Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
18.10.2009 | 07:59
Sterk kona
Jóhanna Eivinsdóttir Christiansen sýndi það og sannaði í Vetrargarðinum í Smáralind í dag að hún er sterkast kvenna á Íslandi. Annað sætið í keppninni hlaut Ragnheiður Martha Jóhannsdóttir, en þriðja sætinu deildu þær Katrín Eva og Thelma Snorradóttir.
Nú verða karlarnir að fara að vara sig, þegar þetta vígi, sem hefur hingað til verið karlaveldi, en er nú fallið til kvenna. Svona heldur þetta áfram þar til konur ráða öllu á Íslandi og er það gott því sannað er að konur eru mun gáfaðri en karlar.
![]() |
Jóhanna kvenna sterkust á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2009 | 07:53
Mannréttindi
Við viljum að fátækt og baráttan gegn henni byggist á virðingu fyrir mannréttindum, segir Jóhanna K. Eyjólfsdóttir framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International.
Það er sama hvaða ríkisstjórn hefur verið við völd á Íslandi, þá eru mannréttindi hugtak, sem engin ríkisstjórn veit hvað er.
Þegar álit Mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna um að íslenska kvótakerfið væri brot á mannréttindum, þá var látið nægja að Einar K. Guðfinnsson, sem þá var sjávarútvegsráðherra, skrifaði nefndinni bréf og sagði að öðrum þjóðum þætti þetta kerfi til fyrirmyndar og LÍÚ hefði fullyrt að svo væri og studdist við ákveðin dóm Hæstaréttar.
Þannig að mannréttindabrot eru lögleg á Íslandi.
![]() |
Baráttan byggist á virðingu fyrir mannréttindum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2009 | 07:38
Smygl
Tollgæslan fann í byrjun október við hefðbundið eftirlit talsvert magn stera í vörusendingu til fyrirtækis. Í sendingunni var loftpressa og höfðu sterarnir verið faldir í loftkút hennar.
Þeir eru miklir snillingar við að finna góða felustaði fyrir smyglvarning þessir menn. En eru sterar nokkuð hættulegir. Ég hef heyrt að þeir bæti heilsu fólks, geri fólk sterkara og hraustara, en það má víst ekkert gera í þessu landi.
Allir eiga að vera aumingjar, sem ekkert geta.
![]() |
Reyndu að smygla sterum í loftpressu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2009 | 07:24
Ráðuneytisstjóri
Sérstakur saksóknari rannsakar nú sölu Baldurs Guðlaugssonar á hlutabréfum í Landsbankanum á meðan hann var ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Þetta kom fram í kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins.
Baldur seldi þessi hlutabréf sín eftir að hann fór með Björgvin G. Sigurðssyni á fund Darling, fjármálaráðherra Bretlands. Á þeim fundi var rætt um slæma stöðu Landsbankans í Bretlandi, strax við heimkomuna seldi Baldur sín hlutabréf í Landsbankanum og ætla síðan að halda því fram að hann hafi ekkert vitað um slæma stöðu Landsbankans fyrr en hann las það í einhverju dagblaði, stenst ekki. Ég er þeirra skoðunar að æðstu embættismenn verði á hverjum tíma að upplýsa um öll sín fjármál og tengsl við fyrirtæki, þegar þeir eru ráðnir. Einnig ætti að banna þeim öll afskipti af fjármálum fyrirtækja og hlutabréfabraski. Best væri þó að þegar ný ríkisstjórn tekur við verði skipt um alla ráðuneytisstjóra og ráðningatíminn miðað við þann tíma, sem viðkomandi ríkisstjórn situr. Alveg á sama hátt og ráðning aðstoðarmanna ráðherra eru miðuð við.
![]() |
Hlutabréfasala ráðuneytisstjóra rannsökuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2009 | 07:02
Reykur í íbúð
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að fjölbýlishúsi í Álftahólum í Breiðholti um þrjú leytið í dag vegna tilkynningar um reyks í húsinu. Þegar slökkviliðið kom á staðinn var töluverður reykur í íbúð og reykskynjari í gangi.
Það á sama við um þetta mál og um dýnuna, sem ég var að skrifa um áðan.
Kæruleysi og aftur kæruleysi.
![]() |
Gleymdist að slökkva undir potti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2009 | 06:49
Icesave
![]() |
Icesave-fyrirvörum breytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2009 | 06:25
Bruni
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu reykræsti einbýlishús í Grafarvogi í nótt eftir að kviknað hafði í dýnu út frá leslampa en rétt viðbrögð húsráðanda komu í veg fyrir að eldur breiddist út.
Þetta er ekki merkileg frétt, að ein dýna brenni út frá leslampa,en segir okkur þó að leslampar geta verið stórhættulegir ef þeir eru ekki meðhöndlaðir rétt. Það er með ólíkindum hvað sumt fólk getur verið kærulaus. Í þessu tilfelli skildi eigandi íbúðarinnar leslampa, sem kveikt var á eftir liggjandi á dýnu og fór síðan út.
![]() |
Leslampi kveikti í dýnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 09:26
Brandari dagsins
Pálmi labbar inn á bar og segir við barþjóninn;
"Ég ætla að fá bjór, einn handa mér, einn handa þér og einn handa öllum hér inni"
Allir fá bjór og eru kátir með það. Um 20 mínútum síðar fer hann aftur á barinn og segir;
"Ég ætla að fá einn handa mér, einn handa þér og einn handa öllum, sem eru hér inni." og allir jafn kátir og áður.
Í þriðja sinn fer hann á barinn og segir;
"Ég ætla að fá einn handa mér, einn handa þér og einn handa öllum, sem hér eru inni" Svo þegar hann er búinn með bjórinn, þá labbar hann út án þess að borga.
Barþjóninn hleypur á eftir honum og lemur hann í klessu. 30 mínútum síðar kemur hann aftur á barinn og segir;
"Ég ætla að fá einn handa mér og eins handa öllum hér inni." og þá segir þjóninn;
"Nú engin handa mér?" "Nei þú ert svo leiðinlegur með víni".
17.10.2009 | 08:54
Vanrækslugjöld
Vanrækslugjöld vegna óskoðaðra ökutækja hafa skilað yfir 150 milljónum í ríkissjóð. Í ár er í fyrsta sinn tekið hart á bifreiðaeigendum sem vanrækja að fara með bifreiðar sínar í skoðun. Það er sýslumannsembættið í Bolungarvík sem annast innheimtuna.
Þetta er ótrúleg upphæð, það er nú ekki mikið mál að fara með bifreið í skoðun. En sumir virðast trassa allt sem hægt er. Þetta er líka stórhættulegt því við skoðun kemur oft upp eitthvað sem þarf að laga svo bifreiðin sé í lagi.
![]() |
Vanrækslugjöld skila 150 milljónum í ríkissjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 08:48
Mikill stjórmálamaður
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 802462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?