Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
30.11.2009 | 11:29
Spakmæli dagsins
Snjallasta viðskiptahugmynd,
ársins er Icesave.
(Viðskiptaráð Íslands 2007)
30.11.2009 | 11:24
Sjórán
Sómalskir sjóræningjar hafa rænt stóru flutningaskipi sem var að flytja olíu til Bandaríkjanna. Skipið, sem er í eigu gríska fyrirtækisins Maran Centaurus, var rænt í gær um 1300 km undan ströndum Sómalíu að sögn talsmanns sérsveitar sjóhers Evrópusambandsins.
Alveg er það ótrúlegt hvað þessir sjóræningjar geta komist upp með. Þegar búið var að raða herskipum undan ströndum Sómalíu, þá brugðust sjóræningjarnir þannig við að fara á sínum manndrápsfleytum enn lengra á haf út og ræna nú þar hvert skipuð eftir annað.
Rændu stóru olíuflutningaskipi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 11:19
Flókið mál
Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum viðurkennir að það taki á að eiga fjögur börn. Klum og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Seal, eignuðust dótturina Lou í síðasta mánuði. Klum segir flókið að venjast breyttum aðstæðum þar sem nýi fjölskyldumeðlimurinn krefjist allan hennar tíma og athygli.
Það fylgir mikil ábyrgð að eignast barn. En þar sem þetta er fjórða barn þessarar konu er talsvert skrýtið að hún skuli tala um að yngsta barnið geri líf hennar eitthvað flóknara en þegar hún átti hin börnin þrjú.
Ég held að þetta sé eingöngu athyglissýki.
Tekur á að eiga fjögur börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 11:11
Talnaleikur
Ríkisstjórnin beitir blekkingum og talnaleikjum til þess að halda því fram að skattbyrði á tekjulágt fólk, með laun undir 270 þúsundum á mánuði, fari lækkandi í hinu nýja skattkerfi. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í morgun.
Ekki veit ég hvor er vitlausari í stærðfræðinni, Bjarni Benediktsson eða Steingrímur J. Sigfússon. En báðir virðast ekki kunna að reikna. Staðreyndin er sú að enginn veit hvernig þetta nýja skattakerfi mun koma út fullmótað. En þó mun Bjarni vera nærri því að hafa rétt fyrir sér núna, sem er svo ótrúlegt að sjálfstæðismaður segi satt að enginn mun trúa því.
Blekking að skattur lækki á tekjulága | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 11:02
Þingað fram á nótt
Samþykkt var í atkvæðagreiðslu á Alþingi í dag, að þingfundur geti staðið fram á kvöld og jafnvel nótt. Nokkrar umræður urðu um tillögu forseta þingsins um kvöldfund en tillagan var loks samþykkt með 30 atkvæðum gegn 17.
Ég held að aldrei í sögu Alþingis hafi meirihlutinn níðst eins mikið á minnihlutanum og núna. Það er þingfundir frá morgni til kvölds, dag eftir dag. Þingmönnum ekki einu sinni veitt matarhlé og nú á að bæta næturfundum við. Í allri þessari umræðu er það viðburður ef einhver stjórnarþingmaður lætur sjá sig í þingsal. Á meðan þingmenn minnihlutans flytja hverja ræðuna á eftir annarri, sem flest allar eru nákvæmlega eins. Sefur þingmeirihlutinn sínum Þyrnirósasvefni og vonandi vaknar hann ekki á næstunni. Það sem ætti að gera núna er að taka upp allar ræður, sem fluttar eru og spila upptökurnar sólahring eftir sólahring og þá geta allir farið heim og borðað og sofið rólega. En ræðurnar væru fluttar jafnt og þétt eins og áður.
Þá væri öll vitleysan og ruglið fullkomnað.
Þingfundur fram á kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 10:47
Persónukjör
Það ræðst líklega í þessari viku hvort persónukjör verður viðhaft í sveitarsjónarkosningunum í vor. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur efasemdir og vill að Alþingi prófi persónukjörið fyrst á sjálfu sér.
Þetta frumvarp verður ekki afgreitt á Alþingi á þessu ári, frekar en önnur frumvörp. Á meðan ríkisstjórnin vill að Ivesave-frumvarpið verði samþykkt áður en önnur frumvörp vera tekin til umræðu. Það liggur nokkur veginn fyrir að Icesave-frumvarpið verður ALDREI samþykkt á Alþingi og er því óhætt að senda þingmenn í frí og hefja ekki stör á ný fyrr en þetta Icesave-frumvarp verður dregið til baka og þá fyrst getur Alþingi starfað eðlilega á ný. Ríkisstjórnin verður að skilja að meirihluti kjósenda vill eftirfarandi;
Við borgum aldrei Icesave-skuldina.
Er persónukjörið að falla á tíma í þinginu? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 10:37
Annað bréf
Gunnar Sigurðsson, einn þeirra sem hefur skipulagt opna borgarafundi hér á landi, hefur sent annað bréf til Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, þar sem hann fer yfir stöðu mála á Íslandi, aðkomu AGS og Icesave. Eins og áður hefur verið greint frá þá bauð Gunnar Strauss-Kahn á borgarafund. Framkvæmdastjórinn afþakkaði fundarboðið í bréfi sem hann birti á vef AGS.
Er íslenska ríkisstjórnin orðinn svo aum að það þurfi einstakling til að fá upplýsingar frá Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum. Í bréfinu er fullyrt að AGS hafi aldrei sett það skilyrði að Icesave-málið yrði leyst áður en sjóðurinn veitti Íslandi aðstoð, heldur hafi það skilyrði komið frá Norðurlöndunum vegna þeirra lána til Íslands. Ekki trúi ég einu einasta orði sem frá þessum andskotans sjóði kemur, því sjóðurinn ætlaði aldrei að aðstoða Íslendinga í raun. Heldur sjá til þess að Ísland yrði allt ein fátæktargildra um ókomna framtíð og nota hin Norðurlöndin sem afsökun er lákúra af verstu gerð. Við eigum nú þegar að afþakka alla aðstoð frá þessum sjóði og skila þeim peningum sem hann hefur lánað okkur. Við verðum mikið betur sett án aðkomu þessa sjóðs, sem skilur eftir sig slóð af hörmungum og vandræðum allsstaðar þar sem hann hefur komið að málum. Enda varð fjármálaráðherra Bandaríkjanna að orði þegar hann frétti að Ísland hefði sótt um aðstoð frá þessum sjóði;
Guð hjálpi Íslandi.
Sendi nýtt bréf á Strauss-Kahn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 10:19
Fæðingarorlof
Stjórn Ljósmæðrafélags Íslands mótmælir harðlega yfirvofandi skerðingu á fæðingarorlofi. Segir í ályktun stjórnar að fæðingarorlof hér á landi er nú þegar með því stysta sem þekkist á Norðurlöndum.
Hvað ætlar þessi ríkisstjórn að níðast lengi á sínum þegnum. Er ekki nóg að ætla nýfæddum börnum að greiða himinn háar skuldir í framtíðinni, er líka nauðsynlegt að svipta þau þeim sjálfsögðu mannréttindum að nóta samvista við foreldra sína fyrstu mánuði í þessum heimi. Þarna er verið að níðast á saklausum börnum.
Fæðingarorlof með því stysta á Norðurlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 10:11
Risaþota
Talsmaður Air France segir að bilun í tölvubúnaði hafi orðið til þess að flugmenn hafi orðið að snúa risaþotu flugfélagsins, sem er af gerðinni Airbus A380, aftur til New York sl. föstudag.
Þetta er enginn smá þota getur haft yfir 500 farþega í hverri ferð og hræðilegt hefði orðið ef lík þota hefði farist. En þar sem þessi þota er ný og enginn reynsla kominn á hana er ansi glannalegt að taka hana í notkun svona fljótt. Ég hélt að slíkar þotur færu ekki í notkun fyrr en eftir margra mánaða reynsluflug án farþega.
Urðu að snúa risaþotu við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2009 | 10:02
Ársreikningar
Aðeins um helmingur fyrirtækja hefur skilað inn ársreikningum fyrir rekstrarárið 2008. Formlegur frestur til þess rann út í lok ágúst sl.
Í flestum öðrum löndum skila um 90% fyrirtækja ársreikningum á réttum tíma, enda eru yfirleitt ströng viðurlög við að skila ekki ársreikningi á réttum tíma. Væri nú ekki ráð að setja strangari viðurlög hér á landi líka og fá fleiri en 50% fyrirtækja til að skila á réttum tíma. Það er ekki svo að fyrirtækin vilji ekki skila ársreikninum á réttum tíma. Heldur er þetta einfaldlega trassaskapur og fyrirtækin komast upp með þetta án nokkurra viðurlaga. Fá í mesta lagi kurteisilega áminningu og ekkert meira.
Léleg skil á ársreikningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 801433
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf