Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
4.3.2008 | 09:56
Björgum Vestfjörðum
Einn af mínum bloggvinum, hún Rósa mín á Vopnafirði, benti mér á mjög snjalla hugmynd til að bjarga Vestfjörðum. Þessi hugmynd er að vísu komin frá Reynir Pétri, sem ég ekkert hver er. Rósa er Vestfirðingur eins og ég og nú ætla ég að setja þessa hugmynd hér fram og óska eftir að allir Vestfirðingar, sem eru hér á blogginu, leggi okkur lið. Mín blogg-síða mun verða umræðu vettvangur um þessa tillögu og þið notið athugasemdar dálkinn hjá mér til að koma með tillögur um breytingar eða bara skrifa ykkar nafn sem verður litið á sem staðfestingu á þátttöku ykkar. Hér á eftir kemur tilaga Reynis Péturs;
1. Grafa skipaskurð úr botni Gilsfjarðar yfir í Húnaflóa og þar með væru Vestfirðir orðnir að eyju aðeins tengd meginlandi Íslands með brú.
2. Mín útfærsla á tillögu Reynis Péturs er eftirfarandi:
1. Vestfirðir yrðu sjálfstjórnarhérað í ríkinu Ísland, svipað og Færeyjar og Grænland eru hjá Danmörk.
2. Þeir þingmenn sem eiga lögheimili á Vestfjörðum og eru nú á Alþingi fyrir Norðvestur- kjördæmi yrðu þingmenn Vestfjarða á Alþingi. Vestfirðir yrðu með sína heimastjórn og mætti nýta Fjórðungssamband Vestfjarða í því sambandi.
3. Vestfirði fengju engar tekjur frá Íslandi af stóriðju, en á mói kæmi að Vestfirðir réðu alfarið yfir sínum fiskimiðum, sem yrði útfært nánar í samvinnu við ríkisstjórn Íslands.
4. Öll sú þjónusta sem Vestfirðir þyrftu að fá frá ríkinu Ísland, t.d. rafmagn, utanríkismál ofl, yrði greidd með því að Vestfirðir seldu veiðiheimildir til ákveðinna fiskiskipa íslenska ríkisins.
5. Allt sem er í dag sameiginlegt yrði skipt eftir höfðatölu og er ég þar að meina, Heilbrigðismál, Framhaldsskóla, Háskóla, Vegagerð ofl.
Með þessu gætu Vestfirðir alveg bjargað sér sjálfir og öll umræða um einhver sérstakan Vestfjarðavanda væri úr sögunni. Ég er sannfærður um að allir þeir miklu fjársjóðir, sem Vestfirðir eiga í dag t.d. ósnortin náttúra, fiskimiðinn og margt fleira, gerðu Vestfirði svo ríkt samfélag að það gæti á nokkrum árum farið að veita öðrum fjárhagsaðstoð.
Nú hvet ég alla sanna Vestfirðinga og alla aðra, sem eru hér á blogginu að taka þátt í þessu með okkur.
3.3.2008 | 17:47
Uppboð
Nokkur hundruð brjóst verða boðin upp í Saltfélaginu í Reykjavík næstkomandi föstudag. Búist er við að handagangur verði í öskjunni, jafnvel olnbogaskot, framíköll og annað sem tilheyrir líflegu uppboði. Allur ágóði rennur til fjáröflunar UNIFEM, en svonefnd Fiðrildavika hófst í dag.
Eru þetta ekta brjóst, og ef svo er mun ég mæta á staðinn og bjóða upp fyrir alla.
![]() |
Brjóst á uppboði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2008 | 17:26
Lottó
3.3.2008 | 03:01
Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum, NEI TAKK.
Sem ekta Vestfirðingur, hefði ég aldrei trúað því að örvæntingin væri orðin slík á Vestfjörðum að þetta dugnaðar fólk, sem þar býr, tæki þátt í að hlusta á þetta andskotans kjaftæði. Ég hef kynnt mér rekstur á svona stöð og að tala um 500 störf, er bara lygi. Þar sem leyft er að reka slíkar stöðvar eru starfsmenn ekki nema 30-40 og í flestum löndum er þetta orðið bannað, t.d. í USA og Kanada. Íhalds-bæjarstjórinn á Ísafirði, sem hefur alltaf talað um hina fögru Vestfirði og þá ósnertu náttúru Vestfjarða, virðist geta skipt um skoðun eftir því sem vindurinn blæs í hvert sinn. Nú er hann orðinn aðal-talsmaður fyrir þessu rugli. Nei Vestfirðir eiga mikið betra skilið og þetta íhald á Ísafirði verður að skilja, að möguleikarnir liggja í allt öðru. Fólk verður að skilja það, að ekki þýðir að hugsa bara um daginn í dag eða í gær heldur um framtíðanna og hætta að lifa stöðugt í núinu. Íhald-stjórinn á Ísafirði, segir að ef eitthver geti komið með 500 störf til Vestfjarða þá væri það vel þegið. Við þann heiðursmann Sir Halldór Halldórsson vil ég segja eftirfarandi;
1. Í fyrsta lagi skapar svona stöð engin 500 störf
2. Mengun af þessu er slík að öll matvælaframleiðsala á Vestfjörðum er dauðadæmd um leið. Það verður hvergi í heiminum hægt að selja framleiðslu frá Vestfjörðum.
3. Á að fórna öllum landbúnaði og fiskvinnslu á Vestfjörðum fyrir svona rugl.
4. Vestfirðir verða í framtíðinni Perla Íslands ef rétt er haldið á málum. Sú besta hugmynd sem ég hef heyrt um er frá Þórólfi sýslumanni á Patreksfirði. En hann kom með þá snjöllu hugmynd að bora niður í Látrabjarg og koma þar fyrir útsýnisaðstöðu fyrir ferðamenn og síðan kæmi í framhaldi öll aðstaða t.d. matsala, veitingarhús ofl. Bara við Látrabjarg væri kominn vinnustaður fyrir fleiri manns, en þessi rugl-stöð gæti veitt. Álíka væri hægt að koma upp við Hornbjarg, Hælavíkurbjarg, Straumnes og á fleiri stöðum og ég skal leggja hausinn að veði um að auðvelt væri að koma upp starfsemi, sem skapaði 500 til 1000 störf í stað 30 til 40, sem þessi rugl-stöð mun gera.
5. Sem betur fer er hinn góði drengur, Halldór Halldórsson, fæddur og uppalinn í sveit og þekkir því vel til náttúru Vestfjarða. Einnig veit ég að hann þekkir vel til í sjávarútvegi og í "Guðanna bænum" Halldór minn snúðu af villu þíns vegar og nýttu þína krafta í að bjarga Vestfjörðum frá svona rugli og hættu að tala fyrir þessu. Störfin koma því skal ég lofa hér og nú.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 801833
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
250 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út
- Öll stórveldi hrynja að lokum !