Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
25.9.2009 | 10:19
Ritstjórar
Þeir Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen, nýir ritstjórar Morgunblaðsins, komu til starfa í Morgunblaðshúsinu um klukkan 9:30 í morgun. Davíð sagði að gaman væri að vera kominn á fornar slóðir en hann starfaði um tíma hjá Morgunblaðinu á námsárum sínum.
Þetta eru daprar fréttir eins og ég benti á í grein hér áðan. En mikið hefur Davíð afkastað miklu á sínum námsárum. eða er þetta orðið orðatiltæki hjá honum að segja alltaf þegar hann kemur á nýjan stað. "Ég kynntist nú þessu á námsárum mínum." Hann hefur varla haft neinn tíma fyrir námið sjálft, enda skipti það engu því að eigin sögn kenndi amma hans honum nánast allt sem hægt er að kenna og því veit Davíð Oddsson allt um alla.
![]() |
Nýir ritstjórar til starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 10:11
Uppsagnir
Jarðboranir hafa sagt upp þrjátíu starfsmönnum vegna fækkunar verkefna við borun jarðhita í þeim efnahagserfiðleikum sem nú ríkja á Íslandi. Segir í tilkynningu frá félagin að þetta sé í fyrsta skipti í sögu félagsins sem gripið er til hópuppsagna.
Hvar endar þetta? Ætlar ríkisstjórnin að sitja aðgerðarlaus meðan atvinnu blæðir út, eða er það kannski tilgangurinn.
![]() |
Jarðboranir segja 30 starfsmönnum upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 10:08
Hitler
![]() |
Taldi Hitler ekki alvondan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 09:55
Komið haust
Það þarf enginn að vera hissa þótt snjór fari að setjast á fjallvegi þegar komið er haust. Þetta fylgir þessari árstíð.
Ekki kvíði ég því þótt að ég verði að aka vestur á Bíldudal í næstu viku en þangað er ég að flytja.
![]() |
Snjóþekja á Holtavörðuheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 09:42
Markmaður svindlar
Daninn Kim Christensen, sem er í markinu hjá sænska knattspyrnuliðinu IFK Göteborg, á nú á hættu leikbann eftir að í ljós kom að hann hefur reynt að svindla með óvenjulegum hætti. Hann sást sparka í markstangirnar til að reyna að gera markið minna.
Er eitthvað athugunarvert þótt markmaður reyni að laga markið hjá sér ef það hefur verið of stórt. Þetta er bara sjálfsbjargarviðleitni.
![]() |
Markvörður svindlar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 09:38
Sjúkdómar
Á árinu 2008 létust alls 1987 einstaklingar, 1005 konur og 982 karlar. Að sögn Hagstofunnar eru helstu dánarmein þjóðarinnar nú sem fyrr sjúkdómar í blóðrásarkerfi og þá aðallega hjarta- og heilaæðasjúkdómar.
Hvernig ætli standi á þessu? Ég er alveg steinhissa og það hlýtur að vera mataræðið hjá þessu fólki, ekki eru það reykingar. Því þótt ég hafi reykt í rúm 40 ár er mitt hjarta og æðakerfi eins og í ungabarni. Ég læt skoða þetta reglulega því að á hverjum sígarettupakka, sem ég opna stendur "Reykingar drepa" en ég læt það ekki hvarfla að mér að hætta að reykja því ég tel þær hollar hverjum manni.
![]() |
Hjarta- og æðasjúkdómar algengasta banameinið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2009 | 09:26
Morgunblaðið
Í morgun mættu til vinnu í fyrsta sinn tveir nýir ritstjórar Morgunblaðsins, þeir Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen. Það var ekki að sjá á leiðara blaðsins í dag en verður sennilega á morgun. það sem dagurinn í dag er fyrsti vinnudagur þeirra félaga. Í gær var ekki hægt að ná sambandi við áskriftardeild blaðsins, þar sem margir voru að segja upp áskrift að blaðinu. Þar á meðal Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og sjálfstæðismaður. Ég ætla að halda minni áskrift áfram á meðan blaðið verður rekið á eðlilegan hátt. En um leið og blaðinu verður breytt hætti ég að kaupa það. Það hefur spurst út að til standi að breyta Morgunblaðinu úr frjálsum fjölmiðli í áróðursblað fyrir Sjálfstæðisflokkinn og þá sér staklega þá klíku sem er utan um Davíð Oddsson. Þorsteinn Már Baldvinsson hjá Samherja hf. á Akureyri á einnig hlut að máli, sem einn af eigendum blaðsins og þá vitum við hvernig blaðið mun fjalla um sjávarútvegsmál og kvótakerfið. En kvótakerfið gerði Þorsteini kleyft að eignast hlut í blaðinu.
Það er opinbert leyndarmál að Ólafur Stefensen var látinn hætta vegna skoðana sinna á ESB. sem voru aðrar en skoðanir Óskars Magnússonar, sem er skráður útgefandi blaðsins en ekki Árvakur hf., sem er þó eigandi blaðsins. Fjöldi blaðamanna var sagt upp störfum í gær og er sagt það vera í hagræðingarskini, þótt ástæðan sé augljós. Þessir blaðamenn höfðu ekki réttar skoðanir og því þurfti að reka þá. Á meðan Styrmir H. Gunnarsson var ritstjóri Morgunblaðsins tókst honum að gera blaðið vinsælt og allir fengu birtar greinar í blaðinu sem vildu. En nú á að breyta til og feta í fótspor gamla Þjóðviljans. Morgunblaðið verður hér eftir áróðursrit fyrir Sjálfstæðisflokkinn og kvótaeigendur og þröngsýni mun ráð för. Ég get alveg viðurkennt að Davíð Oddsson er mjög vel ritfær maður og orðheppinn, en hann er líka mjög fær í því að ausa skít og drullu yfir fólk sem honum er ekki að skapi. Ég hélt að Davíð myndi vilja enda sína starfsævi með öðrum hætti en að verða ritstjóri yfir nýjum ÞJÓÐVILJA
Hin sjálfsumglaðafréttakona Agnes Bragadóttir fékk ekki uppsagnarbréf, enda er hún manneskja sem kann að sleikja sig upp við sína yfirmenn og mun með ánægju sleikja fætur Davíðs Oddssonar. Það er talsvert skrýtin hugsun með þetta blað, til að núverandi eigendur gætu eignast það þá var Íslandsbanki látinn afskrifa um fjóra milljarða af skuldum Árvakurs og fyrri eigendur píndir til að færa sitt hlutafé niður í núll og nú er verkið fullkomnað með ráðningu Davíðs Oddssonar sem ritstjóra, manns, sem er á fullum eftirlaunum hjá ríkinu.
Ég ætla að lokum að óska nýjum ritstjórum til hamingju með nýju störfin og eigendum til hamingju með:
Sinn nýja Þjóðvilja
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2009 | 08:13
Umferðarslys
Fólksbíl var ekið út af Rauðasandsvegi á sunnanverðum Vestfjörðum um kl. 14.00 í gær. Ökumaðurinn, sem var erlendur ferðamaður, slapp ómeiddur. Hann var einn í bílnum og tilkynnti sjálfur um óhappið. Bíllinn skemmdist mikið.
Það er ótrúlegt að ökumaðurinn hafi sloppið ómeiddur frá þessu slysi. Ég þekki þennan veg nokkuð vel og hef oft farið hann en þá að sumarlagi og oft verið skelkaður, því þessi vegur er einn af hrikalegustu vegum landsins. En þetta var erlendur ökumaður og örugglega ekki vanur að aka í hálku, sem komin er víða fyrir vestan. Það ætti að setja skilti við svona vegi svo erlendir ferðamenn séu ekki að hætta lífi sínu að óþörfu.
![]() |
Útafakstur á Rauðasandsvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.9.2009 | 08:42
Spakmæli dagsins
Besta ráðið til að halda sér
lengi ungum er að skipta
sem oftast um skoðun.
(Matthías Jochumsson)
24.9.2009 | 08:35
Málningu slett
Málningu var slett á hús Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í nótt. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem slík skemmdarverk eru unnin á heimili Hreiðars Más og líkt og oft áður er sendur póstur á fjölmiðla frá einhverjum sem nefnir sig Skap ofsi til þess að vekja athygli á skemmdarverkunum.
Hvað gengur þessum Skap-ofsa til með öllum þessum málningarslettum á ýmis hús. Þarna er verið að ráðast á dauða hluti. Ef þessi Skap-ofsi á eitthvað óuppgert við Hreiðar Má Sigurðsson, þá á hann auðvita að ræða það við Heiðar. Málningarslettur leysa engan vanda, nema síður sé.
![]() |
Rauðri málningu slett á hús Hreiðars Más |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar
- Myndir af þeim.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag