Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
17.10.2008 | 15:11
Samvinna
Fjallað var um fyrirtækið Virtual Lab, sem er að hluta til í eigu Íslendings, í dálkinum Dageens succes" í danska blaðinu Jyske Vestkysten á þriðjudag. Í greininni segir að forsvarsmenn stórra olíu og gasvinnslufyrirtækja hafi sýnt áhuga á tölvustýrðu kennsluforriti sem fyrirtækið hafi hannað. Er það ætlað til þjálfunar starfsmann á hafi úti en hugmyndinni mun svipa til flughermis.
Er ekki ósköp eðlilegt að Danir styrki góð fyrirtæki þótt þau séu í eigu íslendings.
Samvinna Íslendings og Dana vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2008 | 15:04
Hallarekstur
Halldór Halldórsson kynnti tillögu á fundi með fulltrúum sveitarfélaga fyrr í dag sem heimilar sveitarstjórnum að leggja fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár sem gerir ráð fyrir hallarekstri. Samkvæmt lögum er það bannað en vegna sérstakra aðstæðna þykir koma til greina að láta breyta lögunum.
Á nú að breyta lögum til að sveitarfélög geti verið með hallarekstur. Hafa þau ekki verið rekin með halla í mörg ár.
Hallarekstur verði heimilaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2008 | 15:01
Sjálfstæðisbarátta
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sagði á málþingi lagadeildar Háskóla Íslands í dag, að ný sjálfstæðisbarátta væri óhjákvæmileg til að endurheimta og treysta fjárhagslegan styrk þjóðarinnar.
Eins og ég var að skrifa um þá fellur það saman við þessi orð Björns og byrjunin er auðvitað að skipta um ríkisstjórn.
Ný sjálfstæðisbarátta óhjákvæmileg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2008 | 14:52
Lóðir
Kostnaður Hafnarfjarðarbæjar vegna lóðaskila nemur 2,5 milljörðum króna. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, segir ljóst að erfiður tími bíði sveitarfélaga í landinu.
Hverskonar rugl er þetta í bæjarstjóranum. Þetta er enginn kostnaður þótt skilað sé inn lóðum. Ég geri ráð fyrir að bærinn hafi á sínum tíma fengið greitt fyrir þessar lóðir og það eina sem er að gerast er að það er verið að endurgreiða þann kostnað, því fólk getur ekki staðið í húsbyggingum núna. Það er eitthvað skrýtið bókhaldið hjá þeim þarna í Hafnarfirði og hvernig fær bæjarstjórinn það út að erfiðir tímar séu hjá sveitarfélögum landsins, þótt lóðum sé skilað í Hafnarfirði.
2,5 milljarða lóðakostnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2008 | 12:03
Sökudólgar
17.10.2008 | 11:42
Fífl og fábjánar
Það er nú meira hvað þeir menn sem eru núna að reyna að endurreisa íslenska fjármálakerfið, eru miklir fábjánar. Allir eiga að spara og spara, Það er maður að nafni Ingólfur, sem er með námskeið til að kenna fólki að spara og losna við yfirdrátt og greiðslukort. Auðvitað kosta þessi námskeið peninga og til að létta okkur aumingjunum að greiða fyrir námskeiðin býður þessi maður greiðsludreifingu með kreditkortum. Eitthvað finnst mér nú ekki stemma hjá þessum fjármálasnillingi. Það á að kenna okkur að hætta að nota kreditkort en fyrst þarf að greiða manninum með kreditkorti. Er ekki allt í lagi hjá þessum manni?
Til að auka sparnað hafa kortafyrtækin sett þak á hvað mikið má nota kortin og einhver snillingur bjó til formúlu til að finna rétta þakið fyrir hvern og einn. Formúlan er einföld það eru teknir sl. tvö úttektartímabil og deilt í með tveimur, síðan er sú upphæð tvöfölduð og þá kemur út rétta þakið. Ég ætla að setja hér upp tvö dæmi um hvernig þetta virkar;
1. Sá sem hefur að undanförnu eytt miklu með sínu korti t.d. einni milljón fær nú heimild upp á tvær milljónir.
2. Sá sem hefur verið að spara og lítið notað kortið t.d. tíu þúsund fær heimild fyrir 20 þúsund.
Þannig að þeim sem hafa sparað er refsað en hinir verðlaunaðir fyrir eyðslu. Er nema von að hér sé allt fjármálalíf í rúst.
14.10.2008 | 11:48
Dregur úr verslun
Velta í dagvöruverslun dróst saman um 2.6% á föstu verðlagi. Á breytilegu verðlagi jókst velta dagvöruverslunar hins vegar um 17,5% miðað við sama mánuð í fyrra. Neysla minnkar því áfram þó neytendur verji mun meira til matarinnkaupa nú en áður. Dagvara hefur hækkað um 20,5% á einu ári.
Þetta er ekki gott, því ef við hættum að versla er voðinn vís. Verslanir fara á hausinn og fólk missir vinnuna.
Dregur úr smásöluverslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.10.2008 | 11:45
Greiðslukort
Fram kemur á vef Neytendasamtakanna að greiðslukortanotendur sem voru svo óheppnir að vera staddir erlendis vikuna 6.-10. október hafa séð mun hærri úttektir á reikningum sínum en þeir hafi gert ráð fyrir. Þetta megi rekja til þess að gengi íslensku krónunnar hafi verið óeðlilega lágt daganna 7. og 8. október og gengið sveiflast um allt að 50% í þessari viku.
Auðvitað verður að leiðrétta þetta, því enginn ræður við 50% gengissveiflu á einni viku.
Kortafyrirtæki hvött til að endurskoða afstöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.10.2008 | 11:41
Bankahrunið
14.10.2008 | 11:28
Sættir
Sættir hafa náðst í deilu Starfsmannafélags Reykjavíkur og Strætó bs. Þetta kemur fram á vef starfsmannafélagsins. Deilurnar voru um áminningu starfsmanna og uppsögn trúnaðarmanns sem stéttarfélögin töldu ekki standast lög.
Það er þungu fargi af mér létt við þessa frétt. Nú er tími sátta og samstöðu, ekki deilna.
Starfsmannafélag Reykjavíkur og Strætó ná sáttum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 801059
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir