Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
13.10.2007 | 08:08
Ríkisstjórnin
12.10.2007 | 17:19
Ekki sama hverjir gera út með leigukvóta
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.10.2007 | 11:58
Gott framtak
Búið er að skrifa undir kaupsamning milli væntanlegs hlutafélags og skiptastjóra rækjuverksmiðjunnar Miðfells á Ísafirð og hófst rækjuvinnsla því á ný á Ísafirði í morgun. 22 starfsmenn mættu til vinnu í morgun og stefnt á að þeir verði rúmlega 30 innan tíðar.
Stofnendur félagsins eru Byggðastofnun og útgerðarfélagið Birnir í Bolungarvík. Fleiri aðilar koma til með að gerast stofnfélagar næstu daga, en verið er að bíða eftir kennitölu og nýju nafni á fyrirtækið til að svo geti orðið. Samkvæmt frétt í Bæjarins besta.
Það er kraftur í þeim feðgum sem eiga útgerðarfélagið Birnir, en ekki er langt síðan þeir keyptu nýtt skip sem var áður Framnes ÍS en heitir í dag Gunnbjörn ÍS.
![]() |
Starfsemi hafin á ný hjá Miðfelli á Ísafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2007 | 10:14
Ekki einfalt að fara að lögum
Spaugilegt | Breytt 30.7.2008 kl. 06:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.10.2007 | 09:32
Nýr meirihluti í Reykjavík
Nú hefur komið fram að höfundar að hinum nýja meirihluta eru Alfreð Þorsteinsson og Ólafur Magnússon, borgarfulltrúi F-lista. En báðir munu þeir sig eiga harma að hefna gagnvart sjálfstæðismönnum. Ólafur vegna þess hvað sjálfstæðismenn léku hann grátt við myndun meirihluta í Reykjavík eftir síðustu kosningar. Alfreð vegna þess að nú nýlega lagði Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra niður stöðu Alfreðs, sem forstöðumanns fyrir byggingu hins nýja sjúkrahús í Reykjavík. Eru því sjálfstæðismenn ekki öfundsverðir þessa daganna og verða að fara mjög varlega með allar sínar ákvarðanir. Því annars gæti allt snúist öfugt í höndunum á þeim og verði þeim að góðu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2007 | 08:56
Rússnesk stjórnsýsla
12.10.2007 | 08:27
Fallinn með 4,9
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokki, segir að ákvörðun Björns Inga Hrafnssonar um að slíta meirihlutasamstarfinu í borgarstjórn hafa verið einhliða og fyrirvaralaus. Sagði Vilhjálmur ekki hafa mikla trú á þeim meirihluta, sem nú hefur verið myndaður. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi, sagðist telja að Björn Ingi hefði sýnt mikil óheilindi.
Aðrir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tóku undir að spurningar hlytu að vakna um það hvaða hagsmuni Björn Ingi væri að verja. Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði, að Björn Ingi hefði ekki þolað einn snúning og það hefði komið mjög á óvart af hve mikilli hörku hann rak mál REI.
Vilhjálmur sagði, að hann muni starfa áfram á vettvangi borgarstjórnar og veita nýjum meirihluta nauðsynlegt aðhald. Sagðist hann myndi fylgjast náið með því hvernig málefnasamsuða flokkanna fjögurra verði útfærð og hann hlakkaði til að takast á við þennan hóp.
Vilhjálmur sagði, að Svandís Svavarsdóttir hefði á blaðamannafundi síðdegis talað um að handaband dygði til að innsigla samstarfið. Það dugði ekki handaband hjá okkur þegar við ætluðum að halda meirihlutanum áfram í gærkvöldi," sagði Vilhjálmur og bætti við að þessi niðurstaða væri áfall og það væri áfall að lenda í svona samskiptum. Ég hefði að minnsta kosti ekki hagað mér svona sjálfur," sagði hann.
Vilhjálmur sagði að seint í gærkvöldi hefði hann átt samtal við Björn Inga þar sem þeir handsöluðu samkomulag um að halda áfram samstarfinu í borgarstjórn. Sagðist Vilhjálmur hafa átt von á Birni Inga á fund klukkan 10:30 í morgun en hann kom ekki þangað og ekki heldur á meirihlutafund í Höfða eftir hádegið. Sagðist Vilhjálmur hafa verið farinn að halda að eitthvað hefði komið fyrir Björn Inga.
Hann sagði, að Björn Ingi hefði síðan hringt í sig í dag og beðið um fund. Þar kom fram, að skömmu eftir að þeir ræddust við símleiðis í morgun hefðu oddvitar hinna flokkanna haft samband við Björn Inga og viljað ræða um samstarf og niðurstaðan orðið sú sem raun bæri vitni.
Vilhjálmur sagði, að síðasta vika hefði verið afar erfið en þeir erfiðleikar hefðu aðeins tengst erfiðleikum í Orkuveitu Reykjavíkur. Engin önnur alvarleg ágreiningsmál hefðu komið upp í þessu meirihlutasamstarfi og þvert á móti hefði ríkt eindrægni innan hópsins.
Vilhjálmur sagði, að ágreiningurinn nú hefði tengst áhættusömum rekstri, sem sjálfstæðismenn hefðu viljað fara varlega í en það væri sannfæring þeirra, að Orkuveita Reykjavíkur eigi ekki að vera í áhættusömum samkeppnisrekstri og ætti að losa sig sem fyrst út úr Reykjavik Energy Innest. Ágreiningurinn tengdist einnig gagnaveitunni, sem væri í samkeppni við ljósleiðarann. það hefði komið á óvart, hvað Björn Ingi vildi fylgja þessu ferli fast eftir þótt augljóst væri, að ekki væri stuðningur fyrir því innan borgarstjórnarmeirihlutans.
Bæði sár og reið
Gísli Margeinn Baldursson, borgarfulltrúi, sagði að innan þeirra raða væri sú skoðun uppi, að Björn Ingi hefði komið fram af miklum óheilindum. Við erum bæði reið og sár yfir framgöngu hans," sagði Gísli Marteinn.
Hann sagði að samstarf flokkanna tveggja í borgarstjórn hefði gengið afar vel þar til kom að málefnum REI. Ástæðan, sem gefin var upp fyrir samstarfsslitunum væri ótrúverðug og allt tal um að það sé óeining í hópi sjálfstæðismanna væri fyrirsláttur. Því hlyti að búa eitthvað annað að baki þessum gerðum Björns Inga.
Það er alveg sama hvað sjálfstæðismenn væla mikið og ásaka Björn Inga um svik og trúnaðarbrest, þeir bera alla sökina sjálfir og munu jafnvel hafa verið að hugsa um að sparka Birni Inga og fá Margréti Sverrisdóttur í staðinn, það voru nú öll þeirra heilindi. Vilhjálmur talar um að Svandís Svavarsdóttir hafi talað um að handarband dygði til að innsigla samstarf þeirra flokka sem nú taka við. Síðan segir Vilhjálmur "Það dugði ekki hjá okkur þegar við Björn Ingi hafi handsalað þeirra samstarf í fyrrakvöld". Nú hefur komið fram að í fyrrakvöld hittust þeir Vilhjálmur og Björn Ingi ekkert, en töluðu saman í síma, ekki veit ég hvernig síma Vilhjálmur er með. en ég hef aldrei heyrt áður að menn handsali ákveðna hluti í gegnum síma.
En hvað skyldi það nú verið sem varð til þess að Björn Ingi ákvað, að slíta þessum meirihluta:
1. Vilhjálmur naut ekki lengur fulls trausts hjá sínum borgarstjórnarflokki, enda höfðu þeir farið á fund til Geirs H. Haarde, formanns og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, varaformanns, flokksins í þeim tilgangi að kvarta yfir vinnubrögðum Vilhjálms, borgarstjóra. Þannig að alger upplausn var í þessu liði.
2. Til að sætta sína félaga varð samkomulag um að selja hlut OR í REI til einkaaðila fyrir 10 milljarða en samkvæmt mati og hækkunum á bréfum Bjarna Ármannssonar er þessi hlutur um 40-50 milljarðar að virði. Með sölu nú fyrir 10 milljarðar var nánast verið að gefa einkaaðilum stórfé frá OR, auk þess sem einkaaðilar hefðu þá átt allar virkjanir OR í gegnum félagið REI og alfarið ráðið verði á allri orku, auk þess sem búið var að samþykkja að Bjarni Ármannsson fengi að kaupa fyrir 500 milljónir til viðbótar því sem hann var áður búinn að kaupa og þetta átti hann að fá á sama gengi og áður og væri þá búinn að hagnast um rúman milljarð á fyrirtækinu REI og í staðinn ætlaði Bjarni að gefa reiknitölvur á alla leikskóla borgarinnar. Vilhjálmi og fleirum er tíðrætt að ekki sé réttlætanlegt að skattfé borgarinnar sé notað í áhætturekstur en borgin í gegnum OR er búinn að leggja fé og eignir til REI en forustu um stofnun þess fyrirtækis hafði Guðlaugur Þór Þórðarson sem var þá stjórnarformaður OR. Þótt borgin eigi ekki að vera í áhætturekstri er ekki þar með sagt að til að losna úr slíkum rekstri að borgin verði að gefa einhverjum gæðingum sína eign í REI í stað þess að bíða og fá eðlilegt verð. Svo tala þessir fuglar um að þeir hafi eingöngu hag íbúa Reykjavíkur í huga, en verk þeirra segja okkur allt annað.
3. Það voru þessi atriði sem Björn Ingi Hrafnsson gat ekki samþykkt, þ.e. að gefa eignir borgarinnar til einkaaðila og þegar við bættist algjör óeining hjá sjálfstæðisflokki var nóg komið og hann yfirgaf samkvæmið.
Ég get alveg skilið gremju sjálfstæðismanna því loksins eftir 12 ára útlegð náðu þeir stjórn borgarinnar en ekki tók það þá nema 17 mánuði að spila öllu af sér í tóma vitleysu og ljóst að pólitískur ferill Vilhjálms lýkur við lok kjördæmisins. Einnig má telja nokkuð víst að langt mun verða þar til sjálfstæðismönnum verður treyst til að stýra Reykjavíkurborg. Geir H. Haarde er mjög slegin yfir þessum fréttum en tekur samt fram að þetta hafi engin áhrif á núverandi ríkisstjórnarsamstarf, en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur þessum fréttum fagnandi en tekur undir með Geir hvað varðar ríkisstjórnina. Auðvitað mun þetta hafa mikil áhrif á núverandi ríkisstjórn, því nú verður Samfylkingin ráðandi í þessu samstarfi og sterkari aðilinn, því sjálfstæðismenn er orðnir svo hræddir við að lenda í sömu stöðu og félagar þeirra í borgarstjórn og munu ekki þora að styggja Samfylkinguna neitt og er því breytt staða hjá sjálfstæðisflokknum og víst að núverandi ríkisstjórn mun verða mjög ólík þeim stjórnum sem sjálfstæðisflokkurinn hefur verið í sl. 16-17 ár.
![]() |
Vilhjálmur: Ákvörðun Björns Inga um samstarfsslit fyrirvaralaus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 18:23
R-listinn
Geir h. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði við fréttamann Sjónvarpsins nú síðdegis, að það væri skiljanlegt að menn væri vonsviknir vegna þess að það væri dapurlegt að endurreistur R-listi væri kominn til valda á ný vegna máls, sem auðveldlega hefði átt að vera hægt að leysa á málefnalegum forsendum. Það er eitthvað annað meira á bak við þetta, sagði Geir og sagði ljóst að fleira en málefni Orkuveitu Reykjavíkur væri í spilunum. Geir sagði að þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefðu rætt saman nú síðdegis um þetta mál og þau væru sammála um að það ætti ekki að hafa áhrif á samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í ríkisstjórn landsins enda væri það samstarf mjög traust. Geir sagðist óttast að nýtt meirihlutasamstarf bæri dauðann í sér þótt hann vonaði fyrir hönd borgarbúa að það næði árangri. sagði hann að Framsóknarflokkurinn hefði þarna leikið herfilega af sér og brugðist því trausti sem borið var til hans.
Ég get létt þeim áhyggjum af Geir H. Haarde, að það er ekkert nýtt að R-listi stjórni borginni og gert það vel og mun gera það aftur vel. Það er gott að vita að ekkert getur spillt núverandi ríkisstjórnar stjórnarsamstarfi og þar sé ekkert nema traust og aftur traust. Hann getur einnig sparað sér sínar áhyggjur af Framsóknarflokknum, því það var Sjálfstæðisflokkurinn, sem með sinni vitleysu spillti meirihluta starfi í borgarstjórn og ef sjálfstæðismenn í ríkisstjórn ætla að fara haga sér eins og þeirra flokksfélagar í borgarstjórn, er nokkuð öruggt að þetta mikla traust sem hann talar um verði fljótt að rjúka út í veður og vind.
![]() |
Dapurlegt að endurreistur R-listi sé kominn til valda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2007 | 17:54
Fátækt
11.10.2007 | 17:37
Ófriðarins vinur
Flest allir sem hafa tjáð sig opinberlega um friðarsúlu Yoko Ono í Viðey, hafa tekið þessu framtaki fagnandi, nema einn sem auðvitað er Björn Bjarnarson en hann segir á heimasíðu sinni; "Ljós í þágu friðar boðaði Yoko Ono með sólgleraugu á nefi í myrkri í Viðey, þegar kveikt var á friðarsúlu til minningar um John Lennon. Orkugjafi friðarsúlunnar er er OR, þar sem allt logar í ófriði."
Nú hefur Birni sennilega ekki verið boðið til þessar athafnar í Viðey og er kannski pínulítið öfundsjúkur. En auðvitað var honum ekki boðið, þetta er súla sem minna skal á frið í heiminum og Björn, sem ekki er friðarsinni og hefur greinilega ekki náð sér ennþá, að hafa allt í einu hrokkið upp við að kalda stríðinu svokallaða er löngu lokið. En hvað varðar ófriðinn í OR er hann kominn til af slæmum vinnubrögðum flokksbræðra Björns í Sjálfstæðisflokknum. Ef Birni Bjarnasyni er annt um frið í OR ætti hann frekar að beina spjótum sínum þangað, en ekki vera að blanda Yoko Ono í það skítamál.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.10.2007 kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
- Efnið, frjáls vilji og guð
- Klögumálin ganga á víxl
- Konur eru enn reiðar þrátt fyrir dóminn
- Dýrt eða ódýrt í Kópavogi?
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......