Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
17.10.2009 | 08:29
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
Meirihluti þeirra sem tóku þátt skoðanakönnun Fréttablaðsins vill að ríkisstjórnin segi upp samningnum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Af þeim sem tóku afstöðu vildu 58% segja upp samningnum en 42% sögðust andvíg uppsögn hans. Þetta mun hafa verið 800 manna úrtak og svarhlutfall tæp 80% þannig að um 640 manns svöruðu og 58% af þeim eru um 320 manns. því segir þessi könnun nú lítið um afstöðu allra landsmanna.
Það sem er merkilegt við þessa frétt að 65% Sjálfstæðismanna vilja segja þessum samningi upp. En það var einmitt ríkisstjórn Geirs H. Haarde. sem óskaði eftir þessum samningi. En fólk er fljótt að gleyma og kannski man enginn lengur eftir Geir H. Haarde. Ég held að það væri nú að fara úr öskunni í eldinn, að rjúka nú til og segja upp þessum samningi. Loksins þegar hann er farinn að vinna með okkur en ekki á móti eins og var áður.
![]() |
Meirihluti vill segja upp samningi við AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 08:07
Atorka
Allt hlutafé í Atorku Group verður fært niður og kröfuhafar félagsins munu eignast það að fullu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Stjórn Atorku hefur boðað til hluthafafundar næsta miðvikudag, 21. október, þar sem drög að nauðasamningi verða kynnt hluthöfum.
Eitt fyrirtækið enn sem kröfuhafar yfirtaka. Þar með eru Samherjapeningarnir farnir að minnka hjá Þorsteini Vilhelmssyni, sem stofnaði þetta félag. En Þorsteinn fékk 3 milljarða fyrir sinn hlut í Samherja hf. þegar hann seldi sinn hlut í því félagi. En ætli hann eigi ekki einhvers staðar nokkur hundruð milljónir geymdar á góðum stað. Varla hefur hann lagt alla peningana í Atorku, sem hann stofnaði með Landsbanka Íslands. En félag í hans eigu á hið mikla glerhýsi við Laugarveg, sem hýsir m.a. Kauphöll Íslands og einhverjar leigutekjur hefur hann af því húsi.
![]() |
Hlutafé í Atorku fært niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 07:53
Innherjaviðskipti
Bandarísk stjórnvöld ákærðu í dag stjórnanda vogunarsjóðs og fimm aðra fyrir innherjasvik í tengslum við hlutabréfaviðskipti. Eru mennirnir grunaðir um að hafa hagnast um 20 milljónir dala með því að nýta sér innherjaupplýsingar í viðskiptum með hlutabréf Google, Hilton Hotels Corp. og fleiri fyrirtækja.
Þeir eru sneggri en við að afgreiða málin, því vitað er að svona viðskipti voru stunduð hér á landi í stórum stíl. Til dæmis liðu ekki nema 5 dagar frá því að upp komst um svikamyllu Murdoffs, þar til hann var kominn í fangelsi. Miðað við þann vinnuhraða, sem er hjá okkur í rannsókn vegna bankahrunsins, má reikna með að það komi til með að aka 10-20 ár að ljúka þeim málum og þá verða þau sennilega öll orðin fyrnd og ekkert hægt að gera.
![]() |
Ákærðir fyrir stórfelld innherjasvik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2009 | 07:27
Gjaldeyrishöftin
Fyrstu skref til afnáms gjaldeyrishaftanna verða stigin fyrir 1. nóvember, að sögn Gylfa Magnússonar efnahags- og viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið. Fyrsta skrefið felst í því opna fyrir innstreymi fjármagns.
Það var mikið að eitthvað á að gera af viti og vonandi kemur veruleg vaxtalækkun í kjölfarið, svo allt atvinnulífið getu farið að starfa eðlilega. En af hverju er fyrst opnað bara fyrir innstreymi fjármagns. Hér er mikið af fjármagni bundið í svokölluðum Jöklabréfum. Það fjármagn þarf að komast út og best að það gerist sem fyrst og taka skellinn af því strax en ekki velta þeim vanda á undan sér. Þegar við erum laus við það fjármagn er hægt að byrja að byggja upp með hreint borð.
![]() |
Gjaldeyrishöftum aflétt fyrir lok líðandi mánaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 07:04
Alþjóðahvalveiðiráðið
Tómas H. Heiðar, aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, segir að á tveggja vikna fundi 12 ríkja í ráðinu, sem lauk í Santiago í Chile í gær, hafi niðurstaðan verið sú að hvalveiðiríki og ríki andstæð hvalveiðum vilji ná málamiðlunarsamkomulagi sem feli í sér aukna verndun hvalastofna og bætta stjórnun hvalveiða.
Þetta er rugl, að ætla sér að ná samkomulagi í þessu ráði með því að samþykkja aukna verndun hvalastofna, er ekkert samkomulag. Heldur uppgjöf hvalveiðiþjóða fyrir þeim ríkjum sem eru andstæð hvalveiðum. Það má aldrei ske að hvalveiðum verði hætt, það á frekar að stórauka þær. Hvalirnir éta óhemju af æti frá fiskistofnunum og sumar tegundir éta sjálfan fiskinn. Ef hvalveiðum verður hætt í Norður-Atlandshafi er fiskveiðum sjálfhætt. því annað hvort er fiskurinn dauður úr hungri eða hvalurinn er búinn að éta upp fiskistofnanna.
![]() |
Miðar í rétta átt hjá Alþjóðahvalveiðiráðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 06:45
Héraðsskólar
Nánast er fullbókað út veturinn í skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði þar sem grunnskólanemendum gefst kostur á að dvelja í viku í senn við óhefðbundið skólastarf.
Af hverju er þetta bara haft í viku í einu og óhefðbundið skólastarf? Þegar héraðsskólarnir störfuðu á sínum tíma voru nemendur þar allan veturinn og höfðu mjög gott af. Nú eru rúm 30 ár síðan ég var í héraðaskólanum að Núpi í Dýrafirði og sú lífsreynsla gerði mig sjálfstæðari og betri námsmann er ella. Þar var maður allan veturinn. Aðeins farið heim í jóla- og páskafrí. Þarna kynntist ég krökkum nær af öllu landinu og svo skemmtilega vildi til að þegar ég var við nám á Bifröst í Borgarfirði 1969-1971, voru þar margir nemendur sem ég hafði kynnst á Núpi. Ég er enn í dag að hitta fól sem var á Núpi um leið og ég.
![]() |
Skólabúðir vel sóttar eftir stutta lægð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2009 | 06:28
Verðlaun
Fyrirtækið Léttitækni á Blönduósi fékk nýlega hvatningarverðlaun frá stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, en þau verðlaun hafa verið veitt árlega frá árinu 1999.
Ég er alltaf mjög hrifinn af öllum verðlaunum og finnst það mikil afturför, þegar hætt var að veita nemendum í grunnskólum verðlaun fyrir góðan námsárangur. En einhver sérfræðingur fann það út að verðlaun í grunnskólum sköpuðu leiðindi og mismun í skólunum. En hvað er hægt að hugsa sér ánægjulegra, en þegar 6-7 ára börn fá verðlaun fyrir góðan námsárangur. Bæði mun það veita börnunum mikla ánægju og hvetja þau til að gera betur.
![]() |
Hvatningarverðlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2009 | 11:47
Brandari dagsins
Þegar ákveðið var að halda spurningakeppni í litlum bæ í Bandaríkjunum, ákváðu nokkrar ljóskur að vera með ljósku-lið í keppninni. Þær völdu sinn fulltrúa og mættu svo margar að þær nær fylltu salinn þar sem keppnin var haldinn. Það voru margir fulltrúar búnir að svara öllum spurningunum rétt, þegar röðinn kom að fulltrúanum fyrir ljóskurnar. Hún kom sér vel fyrir í stólnum og brosti sínu blíðasta, síðan byrjuðu spurningarnar. Spyrillinn spurði:
"Hvað eru 2+2?"
ljóskan svaraði um leið "Það eru 22"
Rangt sagði spyrillinn.
Þá öskraði allar ljóskurnar í salnum;
"Gefðu henni annan séns"
þá spurði spyrillinn
"Hvað eru 1+1 ljóskan svaraði um leið "Það eru 11"
Rangt sagði spyrillinn og aftur öskruðu ljóskurnar "gefðu henni annan séns"
Þá spurði spyrillinn:
"Hvað eru 23+23 "Það eru 46" svaraði ljóskan og áður en spyrillinn hafði geta sagt hvort svarið væri rétt eða rangt.
Öskruðu nú ljóskurnar í salnum enn hærra en áður; "Gefðu henni annan séns."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2009 | 11:05
Álfabyggð
Eigandi Hólshúss við Bárustíg í Vestmannaeyjum varar við því að hróflað verði við klöpp á bakvið húsið því þar búi álfar. Vestmannaeyjabær hefur kynnt hugmynd um að leggja göngustíg þar sem klöppin stendur.
Alveg er ég sammála eiganda Hólshúss, það getur verið stórhættulegt að hrófla við álfabyggðum. Ef slíkt er gert þá má búast við að hræðilegir atburðir muni ske, fljótlega.
![]() |
Ekki verði hróflað við álfabyggð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2009 | 10:59
Makríll
Norðmenn biðla nú til landa Evrópusambandsins um að opnað verði á ný fyrir makrílveiðar þeirra í lögsögu ESB. Í bréfi sem sent var öllum aðildarþjóðum ESB segir að verði ekki orðið við beiðninni geti viðræður í haust um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir 2010 orðið sérstaklega erfiðar.
En hvað með Ísland? Verður sömu vitleysunni haldið áfram hér á landi, það er að moka upp makríl í bræðslu á sem skemmstum tíma. Þetta er gott dæmi um hvaða hagsmuni íslenskur sjávarútvegur hefur af því að Ísland gangi í ESB.
![]() |
Noregur deilir við ESB um makríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 802462
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
124 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hvað ef stuðningsmaður Hamas væri fyrirlesari?
- Þegar ég mótmælti Reykjavíkurmaraþonbanni með að hlaupa Reykjavíkurmaraþon
- Í því ungdæmi vildi æskulýðurinn samræði frekar en samráð
- Siðferðislegt hneyksli!!
- Siðferðislegt hneyksli!!
- Bíó fyrir hagvöxtinn
- Loksins byrjar fjörið
- Samsæriskenning dagsins - 20250822
- Vingull
- Eftirlitsstofnun ríkisins sektar ríkisfyrirtæki