Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
11.10.2007 | 15:38
Vitleysingar
11.10.2007 | 11:39
F-listinn í Reykjavík
Margrét Sverrisdóttir, borgarfulltrúi G-lista, sagði á aukafundi borgarstjórnar um málefni Reykjavík Energy Invest, að F-listinn vildi ekki selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur í REI enda ætti hluturinn aðeins eftir að vaxa að verðgildi.
Margrét sagði að í málinu auðmönnum verið færðar eignir borgarbúa á silfurfati. Og ákvörðun Sjálfstæðisflokks, sem þeir kölluðu sáttina, biti höfuðið af skömminni. Sáttin felist í því að sjálfstæðismenn vilji selja hlutinn í REI sem fyrst, ætluðu raunar að gefa hann. Margrét sagði tímabært að snúa af braut sérhagsmuna til almennahagsmuna.
Ég horfði nú bara undrandi á þessa frétt, hvað er að ske? Er Margrét ekki í Íslandshreyfingunni og hvernig getur hún verið borgarfulltrúi fyrir flokk sem hún er ekki lengur í og verið að túlka skoðun flokks sem hún hefur yfirgefið. Ég hefði haldið að sá aðili sem kjörinn er til trúnaðarstarfa fyrir ákveðinn flokk verði að segja af sér öllum trúnaðarstörfum fyrir viðkomandi flokk, þegar viðkomandi yfirgefur flokkinn.
![]() |
F-listinn vill ekki selja hlut OR í REI |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2007 | 11:09
Friðarsúlan
Það er mikið fagnaðarefni að loksins skuli Yoko Ono vera búinn að kveikja á friðarsúlunni í Viðey og á að vera tákn um frið í heiminum og einnig er hún reist í minningu John Lennon. Þetta verður góð landkynning fyrir Ísland. Það var gaman að horfa á Ringo Starr út í Viðey, þegar borgarstjóri var að flytja ræðu sína, en þá var Ringo hlaupandi um til að taka myndir og nennti greinilega ekkert að hlusta á kjaftæðið í Vilhjálmi, enda sagði Ringo að hann hefði komið hingað eingöngu til að sjá friðarsúluna sem honum þótti afskaplega falleg.
Hitt var aftur frekar leiðinlegt að þeir gestir sem fóru út í Viðey af þessu tilefni urðu fyrst að ganga framhjá NATO herskipum í Sundahöfn til að komast í ferjuna sem siglir út í Viðey, en þessi herskip voru hér vegna NATO-þingmannafundarins. Það var einu sinni sagt af einhverjum spekingi; "Þegar friður ríkir, eru allir að bíða eftir stríði. Þegar stríð stendur yfir, bíða allir eftir friði." En friðarsúlan er flott því verður ekki neitað.
11.10.2007 | 10:50
Nýr meirihluti í Reykjavík?
Ég var að hlusta á útvarp Sögu nú í morgun og þar var fullyrt að nýr meirihluti væri að myndast í Reykjavík. Möguleikarnir eru tveir:
1. Björn Ingi fer í samstarf við VG og Samfylkingu, sem væri í raun endurreisn á R-listanum og Björn fengi að verða borgarstjóri.
2. Sjálfstæðismenn slíta samstarfi við Björn Inga og fá Margréti Sverrisdóttur í staðinn fyrir Björn.
Mér þykir nú fyrri kosturinn mun líklegri því samstarf við Margréti gæti verið hæpið bæði er hún kjörin borgarfulltrúi fyrir Frjálslynda flokkinn sem hún hefur sagt skilið við og er því sem næst umboðslaus og gæti aldrei kallað inn varamann fyrir sig því sá yrði að koma frá Frjálslynda flokknum og gilti það sama þótt hún gengi í Sjálfstæðisflokkinn. Einnig hefur Margrét verið óspör á gagnrýni sinni á störf núverandi meirihluta varðandi mál Orkuveitu Reykjavíkur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2007 | 07:34
Nú er ég virkilega orðinn ruglaður
Já nú er ég orðinn virkilega ruglaður á öllu þessar vitleysu og rugli varðandi meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur. Í fréttum í gær eftir 3-4 tíma fund meirihlutans varðandi REI og OR. Borgarstjóri sagði; "Það er sameiginleg niðurstaða að selja hlut borgarinnar í REI og leita til ráðgjafa um söluna", skömmu síðar sagði Björn Ingi; "Ég er ekki sáttur við þessa sölu á hlut borgarinnar í REI." Þegar Björn Ingi var spurður um yfirlýsingu borgarstjóra var svarið; "Hann hlýtur að hafa mismælt sig" og þegar borgarstjóri var aftur spurður um ummæli Björns Inga var svarið; "Honum hlýtur að hafa misheyrst" En það skal tekið fram að í viðtölum við báða þessa menn tóku þeir skýrt fram að meirihlutinn stæði sterkur saman og allir væru í raun sammála. Í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi ræddu síðan um þessi mál Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir /D) og Dagur B. Eggertsson (S). Þar fullyrti Þorbjörg Helga að enginn ágreiningur væri fyrir hendi hjá meirihlutanum og endur tók þetta með mismæli og misheyrn, en hún sagði líka að þetta væri svo stórt og mikið mál að erfitt hefði verið að fá góða yfirsýn um málið. Aðspurð um brotthvarf Hauks Leóssonar úr stjórn OR og hugsanlegt brotthvarf Guðmundar Þóroddssonar, sagðist hún ekki vilja ræða nein ákveðin nöfn og marg ítrekaði, að það þyrfti meiri tíma til að skoða málið og fá þennan ráðgjafa til samstarfs. Það eina sem kom af viti út úr þessum þætti var að Dagur B. Eggertsson, sagði að komin væri tími til að skynsemin tæki yfirhöndina varðandi þetta mál. Það kom einnig fram í fréttum að forstjóri OR segir að fyrir liggi undirritaður samningur að eignarhlutur OR í Orkuveitu Suðurnesja verði seldur til REI en borgarstjóri segir að það komi ekki til mála. Svona er talað út og siður og allt í hring. Er því nokkuð skrýtið að maður eins og ég, sé orðin ruglaður á þessu öllu.
Á ég virkilega að trúa því að meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur skorti skynsemi til að taka á svona stórum málum eins og Þorbjörg Helga sagði í gær? Til hvers í andskotanum var þetta fólk að bjóða sig fram í borgarstjórn Reykjavíkur, ef það getur ekki tekið skynsamlegar ákvarðanir? Á nú að fara að láta einhverja ráðgjafastofu út í bæ um að stýra borginni ef eitthvað kemur upp á? Hélt þetta fólk að aldrei kæmu stór mál á borð borgarstjórnar? Mér finnst þetta mál vera ósköp einfalt og tel að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri og Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs, ættu báðir að segja af sér. Rifta þessum fræga samningi um sameininguna sem bjó til REI og borgin ætti áfram sína Orkuveitu og ekkert yrði hreyft við Hitaveitu Suðurnesja. Þessi útrásar hugmynd var góð. en hana er búið að eyðileggja með vitleysu og ef menn vilja reyna þetta aftur þá gera menn það, en hafa bara allan undirbúninginn betri og hugsi fyrst og fremst um hag íbúa Reykjavíkur en ekki að gefa einhverjum útvöldum stórar fjárhæðir. Hvað varðar þá félaga Vilhjálm og Björn Inga, skipti engu þótt núverandi meirihluti, sé að lýsa yfir fullu trausti á þá. Hinn almenni kjósandi treystir þeim ekki og því verða þeir að víkja ef friður á að nást og skynsemin ráði för.
Á sama tíma og allt þetta er að ske, er Össur Skarphéðinsson. iðnaðarráðherra að undirbúa frumvarp sem lagt verður fram á næstunni, þar sem bannað verður að selja almenningsveitur til einkaaðila. Þannig að þegar meirihlutinn verður búinn að fá allan þann tíma sem hann telur sig þurfa varðandi sölu á Orkuveitu Reykjavíkur og ráðgjafar búnir að koma með sitt álit, þá þarf ekki að hugsa um þetta mál meira í bili. Því sú sala sem er fyrirhuguð mun þá vera orðinn bönnuð með lögum og þá fellur meirihlutinn og hvað þá?10.10.2007 | 16:14
Listinn frægi
Allaf er umræðan stofnun hins nýja fyrirtækis REI að taka á sig nýjar myndir. Nú er fyrirtækið sem slíkt hætt að skipta máli aðalatriðið er þessi frægi listi og hvort Vilhjálmur borgarstjóri hafi fengið þennan lista á eigendafundi í síðust viku en á þessum lista munu hafa verið nöfn þeirra aðila sem áttu að fá rétt til kaupa á hlutabréfum á undirverði. Vilhjálmur segist hafa vitað um ákveðna aðila sem áttu að fá að gera slík kaup en slíkum lista hafi ekki verið dreift á áðurnefndum fundi og það staðfestir einnig fulltrúi Akraneskaupstaðar sem var á fundinum. Svandís Svavarsdóttir og Dagur B. Eggertsson segjast hafa fengið þennan lista á fundinum. Nú hefur komið fram að þessi listi var ekki formlega lagður fram á þessum fundi en hins vegar dreift til allra sem á fundinum voru.
Ég verð nú að segja að það eru furðulegir stjórnarmenn í stórfyrirtæki eins og OR er vissulega, sem ekki lesa neitt það á stjórnarfundum, nema það sé formlega borið fram og skráð í fundargerð og til hvers var verið að dreifa þessum lista ef fundarmenn höfðu engan áhuga á að lesa hann? Átti hann bara vera eins og hvert annað borðskraut af því að fundarstjóri var lögfræðingur sem sóttur var sérstaklega út í bæ til að stýra þessum fundi? Nei ég held að Vilhjálmur væri maður að meiru ef hann einfaldlega viðurkenndi mistök sín og lofaði að bæta úr þeim, þá yrði málið fljótt að gleymast, en að halda þessari vitleysu áfram og nú að hengja sig á það að einhverjum lista hafi ekki verið dreift formlega er orðið hreinlega barnalegt. Vilhjálmi er að takast að flækjast svo inn í eigin þvælu og vitleysu að hann ratar ekki út aftur og ef hann heldur mikið lengur áfram svona endar það ekki með öðru en hann verður að segja af sér út af máli sem hann gat auðveldlega forðast, bara með því að viðurkenna sín mistök. Þetta er að verða stórkostleg framhaldssaga um hvernig stjórnmála menn eiga ekki að haga sér. Nú á að reyna að bjarga öllu klúðrinu með því að selja allt heila draslið til REI og á þá Reykjavík enga Orkuveitu lengur sem hefur malað gull í gegnum árin og er þá borgarstjórastóllinn orðinn ansi dýru verði keyptur.
10.10.2007 | 11:41
Flóttafólk
Þá eru komin til landsins, flóttafólkið frá Kólumbíu, en hér er um að ræða 27 manns, bæði konur og börn en fólkið kom hingað frá Ekvador en þangað hafði það flúið frá heimalandi sínu vegna stríðsátaka. Fólkið kemur hingað í boði íslenskra stjórnvalda en hér voru fyrir þrír flóttamenn frá sama landi. Þetta fólk fær hæli hér á landi sem flóttamenn. Reykjavíkurborg og Rauði krossinn taka á móti fólkinu sem nú tekur þátt í tólf mánaða aðlögunarferli á vegum félagsmálaráðuneytisins. Fólkinu verður útvegað húsnæði. félagsleg ráðgjöf, íslenskunám og fræðsla, auk þess sem börnin fá aðgang að grunn- og framhaldsskólum. Ég fagna því að íslendingar skuli getað aðstoðað fólk í öðrum löndum sem er í miklum vandræðum og jafnvel lífshættu og vil taka skýrt fram að ég hef ekkert á móti því að erlent fólk setjist hér að.
Hins vegar fannst mér skrýtið að Reykjavíkurborg skuli getað útvegað þessu fólki húsnæði, því ekki er langt síðan að í fréttum var sagt frá því að nokkur hundruð fjölskyldur væru húsnæðislausar í Reykjavík og sagt frá því að sumt fólk væri algerlega upp á sína ættingja komið varðandi húsnæði. Það voru einnig nefnd dæmi um einstæða móður sem varð að sætta sig við að sofa í bíl með lítið barn sitt í nokkra mánuði. Viðtað er að á götum Reykjavíkur er mikill fjöldi fólks sem hefur ekkert húsnæði og þar af leiðandi á ekkert heimili. Á meðan við getum íslendingar ekki séð sómasamlega um okkar borgara, ættum við að fara okkur hægt í að taka á móti mikið af flóttafólki, því ef ekki er tekið á okkar eigin vanda og þegar og ef flóttafólkið fær íslenskan ríkisborgararétt þá lendir það í sömu stöðu og margir íbúar Reykjavíkur er í dag, þ.e. á götunni húsnæðislaust og komið aftur í þau vandræði sem það var að flýja frá, en bara í öðru landi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.10.2007 | 17:55
Milljón dollarar
Karlmaður var handtekinn eftir að hann afhenti gjaldkera í matvöruverslun í Pittsburgh í Bandaríkjunum peningaseðil upp á eina miljón dala og bað um að fá til baka. Lögreglan sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að maðurinn hafi verið mjög ofbeldisfullur og verið með svívirðingar er verslunarstjórinn í Giant Eagle versluninni tók seðilinn í sína vörslu. Maðurinn braut sjóðsvél sem var á borðinu og teygði sig í skanna að sögn lögreglu. Seðli upp á eina milljón dala hefur aldrei verið dreift í Bandaríkjunum. Frá árinu 1969 hefur 100 dala seðilinn verið sá verðmætasti sem settur hefur verið í umferð.
Maðurinn fór inn í verslunina sem er í norðurhluta Pittsburgh sl. laugardalskvöld. Þegar lögreglan kom á staðinn spurðu þeir manninn til nafns, þar sem hann var skilríkjalaus. Maðurinn neitaði að svara og því handtekinn og kærður fyrir peningafölsun og fyrir að fremja glæpsamlegan hrekk.
Lögreglan rannsakar nú hvort falsaði seðillinn tilheyri öðrum fölsuðum seðlum sem trúarráðuneyrið í Dallas dreifði í fyrra í auglýsingarskyni.
Aumingja maðurinn að láta sér detta það í hug að ein verslun væri með svona mikla peninga til að geta skipt slíkum seðli. Er nú er spurninginn sú, falsaði hann sjálfur þennan seðil eða var þetta falsað af trúarráðuneytinu í Dallas?
![]() |
Reyndi að fá milljón dala seðli skipt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2007 | 17:13
Ringó Starr
Ringó Starr kom nú síðdegis til Keflavíkurflugvallar með einkaþotu ásamt Oliviu Harrisson ekkju Georges Harrisson, en þau verða viðstödd þegar kveikt verður á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey í kvöld.
Þrátt fyrir að flestir íslendingar taki þessu framtaki Yojo Ono fagnandi og átti sig á hvað þetta verður mikil kynning á Íslandi erlendis, sem mun skila sér í auknum ferðamannastraumi til landsins, eru samt til nokkrir nöldurpúkar sem mega ekkert gott sjá og nú er nöldrað yfir ljósmengun í Reykjavík, þegar kveikt verður á þessari súlu.
Ringó mun ætla að fara strax að lokinni þessari athöfn úr landi. Hann er víst hættur að drekka svo ekki endurtekur hann sama leikinn og þegar hann kom síðast og var staddur á útihátíð í Atlaskógi og drakk víst hressilega af koníaki og þurfti þá að senda sérstaka flugvél frá Egilstöðum til Reykjavíkur til að sækja fyrir kappann ákveðna tegund af koníaki, sem hann blandaði síðan með Egils-appelsíni og skemmt sér vel.
En batnandi mönnum er víst best að lifa.
![]() |
Ringo kominn til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2007 | 15:56
Punktar og aukakrónur
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum