Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
1.11.2009 | 13:13
Brandari dagsins
Þá er það aftur hann Snorri karlinn. Á þeim árum er Snorri stundaði bæjarvinnu, stíflaðist nýfrágengin skólplögn frá skólabyggingu staðarins. Var honum falið að finna stífluna og lagfæra frárennslið. Eftir að hafa grafið sig niður á lögnina kom í ljós að uppsláttarborð hafði lokað skolprörinu. Þar sem Snorri var orðinn sveittur eftir gröftinn þá fór hann úr jakkanum, stakk skóflunni niður í holubotninn og hengdi jakkann á skófluskaftið. Kippti síðan borðinu frá rörendanum og skipti þá engum togum að út úr rörinu ruddist nokkurra daga samansafn af úrgangi líkamans. Átti Snorri fótum fjör að launa er hann hentist upp úr holunni. Á þessu augnabliki kölluðu vinnufélagar Snorra til hans og sögðu kominn væri kaffi tími. Jánkaði Snorri því en fór að bjástra við að ná jakkanum af skófluskaftinu.
"Hvern fjandann ertu að gera maður?" spurðu vinnufélagarnir.
"Sérðu ekki að jakkinn er á kafi í mannaskít og ónýtur?"
"Sé ég víst" svaraði Snorri.
"En nestið mitt er í jakkavasanum."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.11.2009 | 12:51
LOTTÓ
Einn var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld og fékk rúmar 5 milljónir að launum. Tveir voru með fjórar tölur réttar auk bónustölu og fær hvor þeirra 99 þúsund krónur. Lottótölurnar voru 4, 11, 13, 18 og 33. Bónustalan var 17. Jókertölurnar voru 5 - 8 - 4 - 2 - 1.
Það er eins með Lottóið og annað hjá mér að aldrei fæ ég vinning. Það hlýtur eitthvað að vera að mér því þessi óheppni er ekki eðlileg.
![]() |
Einn fékk lottóvinning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 12:47
Heppin fjölskylda
Íslensk fjölskylda í Danmörku datt í lukkupottinn þegar raunveruleikaþátturinn Reiði smiðurinn á Kanal 4 í Danmörku ákvað að gera hús Íslendinganna upp.
Þetta er mikil heppni hjá þessari íslensku fjölskyldu í Danmörku. En af hverju verð ég aldrei fyrir neinni heppni, bara óláni og aftur óláni.
![]() |
Íslendingar fengu húsið endurnýjað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 12:43
Lítið traust
Mikill minnihluti þjóðarinnar treystir Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að því er kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup. Einnig sagðist nærri helmingur þátttakenda í könnun Capacent Gallup bera mikið traust til Evrópusambandsins.
Þetta kemur ekki á óvart, eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur hagað sér gagnvart Íslandi, en hvað varðar ESB þá getur fólk nú varla myndað sér skoðun á því fyrr en fyrir liggur hvernig samningi Íslandi býðst við inngöngu í ESB.
![]() |
Treysta ekki AGS og ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 12:38
Stórbanki í hættu
Talið er að bandaríski bankinn CIT Group muni á næstu dögum óska eftir gjaldþrotavernd í samræmi við bandarísk gjaldþrotalög til að koma í veg fyrir fall. Um er að ræða greiðslustöðvun þar sem rekstur fyrirtækja er endurskipulagður til að koma í veg fyrir gjaldþrot.
Þessi banki mun verða gjaldþrota áður en vikan er liðin. Nú vaknar sú spurning hvort íslensku bankarnir hafi átt innistæður í þessum banka? Annars gleður það mitt litla hjart að bandaríski bankinn Goldman Sachs Group ætli að halda opinni lánalínu fyrir CIT Croup á meðan verið er að endurskipuleggja rekstur bankans. Því elsti sonur minn er einn af aðstoðarbankastjórum Goldman Sach Group og sá banki virðist vera í ágætu lagi.
![]() |
Bandarískur stórbanki í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 12:28
Partý á Ásbrú
Lögreglan á Suðurnesjum leysti í nótt upp unglingapartí sem haldið var í húsnæði á gamla varnarsvæðinu, nú Ásbrú. Að sögn varðstjóra var töluverður fjöldi ungmenna í íbúðinni þegar lögregla kom að. Að öðru leyti var nóttin hefðbundin, mikið um hávaðaútköll auk þess sem einn var tekinn ölvaður undir stýri.
Mega nú unglingarnir ekki skemmta sér í friði án þess að lögregla sé að skipta sér af því? Er Ísland að breytast í lögregluríki, þar sem Stóri bróðir vaktar allt og alla.
![]() |
Unglingapartí leyst upp á Ásbrú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 12:19
Hagar
Félagið "Hagar", sem hefur verið í eigu Jóns Ásgeirs og fjölskyldu, er nú að hluta til komið í eigu Kaupþings og hefur Kaupþing skipað tvo menn í stjórn Haga og hefur nú Jón Ásgeir 7 vikur til að koma með aukið hlutafé að upphæð 7,5 milljarða. Annars eignast Kaupþing félagið að fullu og hvað skeður þá? Ætlar Kaupþing að fara að reka verslanakeðju, sem Hagar raunverulega eru? Eða á að færa þetta félag einhverjum útvöldum?
Ég tel að Jón Ásgeir og hans fjölskylda hafi rekið þetta félag vel og einhverjar annarlegar hvatir búi að baki hjá Kaupþing. Það er staðreynd að Bónus hefur fært íslensku fólki meiri kjarabætur en nokkrir kjarasamningar hafa gert, með lágu vöruverði. Þótt margt slæmt megi segja um Jón Ásgeir og hans útrásir til annarra landa. Þá hafa Hagar alltaf verið kjölfestan í hans rekstri og verið vel rekið fyrirtæki. Ég held að Kaupþing kæmi best að Jón Ásgeir og hans fjölskylda fengi að reka þetta félag áfram og fá tíma til að greiða sínar skuldir við bankann. Það er aldrei gott að bankar séu að vasast í fyrirtækjarekstri. Bæði skekkir það alla samkeppnisstöðu á markaði og óhæfir stjórnendur verða ráðnir vegna tengsla við stjórnendur viðkomandi banka. Því segi ég við stjórnendur Kaupþings;
Látið Jón Ásgeir í friði með Haga.
1.11.2009 | 11:55
Meiðyrðaferðamennska
Breska blaðið Sunday Times fjallar í dag um það sem blaðið kallar meiðyrðaferðamennsku og segir, að mál kaupsýslumannsins Jóns Ólafssonar gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, prófessor, sé síðasta dæmið um þetta.
Hverskonar orðskrípi er þetta, ég er hræddur um að sá blaðamaður á Morgunblaðinu sem þýddi þessa frétt hafi ekki vandað sig vel. Annars ná þessi málaferli allt aftur til 1999 þegar Hannes viðhafði ákveðin ummæli um Jón á ráðstefnu í Reykholti og birti síðan útdrátt úr ræðu sinni á ensku á netinu. Við það mynduðust forsendur til að fjalla um málið fyrir enskum dómstólum og höfðaði Jón mál á hendur Hannesi 2004. Þetta var síðan að veltast um í ensku réttarkerfi í nokkur ár en að lokum sent aftur til Íslands. Ég held að málinu sé ekki lokið ennþá. Hins vegar hefur Jón Ólafsson fengið í gegn að fjárnám var gert í skuldabréfum, sem Hannes átti vegna sölu á húseign. Um mun vera að ræða 20 milljóna króna kröfu. En hvort Hannes getur einhvern tíma greitt þetta er hæpið, en Jón ætlar að gefa peningana til góðgerðamála.
![]() |
Meiðyrðaferðamennska í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 11:33
Reykjaneshryggur
Jarðskjálftavirkni heldur áfram á Reykjaneshrygg. Í morgun hafa orðið tveir öflugir skjálftar, 4,4 stig og 4,2 stig á Richter, á hafsbotni skammt frá Geirfuglaskeri.
Það væri eftir öðru, ef við fengjum nú öfluga jarðskjálfta á suðvesturhorni landsins í viðbót við öll okkar vandamál. Mikið er ég feginn að vera fluttur af þessu svæði á Vestfirðina, þar sem aldrei verður jarðskjálfti.
![]() |
Áfram skjálftar á Reykjaneshrygg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.11.2009 | 11:25
Fjármálaeftirlitið
Seðlabankinn hefur vísað til Fjármálaeftirlitsins um 20 málum þar sem grunur leikur á að lög um gjaldeyrishöft hafi verið brotin. Fleiri mál eru til skoðunar í Seðlabankanum. Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að brot á reglunum sé verið að veikja krónuna og tefja lækkun vaxta.
Hvað verður svo næsta skref, mun Fjármálaeftirlitið reyna að fá þessa aðila ákærða? Ef allt gengur eins og hingað til verður ekkert gert og þessu stungið niður í skúffu og látið fyrnast þar. Það er vitað að mörg stór útflutningsfyrirtæki fóru framhjá þessum reglum og skiluðu aldrei gjaldeyrir til Seðlabanka Íslands. Þar sem um er að ræða þekkt nöfn úr viðskiptalífinu er að ræða má ekki styggja þessa menn. Það er að styttast í sveitarstjórnakosningar og nú þurfa flestir flokkar á þessum fyrirtækjum að halda til að greiða í sína kosningasjóði, sem fyrirtækin gerðu ekki ef þau yrðu ákærð núna.
![]() |
Hafa vísað 20 málum til FME |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
101 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Þingmálaskrá 2025-2026, EES-mál.
- Tugmilljónahækkun húsnæðisverðs vegna nýrra kredda í Byggingarreglugerð
- Milljónir mótmæla
- Verða að taka slaginn
- Karlmannatíska : OFF WHITE á NEW YORK Fashion Week
- Beitarland – endurheimt votlendis
- Hamas er hugmynd.
- Bæn dagsins...
- Hingað og ekki lengra
- Trans hugmyndafræðin talar bara um tvö kyn