Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
12.9.2009 | 10:43
Bakkavör
Bakkavör hefur sent Kauphöll Íslands tilkynningu um að Viðskiptum með alla hluti Exista í félaginu sé lokið í samræmi við tilkynningar félagsins frá 10. október 2008. Þann dag var tilkynnt, að stjórn Exista hefði ákveðið að selja allan hlut félagins í Bakkavör til félagsins ELL 182, sem er í eigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssonar.
Þeir eru ansi klóki Bakkabræður að koma undan verðmætum eignum og ætla síðan að skilja eftir sig skuldasúpu, sem skattgreiðendur verða að kyngja, þótt slæm sé.
Það sem aðgreinir þessa Bakkabræður frá hinum einu og sönnu Bakkabræðrum, er að þeir síðarnefndu vor bara heimskir en samt heiðarlegir.
![]() |
Exista hefur selt Bakkavör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 10:36
Grænland
Grænlenski kórinn Erinnap Nipaa frá Qaqortoq á Suður-Grænlandi heldur þrenna tónleika hér á landi á næstunni, segir í fréttatilkynningu. Þeir fyrstu verða í Seltjarnarneskirkju sunnudagskvöldið 13. september nk. kl. 20 og eru í boði Listvinafélags kirkjunnar.
Þetta eru góð tíðindi og Ísland á að leggja meiri áherslur á samskipti við Grænland. Báðum þjóðunum til hagsbóta.
![]() |
Grænlenskur kór í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 10:33
Danmörk
Ný skoðanakönnun í Danmörku sýnir að nær helmingur Dana á aldrinum 18-25 ára vill að skilið verði milli ríkis og kirkju, segir í Jyllandsposten. Aðeins 35% vilja halda í þjóðkirkjuskipulagið. Blaðið vitnar í nokkra biskupa sem segja það aðeins tímaspursmál hvenær skilið verði á milli.
Auðvit á að skilja þarna á milli og eins á Íslandi. Ríkisvaldið í hverju landi á ekki að vera að vasast í trúmálum fólks. Þetta er að vísu mjög þekkt í löndum múslima en það er nú ekki til fyrirmyndar.
![]() |
Kirkja og ríki aðskilin? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 10:27
Össur
Við vitum eiginlega ekki hverjum við þjónum. Þetta er óeðlilegt ástand. Það eru einhver óljós tilmæli til okkar að stunda ekki þessi gjaldeyrisviðskipti og núna erum við búnir að kaupa gjaldeyri hér innanlands fram að áramótum, án þess að nýta bestu mögulegu kosti, þó þeir séu löglegir, segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Aumingja maðurinn, hvernig ætlar hann að reka þetta ágæta fyrirtæki ef hann veit ekki hvað fyrirtækinu er fyrir bestu.
![]() |
„Við vitum ekki hverjum við þjónum“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 10:23
Noregur
Íslendingum í Noregi hefur fjölgað um tvö þúsund á tæpum tveimur árum og eru þeir nú um 6.500 talsins. Samfara fjölguninni hefur álagið á séra Örnu Grétarsdóttur Noregsprest aukist allverulega.
Það á eftir að fjölga meira á næstu mánuðum ef atvinnuástandið á Íslandi breytist ekki og tekið verði á vandamálum heimilanna.
![]() |
Mikið álag á Noregsprestinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 10:19
Innbrot
![]() |
„Það er önnur líðan fyrir og eftir innbrot“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 10:15
Gott veður
![]() |
Hlýindi í vændum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2009 | 10:10
Endurbætt skipalyfta
Nú er fyrirhugað að ýmis útgerðarfyrirtæki og iðnfyrirtæki í Vestmannaeyjum, standi saman að endurbyggingu skipalyftunnar í Eyjum. Þeir neyðast til að gera þetta vegna þess að ríkið hafnaði algerlega að taka þátt í þessu verkefni.
Þeir eru þrautseigir í Eyjum.
![]() |
Saman um nýja skipalyftu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2009 | 11:53
Spakmæli dagsins
Öll dýr nema maðurinn vita að
tilgangur lífsins er að njóta þess.
(Samuel Butler)
11.9.2009 | 11:49
Ævilangt fangelsi
Chen Shui-bian, fyrrum forseti Taívans, og eiginkona hans hafa verið dæmd í ævilangt fangelsi fyrir spillingu. Chen var ákærður fyrir að draga sér 13,5 milljónir dala, jafnvirði nærri 1,7 milljarða króna, og þiggja 9 milljóna dala mútur á meðan hann var forseti á árunum 2000-2008.
Þau hafa verið ansi bíræfin þessi forsetahjón og eiga sjálfsagt stórfé inná erlendum bankareikningum, en munu nú lítið getað notað sér þessi auðævi, eftir þennan dóm.
![]() |
Fyrrum forsetahjón í ævilangt fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 802534
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
103 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ágæti skólastjóri
- Heimska og hatur vinstrimanna
- Þorgerður leggur þjóðaratkvæðagreiðslumálið til hliðar af hentisemi einni saman
- Það er rétt að halda svona upplýsingum til haga svo að auðveldara sé að fylgjast með ÞRÓUNINNI inn í framtiðina:
- Ekkkert er nýtt undir Sólinni... eða hvað?
- Frelsinu ógnað
- Skuggi hvílir yfir
- Bæn dagsins...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- Siðfall sífellt farsakenndara