10.8.2007 | 17:23
Grandi hf.
Nú hefur Grandi hf. tilkynnt að fyrirtækið ætli að hætta allri fiskvinnslu í Reykjavík og kemur ekki á óvart þar sem vitað hefur verið lengi að ákveðið fjárfestingarfyrirtæki hefði áhuga á að eignast húsnæði Granda hf. til þess að rífa þau og byggja íbúðarhús í staðinn. Það virðist ákveðin stefna í Reykjavík að afmá allt sem minnir á sjávarútveg. Daníelsslippur er horfinn og fyrirhugað er að rífa stóra slippinn og húsnæði Stálsmiðjunnar og allt er þetta gert til að fá rými til að byggja íbúðarhús. Í framtíðinni mun síðan verða komið hið mikla tónlistarhús sem framkvæmdir eru hafnar við og til að koma því fyrir þurfti að rífa nokkur mikil mannvirki. Mikið er lagt uppúr svokölluðum bryggjuhverfum og þeir sem þar ætla að búa vilja að sjálfsögðu ekki hafa í nágrenni við sig fyrirtæki sem vinna fisk eða slippa þar sem oft er talsvert sóðalegt og er því krafan að fara í burt með allt þetta drasl og kæmi mér ekki á óvart að innan fárra ára yrði fiskiskipum bannað að koma í Reykjavíkurhöfn aðeins skútur og skemmtibátar. Ég er einn af þeim sem fynnst ég ekki vera komin til Reykjavíkur fyrr en ég er búinn að fara einn rúnt um höfnina til að skoða bátana og skipin og verða því mikil viðbrigði þegar þar sést ekki eitt einasta fiskiskip og er er nú farinn að halda að ég sé bara sérvitur vitleysingur. Ég var nýlega að lesa grein í Mbl. þar sem mikið menntuð kona var að dásama hina miklu grósku sem væri í fjármálalífinu og viðskipalífinu öllu og sagði frá því að hinar miklu breytingar á atvinnulífi þjóðarinnar kæmi meðal annars fram í því að við tækjum varla eftir hinum mikla niðurskurði á þorskkvótanum og er þetta örugglega rétt hjá þessari gáfuðu konu en hræddur er ég um að hún tæki eftir ef laun hennar lækkuðu um 30% 1. september nk. eins og stefnir í hjá þeim sem við sjávarútveginn starfa, en þeir aðilar eru nú hvort sem er alltaf að kvarta og barma sér svo enginn hrekkur við eitt vein í viðbót það líður bara hjá. Þótt sumir í greininni fari á hausinn er það bara fórnarkostnaður sem viðkomandi verða að færa fyrir að hafa valið sér ranga starfsgrein.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
Athugasemdir
Við erum bara gamlir draugar Kobbi minn, sennilega á ekkert af þessu drasli neitt að gera þarna við höfnina. Það er nefnilega til nóg af landi utan miðbæjar eða þéttbýlis sem getur tekið við slippum og öðri slíku, fiskvinnslufyrirtækin verða áfram þarna utan í svæðinu á uppfyllingunum sem þarna eru núna.
Ísbjarnarhúsin og Faxamjölskofarnir verða brotnir niður og sennilega er engin eftirsjón af neinu að þessu rusli. Það verður þarna lítill og nettur fiskmarkaður sem selur svona 3-5 þúsund tonn á ári, meðan hann lifir, hæfilegur skammtur til að sýna "túrhestum", hvað getur þetta verið betra á stað sem ekkert vill af sjávarútvegi vita....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.8.2007 kl. 21:17
Ég held að það verði ekki langt að bíða að Örfiriseyjan verði"hreinsuð"af iðnaðarhúsunum hvaða nafni iðnaðurinn nefnist Nýornirmúltimillar kaupa þetta allt upp rífa heila"klabbið"og byggja sér svo flottar villur með fínu útsýni yfir Flóann
Ólafur Ragnarsson, 11.8.2007 kl. 01:12
Við verðum að skoða þessar breytingar sem hverja aðra stefnumörkun sem er byggð á mjög köldu en rekstrarlega séð hárréttu mati. Varðandi þessa frétt skrifaði Mosi á bloggsíuna sína hugvekju sína sem nefnist Eðlileg þróun sem Mosa finnst rétt að benda sem flestum á að skoða. Þar kemur m.a. fram gömul hugmynd Ólafs Hvanndal prentmyndasmiðs um byggingu gististaðar eða hótels í Örfirisey. Þessar gömlu hugmyndir eru raunhæfar í dag og þrýstir á að koma þessari voðalegu olíubirgðastöð á einhvern betri stað.
Bestu vonir að úr rætist og að þú getir tekið gleði þína aftur.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 12.8.2007 kl. 07:48
Mér finnst nú skýring forstjóra HB-Granda hf. ekki vera mjög trúverðugar um að þetta sé gert vegna niðurskurðar á þorskkvóta því að fyrir hugað er að byggja nýtt fiskiðjuver á Akranesi og verður þessi breyting því ekki fyrr en í lok árs 2009 og er í því ljósi ansi skrýtin hagræðing. Um síðustu áramót var eigið fé HB-Granda hf. 1,2 milljarður og ekki ólíklegt að sú upphæð fáist fyrir lóðir fyrirtækisins í Örfyrisey. Nú þegar hefur forstjóri Brims (Guðmundur vinalausi) lýst yfir áhuga sínum á að kaupa núverandi húseignir HB-Granda og ætlar hann sennilega að loka öllu á Akureyri til viðbótar að hann hefur flutt allan ÚA flotann til Reykjavíkur og þar með allan kvótann.
Jakob Falur Kristinsson, 14.8.2007 kl. 13:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.