Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
24.9.2009 | 08:28
Íþróttaskór
Starfsmenn sumra verksmiðja í Indónesíu og Víetnam, sem framleiða íþróttaskó fyrir erlend fyrirtæki, þræla oft á sultarlaunum, að sögn norsku Neytendasamtakanna.
Þetta er Vesturlöndum til skammar að níðast svona á fátækum þjóðum og líka þeim fyrirtækjum sem láta framleiða skó fyrr sig við þessar aðstæður. Aðeins einn aðili, sem er fyrirtækið Nike mun fylgjast með að því fólki sem framleiðir skó fyrir Nike líði vel. Öllum öðrum er nákvæmlega sama.
![]() |
Illa þefjandi íþróttaskór rannsakaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 08:22
Bloggfærsla
Fullyrt er í bloggfærslu á vefnum blog.is, að Indriði H. Þorláksson, einn samninganefndarmanna Íslands í Icesave-málinu, hafi skrifað minnisblað um viðræður við breska og hollenska embættismenn þar sem hann var í flugvél á leið til Íslands að kvöldi 2. september. Þeir sem sátu nálægt Indriða eða gengu framhjá sæti hans hafi getað lesið minnisblaðið og þar hafi m.a. komið fram að viðsemjendurnir myndu aldrei sætta sig við að heildarskuldin vegna Icesave yrði ekki greidd.
Ég tek þessu nú með fyrirvara og efast um að þetta sé rétt. Að farþegar í flugvél geti verið að lesa trúnaðarskjöl.
NEI TAKK
![]() |
Trúnaðarskjal skrifað fyrir opnum tjöldum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 08:17
Lækkun
Atlantsolía hefur lækkað verð á bensíni um 2 krónur lítrann og á dísilolíu um 1 krónu. Félagið segir að meginástæða lækkunarinnar sé hagstæðara innkaupsverð á mörkuðum. Verð á bensíni er nú 182,40 krónur lítrinn hjá félaginu og 177,20 krónur lítrinn af dísilolíu.
Er þetta prentvilla eða er þetta rétt? Það hefur lengi verið talið að aðeins væti hægt að hækka verð á eldsneyti en ekki lækka. Ég trú þessu þar til annað kemur í ljós.
![]() |
Atlantsolía lækkar eldsneytisverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 08:13
Íbúðarlán
Stjórnvöld munu væntanlega fá frjálsari hendur til að samræma aðgerðir í þágu skuldsettra heimila ef íbúðalán bankanna verða færð yfir til Íbúðalánasjóðs. Þetta er líkast til ein af skýringunum á endurnýjuðum áhuga stjórnvalda á því að færa íbúðalánin, sem fyrst kom til álita fljótlega eftir bankahrunið síðastliðið haust og aftur um síðustu helgi.
Þetta mun verða þungur róður hjá ríkisstjórninni því bankarnir eru á móti þessu og vilja halda í sín íbúðarlán. Þetta er líka stórskrítið að einhverjir menn í bönkunum skuli vera með mótþróa í þessu máli. Það sem ríkið ætlar að gera er að flytja öll húsnæðislán úr þremur ríkisbönkum í ´sjóð í eigu ríkisins, sem er Íbúðalánasjóður. Halda bankastjórar þessara banka að þeir eigi bankana og þurfi ekkert tillit að taka til eiganda þeirra. Hverskonar andskotans rugl er þetta?
![]() |
Flutningur íbúðalána hefur mætt mótstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 07:48
Fíkniefni
![]() |
Íslendingar tengdir við stórt fíkniefnamál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 07:43
Úr stjórn Lv
![]() |
Brynja Halldórsdóttir sagði sig úr stjórn LV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 07:35
Slys
Kristín Sigurðardóttir var nýfarin að vinna í álverinu á Reyðarfirði þegar hún lenti í bílslysi sl. haust og líf hennar umturnaðist. Að lokinni spítalavist tók við nokkurra vikna dvöl á legudeild Grensáss með strangri endurhæfingu sem m.a. beindist að því að þjálfa Kristínu í að umgangast fólk úr hjólastólnum sem hún var nú komin í. Kannski fékk hún ekki að vera nema nokkrar vikur á Grensás vegna álags á þá deild. Því er nauðsynlegt að stækka deildina og koma þar fyrir sundlaug ofl. Fyrst ríkið hrefur ekki peninga í þetta verkefni þá verum við íbúar þessa lands að safna fyrir þessum framkvæmdum.
Eins og ég skrifaði um í gær gera slysin ekki boð á undan sér, þau koma bara alveg óvænt. Ég samgleðst þessari konu að hafa náð fyrri heilsu til baka að hluta (Því hún er enn í hjólastól) Þetta litla dæmi sýnir okkur vel kvað mikil þörf er fyrir endurhæfingu eftir slys og við eigum öll að leggjast á eitt , sem er að safna fé fyrir Grensás. Ég var þó heppnari en þessi kona því ég losnaði alveg við hjólastólinn, þótt ákveðin fötlun sé enn til staðar. Enda var ég í endurhæfingu á Reykjalundi í alls 5 mánuði. Þar var líka góð sundlaug sem ég notaði mikið og gerði margar æfingar í sundlauginni. En Kristín var bara nokkrar vikur á Grensás og vonandi fær hún meiri þjálfun og losni við hjólastólinn. Ég þekki vel hvernig það er að vera bundin við hjólastól og geta ekkert nema með aðstoð annarra. Ég fann fyrir talsverðum fordómum í minn garð þegar ég var í hjólastólnum, bæði frá starfsfólki í verslunum og víðar í samfélaginu. Eftir að ég fór að keyra bifreið sárnaði mér oft þegar heilbrigt fólk var að leggja bílum sínum í stæði fyrir fatlaða. Því þótt ég geti gengið get ég það ekki langar vegalengdir. Þegar ég var á Reykjalundi var þar maður, sem var algerlega bundinn við hjólastólinn. En hann gat ágætlega ekið bíl og þessi maður lét prenta fyrir sig nokkrar rúllur sem á stóð; "Þetta bílastæði er ætlað líkamlega fötluðu fólki." Þessa miða límdi hann síðan á alla bíla sem lagt var í stæði fyrir fatlaða og höfðu ekki fatlaða-merkið í bílglugganum. Íslendingar hafa alltaf sýnt það að þegar einhver söfnun fer í gang þá tekst það alltaf mjög vel.
![]() |
„Geri flest sem ég vil“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 06:59
Vandi fjölslyldna
Á nú að fara að lappa upp á fyrirbærið sem kallast "Greiðsluaðlögun." Þetta úrræði hefur reynst mjög illa og stjórnvöld verða að finna eitthvað betra. Í stuttu máli gengur greiðsluaðlögun svona fyrir sig;
1. Lögð er fyrir héraðsdóm beiðni um greiðsluaðlögun.
2. Dómari samþykkir greiðsluaðlögun og skipar einhver lögfræðing sem umsjónamann með búi skuldarans. Þegar þarna er komið er skuldarinn nánast sviptur fjárræði og má ekkert gera í sínum vandræðum nema með leyfi tilsjónarmannsins.
3. Tilsjónarmaður fær öll fjárráð skuldara
4. Tilsjónarmaður leggur fyrir héraðsdóm áætlun um greiðslu skulda og hugsanlega einhverjar afskriftir.
5. Ef skuldari er með einhver lán sem nánir ættingjar eða vinir hafa ábyrgst má ekki afskrifa þau eða greiða upp til að forða ábyrgðaraðilum frá tjóni. Það telst vera mismunun á kröfum á hendur skuldara. Það gæti komið upp á þessu tímabili að skuldari fengi óvænt aukið fjármagn tþ.d. arf eða fengi vinning í happadrætti eða Lottó, og vildi þá losa sína ættingja og vini úr þeirra ábyrgðum, má það ekki
6. Tilsjónar maður fer að ræða við lánadrottna um uppgjör á skuldum og jafnvel einhverjar niðurfellingar af lánum.
7. Hver kærir sig um að hafa allt í einu tilsjónamann sem öllu ræður um útgjöld viðkomandi heimilis og ekkert má gera á hans samþykki. Hann einn ræður öllu, hann ræður t.d. hvað er keypt í matinn, hvað fjölskyldubíllinn er notaður mikið, hvað börnin fá að taka þátt í mörgum íþróttum ofl. Þegar fólk fer í gegnum svona meðferð er það yfirleitt laskað á sál og getu til að standa á eigin fótum, fjárhagslega séð. Ef ein greiðsla af skulum skuldarans, sem tilsjónarmaður hefur samið um, fer í vanskil þá hrynur þetta allt eins og spilaborg og viðkomandi skuldari er aftur kominn á byrjunarreit. þá er komin upp sú staða að umsjónarmaður óskar eftir gjaldþroti viðkomandi skuldara og í framhaldi af því eru allar eignir seldar á nauðungaruppboði. Nú myndi maður ætla að við gjaldþrot féllu allar skuldir viðkomandi niður eins og gerist þegar fyrirtæki fer í gjaldþrot. Nei það eru nú eitthvað annað. Allar skuldir standa eftir óbreyttar nema að þær hafa sennilega hækkað eitthvað því bæði eru reiknaðir vextir og dráttarvextir á þessar skuldir og öllum kostnaði við gjaldþrotið er velt yfir á skuldarann. Hann verður síðan hundeltur alla sína ævi og ef hann deyr þá verða erfingjarnir ábyrgir fyrir skuldunum. Eini valkosturinn hjá gjaldþrota manni er að flýja land og koma aldrei til baka. Þessi leið er því ófær flestu fólki, það eina sem er jákvætt við skuldaaðlögun er að fjöldi lögfræðinga fær vellaunað starf um tíma.
Ekki veit ég hver samdi þessa vitleysu, en ég vil hvetja alla sem eiga í erfiðleikum núna að reyna allt áður en farið er í skuldaaðlögun, sem öllu á að bjarga. En gerir bara illt verra.
![]() |
Mæta vanda 10.000 fjölskyldna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 10:44
Spakmæli dagsins
Finn ég tekur að förlast kraftur,
fjör og orka linka,
en þó vil ég ekki yngjast aftur
fyrir alla veröldina.
(Eiríkur Hallsson)
23.9.2009 | 10:38
Brúðkaup
Þann 29. ágúst síðastliðinn voru hjónin Guðni Páll Sæmundsson og Bryndís Geirsdóttir gefin saman í Reykholtskirkju. Athöfnin fór fram eftir Grallaranum og voru hjónin klædd eftir gamalli hefð. Sr. Geir Waage gaf þau saman.
Alltaf er ánægjulegt þegar fólk heldur í gamlar hefðir bæði við brúðkaup og annað.
Til hamingju ungu hjón.
![]() |
Brúðkaup að gömlum sið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar