Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
22.9.2009 | 11:55
Poppaði heima í stofu
Friðrik Þór Friðriksson poppaði heil ósköp í gærkvöldi áður en hann tók á móti bíógestum í stofunni heima. Hann var einn af þremur íslenskum kvikmyndaleikstjórum sem buðu fólki í gær að horfa á uppáhaldsmyndirnar sínar heima hjá sér.
Friðrik Þór Friðriksson er greinilega höfðingi heim að sækja og lætur sig ekki muna um að búa til smá poppkorn þegar á þarf að halda.
![]() |
Poppað fyrir bíógesti í stofunni heima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 11:51
Risinn í New York
Tyrkinn Sultan Kosen, sem er hæsti maður í heimi, er nú staddur í New York og hann vakti óneitanlega mikla athygli viðstaddra þegar hann kom við á Times Square á Manhattan í gær.
Þetta er engin venjulegur maður slík er hæð hans. Að eigin sögn leitar hann sér að kærustu, Ef honum tekst það ekki í Bandaríkjunum, þá tekst það hvergi. Því Bandaríkjamenn eru alltaf svo spenntir fyrir því sem er óvenjulegt.
![]() |
Risi í New York |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 11:38
Kjaftasögur
Komið hefur í ljós að þrír piltar sem voru bendlaðir við dauða sextugrar konu í Ålsgårde í Danmörku reyndu einungis að hjálpa konunni eftir að hún hlaut höfuðáverka við fall. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Gróa gamla á Leyti er söm við sig þegar fólk vill ekki trúa sannleikanum. Ég hélt að Gróa á Leyti væri bara til á Íslandi. En nú hefur komið í ljós að hún fór einnig í útrás til Danmerkur eins og fleiri frægir menn gerðu í den.
![]() |
Lögregla slær á kjaftasögur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 11:33
Umferðarslys
![]() |
Þakið skarst af bílnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 11:29
Ferjan Baldur
Seinkun verður á ferðum ferjunnar Baldurs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í dag. Ástæðan fyrir seinkuninni er að bíða þurfti eftir því að fjaraði undan skipinu til þess að hægt væri að keyra bílum og gámum um borð.
Þetta er ekki fyrsta eða síðasta skipti sem Baldur getur ekki haldið réttri áætlun. Það var vitað fyrirfram að Baldur hentaði ekki á þessari siglingaleið, milli lands og Eyja. En hægt var að fá hentugri ferju á leigu erlendis frá í stað Herjólfs, en Sá valkostur reyndist dýrari en að nota Baldur. En ég er hræddur um að ef allur sá kostnaður sem hefur stafað af töfum á siglingum Baldurs, væri reiknuð til fulls, þá hefð erlenda ferja í reynd verð ódýrari valkostur. Þarna er verið að spara aurinn og kasta krónunni.
![]() |
Ferjuferð seinkar frá Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 11:14
Misskilningur
Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi stjórnarformaður Glitnis, segir í yfirlýsingu að fullyrðingar Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að stjórnendur Glitnis hafi hugsanlega framið lögbrot, er bankinn lagði lítinn hluta lána bankans til sjávarútvegsfyrirtækja að veði fyrir láni hjá Seðlabanka Evrópu,sé á misskilningi byggð.
Hann er seigur að kjafta sig frá hlutunum hann Þorsteinn Már Baldvinsson. Ég þykist vita að Þorsteinn Már er ekki heimskur maður, nema síður sé. En ætlast hann til að nokkur maður trúi þessum orðum hans. Það er mikill misskilningur hjá honum. Því Seðlabanki Evrópu hefur staðfest að bankinn hafi þennan lánavafning undir höndum og ætlar að gefa íslenskum útgerðum fimm ára frest til að endurfjármagna þessi lán. Þau eru kannski lítil í augum Þorsteins, en þau munu vera nokkur hundruð milljarðar. Auðvitað var þetta lögbrot því að það er bannað að veðsetja erlendum aðilum íslenskar aflaheimildir. Meira að segja Guð Guðanna hjá útgerðarmönnum, Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ sagði í fréttum að útgerðirnar yrðu að endurfjármagna þessi lán innan fimm ára, annars yrði þessi skuldabréfavafningur seldur hæstbjóðanda.
![]() |
Segir um misskilning sé að ræða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
22.9.2009 | 11:01
Grensás
Söfnunarátakinu Á rás fyrir Grensás, sem hleypt var af stokkunum er Gunnlaugur Júlíusson hljóp af stað til Akureyrar nú í sumar, er ætlað að bæta úr langvarandi húsnæðisvanda Grensásdeildar, sem stofnuð var 1973. Frá þeim tíma hafa húsakynni deildarinnar ekki aukist, utan byggingar æfingasundlaugar. Landsmönnum hefur engu að síður fjölgað um 40% og þeim sem þurfa á endurhæfingu að halda hlutfallslega meira.
Nú verð allir allir leggja eitthvað af mörkum til að stækka þessa endurhæfingardeild.Ég þekki það af eigin raun hvað svona endurhæfing er mikilvæg. Ég lenti í alvarlegu slysi út á sjó haustið 2003 og eftir dvöl á Landspítalanum í Fossvogi í tvær vikur. Fékk ég pláss á Reykjalundi, sem rekur endurhæfingarstöð svipaðri þeirri sem er á Grensás. Ég kom á Reykjalund 10. október 2003 og var þá algerlagerlega bundinn við hjólastól og þurft aðstoð við nánast allt. Fara í bað, borð, klæða mig ofl. Ég fór í stíft endurhæfingarprógramm og þann 20. desember gekk ég þaðan útá mínum eigin fótum og óstuddur. Ég fór aftur á Reykjalund í febrúar 2004 og var þá í einn mánuð til að skerpa á þeim æfingum, sem ég átti að gera heima. Einnig fór ég í ökumat og fékk leyfi til að aka bifreið. Síðan hef ég geta séð um mig sjálfur að mestu leyti. En auðvitað koma upp atriði, sem reynast manni erfið og þá verður maður bara að sætta sig við það og ekkert að ergja sig á því. Þegar ég byrjaði í endurhæfingunni á Reykjalundi ákvað ég strax á fyrsta degi að vera jákvæður og reyna allt sem minn þjálfari vildi að ég gerði.
Það er oft sagt; "Enginn veit hvað átt hefur, fyrr en misst hefur." Og á það mjög vel við þegar fólk missir heilsuna að miklu leyti. Því skora ég á íslensku þjóðina;
Leggjum öll Grensás okkar lið.
Það er enginn svo aumur að hann geti ekki misst þúsundkall, því það munar um allt og margt smátt mun gera eitt stórt.
![]() |
500 milljónir fyrir Grensás ekki óyfirstíganlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2009 | 10:32
Þorskkvótinn
Auðvitað á að auka þorskkvótann og einnig alla aðrar tegundir. Því allt umhverfis Ísland er fullt af fiski og einmitt nú þegar þjóðin rambar á barmi gjaldþrots. Þá skiluðu auknar veiðar sér fljótt í erlendum gjaldeyrir í þjóðarbúið.
Í Barentshafi er svo mikil fiskgengd að við liggur að fiskurinn stökkvi um borð í veiðiskipin. Þetta þakka norskir og rússneskir, fiskifræðingar meiri hlýnun sjávar og þar með aukið framboð af æti. Sjórinn hefur líka hlýnað verulega á Íslandsmiðum. En íslenskir fiskifræðingar telja að það hafi enginn áhrif hér á fiskgengd. Hver er munurinn á sjónum í Barentshafi og á Íslandsmiðum? SVAR: ENGINN. Fisgengd hefur aukist á Íslandsmiðum á sama hátt og í Barentshafi. Ég man þá tíð að þegar fiskifræðingar okkar drógu lappirnar eitt árið, við að úthluta loðnukvóta á Íslandsmiðum og fullyrtu að engin loðna væri til. Þá skeði það að loðnu rak í stórum stíl upp í fjöruna fyrir neðan Hafrannsóknarstofnunarhúsið. Þá var strax farið í leiðangur til að leita að loðnu, sem auðvitað fannst og út var gefinn verulegur loðnukvóti. Ef þetta hefði ekki skeð þá hefði engin loðnuvertíð orðið þann vetur, vegna þröngsýni fiskifræðinganna og þeirra reiknilíkans, sem öllu á að stjórna.
Ég skora á Jón Bjarnason hæstvirtan, Sjávarútvegsráðherra að tvöfalda allar aflaheimildir á Íslandsmiðum;
STRAX.Í DAG
![]() |
Vilja láta auka þorskkvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.9.2009 | 11:15
Spakmæli dagsins
Hávært tal er heimskra rök.
Hæst í tómu bylur.
Oftast viss í sinni sök,
sá sem ekkert skilur.
(Örn Arnarson)
21.9.2009 | 11:11
Gengið kolvitlaust skráð
Forsenda endurreisnar atvinnulífs, hagkerfis og um leið lækkunar á skuldastöðu heimila, fyrirtækja, sveitarfélaga og ríkis er varanleg lausn gjaldmiðilsvandans og eðlileg leiðrétting á gengi krónunnar, sem er meira en 30% of lágt skráð miðað við langtíma-jafnvægisraungengi. Þetta segir Baldur Pétursson, sem hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) í London undanfarin ár.
Nú verður að leita allra leiða til að styrkja gengið um þessi 30%, svo að í ljós komi hverjar eru raunverulegar skuldir Íslands. T.d. munar talsvert miklu hvort Icesave-skuldin er 800 milljarðar eða rúmir 600 milljarðar.
![]() |
Erlendar skuldir 30% of háar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...