Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
23.9.2009 | 10:34
Sendiráð
Kostnaður við stofnun og rekstur sendiráðs Íslands í Tókýó í Japan hefur numið tæplega 1,5 milljörðum króna miðað við verðlag hvers árs. Stofnkostnaður nam í fjárlögum 2000-2001 alls 815 m.kr.
Með nútímatækni eru sendiráð úrelt og ætti að loka þeim öllum. Því það sem þessi sendiráð gera er hægt að öllu leyti að sinna frá Utanríkisráðuneytinu við Rauðarárstíg. Þetta yrði milljarða sparnaður, auk þess sem við gætum selt mikið af byggingum, sem utanríkisþjónustan á erlendis.
![]() |
Sendiráð upp á 1,5 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 10:28
Ennþá lækkun
Launavísitala, sem Hagstofan reiknar út, hækkaði um 0,02% í ágúst miðað við júlí. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 2,2% en á sama tímabili hefur vísitala neysluverðs hækkað um 10,9%.
Á meðan kaupmáttur rýrnar stöðugt vegna hækkandi vísitölu, þá horfir ríkisstjórnin aðgerðarlaus á og gerir ekkert.
Hvað á þetta að ganga lengi svona?
![]() |
Kaupmáttur lækkar enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 10:24
Lífeyrissjóðir
Boðað hefur verið til aukaársfunda í Íslenska lífeyrissjóðnum, sem er í umsjá Landsbankans, dagana 28. september og 19. október.
Á þessum fundum er ætlunin að gera breytingar á samþykktum sjóðanna á þann veg að vægi sjóðsfélaga verði meira en nú er. Þær tillögur sem samþykktar verða á þessum fundi öðlast þó ekki gildi fyrr en annar félagsfundur hefur staðfest þær.
Þetta verður til mikilla bóta.
![]() |
Vægi sjóðfélaga verði aukið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 10:20
Danmörk
![]() |
Það versta búið hjá Íslendingum í Danmörku" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 10:13
Man lítið
Ég man voðalega lítið eftir því sem gerðist. Ég man eiginlega fyrst eftir mér uppi á spítala, segir Jónína Klara Pétursdóttir við Morgunblaðið, en hún var á leiðinni í skólann í gærmorgun þegar hliðarhleri flutningabifreiðar skall á þaki fólksbifreiðarinnar sem hún ók, með þeim afleiðingum að framrúðan mölbrotnaði og þakið flettist að mestu af fólksbílnum.
Ætla ökumenn flutningabíla aldrei að læra að meta hæð á þeim bíl sem þeir aka. Þetta er ekki fyrsta slysið vegna þess að bílstjórar taka ekki tillit til hæðar bifreiðarinnar sem þeir aka. Dæmin eru fjölmörg og hún er mjög heppinn að sleppa lifandi þessi unga stúlka.
![]() |
Glöð hvað ég slapp vel" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 10:08
Kúpa
Það var líf og fjör á byltingartorginu í Havana á sunnudag þegar hundruð þúsunda manna komu saman á friðartónleikum í borginni. Ætlunin var að sameina brottflutta Kúbverja og heimamenn og þoka málum áfram á þann veg sem stjórnmálamönnum er ekki auðið.
Allt fór þetta friðsamlega fram, þótt þessi samkoma hafi verið ætluð til að mótmæla stjórnvöldum á Kúpu. Eina skilyrðið sem stjórn Kúpu setti var að allir klæddust hvítu, en hvers vegna veit ég ekki.
Segið þið svo að Kastró, sé ekki umburðarlyndur.
![]() |
Dansinn dunar í Havana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 09:48
Skólalóð
Fyrir tveimur árum, eða í nóvember 2007, var Önnu Sigurrós Steinarsdóttur, nemanda í Langholtsskóla, farið að leiðast biðin eftir nýrri skólalóð svo mikið að hún hringdi í Dag B Eggertsson, borgarstóra og óskaði eftir lagfæringu á lóð skólans.
Dagur tók erindi hennar vel og hrinti af stað framkvæmdum, sem nú er verið að ljúka við.
Þessi unga stúlka er hetja í mínum augum.
![]() |
Hringdi í borgarstjórann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 09:41
Matvöruverð
Nú er allt að hækka bæði matur og annað, sem fólki er nauðsynlegt. Margir kenna falli krónunnar um, en er það svo í raun ef vel er skoðað. Ég held ekki og tel að margir noti þetta sem afsökun til að hækka verð.
Nú er komið að því að fella Haga, sem á Bónus, Hagkaup 10-11 og fleiri verslanir. En hver er tilgangurinn með þessum aðgerðum? Ég viðurkenni að Baugur Group fór ógætilega í fjárfestingum erlendis eins og margir aðrir. En Hagar, sem er hinn íslenski hluti Baugs Group, hefur gengið vel og ég þori að fullyrða að ekkert hefur komið launafólki betur en stofnun Bónus, hvorki kjarasamningar eða aðgerðir stjórnvalda. Er yfirvöldum þessa lands svo illa við Jón Ásgeir að allt á að gera til að koma hans fyrirtækjum á hausinn og stórskaða þannig hagsmuni neytenda.
![]() |
Um fimmtungs hækkun á matvöruverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 12:27
Spakmæli dagsins
Oft má af máli þekkja
manninn, hver helst hann er.
Sig mun fyrstan sjálfan blekkja,
sá með lastmæli fer.
(Hallgrímur Pétursson)
22.9.2009 | 11:58
Löggulíf
Ástralska lögreglan rannsakar nú hvort lögreglumenn hafi hlaupið berrassaðir í kringum ómerkta lögreglubifreið er þeir voru á leiðinni í steggjaveislu.
Hvað er verið að gera mál úr smá gríni, sem fylgir steggjaveislu.
![]() |
Berrassaðar löggur á hlaupum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...