byggja ný hús, sem líta nákvæmlega eins út og þau voru áður. Það endurbyggir enginn forminjar.
![]() |
Völundar í endurgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 10:11
ESB
Bændasamtök Íslands hafa sent utanríkisráðuneytinu erindi og óskað eftir því að fá í hendur íslenska útgáfu spurningalista Evrópusambandsins sem fjallar um landbúnaðarmál eða varða félagsmenn BÍ sérstaklega. Í bréfi samtakanna segir að þetta sé nauðsynlegt svo kynna megi félagsmönnum spurningarnar.
Þetta er eðlileg krafa hjá bændum, því þetta er vís einhver doðrantur upp á nokkur hundruð síður. Svo erfitt gæti verið að lesa sig í gegnum þetta allt á ensku. Þótt fólk kunni ágæta ensku þá eru allar þessar spurningar á einhverju stofnanamáli, sem erfitt er að skilja.
![]() |
Vilja ESB spurningar á íslensku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.9.2009 | 10:06
Nýtt fyrirtæki
Það ber ekki mikið á fréttum af því að ný fyrirtæki séu stofnuð eftir hrun bankanna sl. haust. Það eru þó alltaf einhverjir sem láta kreppuna ekki stoppa sig og það á við um frænkurnar Margréti Einarsdóttur og Erlu Hönnu Hannesdóttur, sem opnuðu sitt eigið fyrirtæki sl. föstudag.
Þetta eru greinilega hörkukonur, sem lát ekkert stoppa sig í því sem þær ætla að gera.
Gott hjá þeim.
![]() |
Orðnar leiðar á að vera heima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.9.2009 | 12:46
Spakmæli dagsins
Mey skal að morgni lofa og
Fjárlög að ári.
(Geir Gunnarsson)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 12:43
Talibanar
Allt að fimmtíu talibanar féllu í loftárás NATO í Farah héraði í gær. Árásin var gerð eftir átök milli uppreisnarmanna og hermanna alþjóðlega heraflans í Afganistan. Í þeim átökum féllu sjö afganskir og tveir bandarískir hermenn. Engar fréttir eru af mannfalli óbreyttra borgara.
Það syrgir enginn þótt talibanar, séu drepnir en öllu verra er að þeir leynast mikið milli almennra borgara svo hætt er við að saklaust fólk hafi látið þarna lífið.
En af hverju er NATO að gera þarna loftárás, ég hélt að NATO væri varnarbandalag en stæði ekki fyrir árásum.
![]() |
Tugir féllu í loftárás í Afganistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 801838
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
247 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Maríuerlan mætt - Lítið til fugla himinsins
- Austrublót eða Austruhátíð hið upphaflega orð en ekki páskar?
- Páfinn fordæmdi vaxandi gyðingaandúð og biskupinn talaði um að mótmæla.
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Hugmyndirnar streyma stöðugt fram
- Allt í tónleikahaldi fyrir norðan
- Aron Can skemmti í Hlíðarfjalli (myndir)
- Vitur, skemmtileg og hæfileikarík
- Þetta er einstakt tækifæri
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Nú er kominn tími til að prófa rúmenskt
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands