Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
31.3.2009 | 11:37
Spakmæli dagsins
Ég er komin upp á það
-allra þakka verðast-
að sitja kyrr í sama stað,
og samt að vera að ferðast.
(Jónas Hallgrímsson)
31.3.2009 | 11:28
Persónuábyrgð
Persónulegar ábyrgðir einstaklinga á lánum annarra hafa verið víðtækar og margir þekkja sorgarsögur innan fjölskyldna um afleiðingar þess þegar lán falla á ættingja, sem skrifað hafa upp á. Þingmannafrumvarpið sem þrengir mjög að ábyrgðarkerfinu varð að lögum frá Alþingi í gær. Frumvarpið var samþykkt með 32 samhljóða atkvæðum á Alþingi.
Þetta er mjög gott mál og bankar ættu að hætta þessum ósið að fá sjálfskuldarábyrgð frá þriðja aðila ef lán er veitt. Það er hryllingur að hafa lent í svona málum, ég skrifaði sem ábyrgðarmaður á skuldabréf upp á 2 milljónir 1992 og er enn með þetta á herðunum og eftir að ég varð öryrki hef ég ekkert getað borgað af þessari skuld. Þetta hefur þýtt það að ég fæ hvergi lán í banka, má ekki vera með greiðslukort. Samkvæmt lögum ætti þessi krafa að vera fyrnd, en vegna þess að ég vildi vera heiðarlegur og fór að greiða inn á skuldina, þá endurnýjaðist alltaf fyrningarfresturinn. Mér var sem sagt hengt fyrir viðleitni mína um að reyna að borga þetta. Nú veit ég ekki hvort þessi lög virka afturvirkt. En ég ætla alla veganna að kanna hvort ég geti losnað frá þessu.
Sameinast um að vinna bug á ósið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2009 | 11:17
Hommar
Ný rannsókn á vegum Evrópusambandsins sýnir fram á að hommafælni (e. homophobia) hafi skaðleg áhrif á heilsu fólks og starfsframa. Ástæðan sé sú að þeir sem hafa orðið fyrir áreiti vegna kynhneigðar sinnar vilji ekki vekja á sér athygli af ótta við að verða fyrir áreiti eða ofbeldi.
Sem betur fer hugsum við ekki svona á Íslandi. Í mínum huga eru bæði hommar og lesbíur bara venjulegt fólk. Hvað kemur fólki það við sem gert er í svefnherbergjum hvers lands.
Hommafælni veldur skaða í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2009 | 11:00
Dómur
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 21 árs gamla konu í 6 ára fangelsi fyrir fjölda brota, þar á meðal skjalafals, þjófnað og fíkniefnabrot. Konan rauf skilorðs eldri dóms, sem hún hlaut fyrir þjófnað.
Hún kemur sjálfsagt sem ný og betri manneskja úr fangelsinu. Þetta hefur kannski verið einn af svokölluðum "góð kunningjum" lögreglunnar, eins og lögreglan segir svo oft.
Ég held að lögreglan ætti að leita sér að betri kunningjum en þeim sem alltaf eru í afbrotum.
Dæmd í hálfs árs fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2009 | 10:52
Umferðin
Tuttugu og níu ára Dani, sem í síðustu viku var stunginn í lungu og hjarta í rifrildi í umferðinni við annan ökumann og farþega hans, lést síðdegis í dag, að sögn lögreglunnar á Fjóni.
Mennirnir ,sem þekktust höfðu verði stoppaðir við gatnamót þegar rifrildið hófst og til að ljúka málinu óku þeir inn á bílastæði og þar endaði rifrildið með þessum hörmulegu afleiðingum.
Ekki er vitað um hvað mennirnir voru að rífast.
Lést eftir rifrildi í umferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.3.2009 | 10:44
Vegagerð
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að vegagerð milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði í Reykhólahreppi og Vesturbyggð skuli háð mati á umhverfisástæðum. Ástæðan er sú að framkvæmdinni kunna að fylgja umtalsverð umhverfisáhrif.
Eftir langa búsetu á Bíldudal er mér vel kunnugt um fyrirhugaða staðsetningu á þessum nýja vegi. Þessi vegaframkvæmd er gífurleg samgöngubót fyrir Vestfirði. Það er oft búið að fresta þessari framkvæmd. Þegar uppsveiflan var sem mest á Íslandi var þessu frestað vegna þenslu í þjóðfélaginu. Sú þensla náði reyndar aldrei til Vestfjarða, svo var þessu frestað vegna samdráttar í þjóðfélaginu. En nú þegar ákveðið hefur verið að fara í þessa vegagerð, þá kemur upp þetta andskotans rugl um umhverfismat. Nú er því haldið fram að þessi vegagerð muni hafa áhrif á arnarstofninn. Það hafa oft verið við stjórn í þessu landi margir furðufuglar, en að alvöru fuglar eigi að stjórna hér vegagerð er orðið stórhættulegt. Fuglar fljúga vítt um Ísland og ef ekki má leggja veg þar sem hugsanlega einhver fugl gæti flogið yfir, þá er vegagerð sjálfhætt á Íslandi.
Þetta er eitt andskotans rugl og kjaftæði.
Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2009 | 10:28
Heimskur
Lögreglumenn í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna telja sig hafa fundið heimskasta glæpamann ríkisins en hann rændi lögreglumann á 300 manna ráðstefnu lögreglumanna.
Þetta er ekki heimska heldur snilld að geta framið vopnað rán á ráðstefnu 300 lögreglumanna. Ég bara spyr;
Hvor er heimskari, ræninginn eða lögreglan?
Heimskasti glæpamaður Pennsylvaníu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2009 | 10:23
Jæja
Jæja nú eru heimsóknir á þessa síðu hjá mér orðnar yfir 400 þúsund frá því ég byrjaði að blogga. Ég var talsvert ragur við þetta í byrjun og taldi að enginn myndi nenna að lesa þetta bull hjá mér. En það virðist ljóst að það eru þó orðnir þetta margir og er ég þakklátur fyrir. Ég hef líka fengið talsverðar athugasemdir við það sem ég er að skrifa en það er hið besta mál og ég tek það ekkert nærri mér, nema síður sé.
Skoðanaskipti eru eðlileg í samskiptum fólks.
31.3.2009 | 10:13
Hitti föður sinn
David Banda, þriggja ára ættleiddur sonur bandarísku söngkonuna Madonnu, þekkti ekki föður sinn er hann hitti hann aftur í gær. Madonna ættleiddi drenginn árið 2006 og hefur hann ekki hitt föður sinn síðan.
Þetta eru góðar fréttir, því það er nauðsynlegt fyrir ættleidd börn að vita hver uppruni þeirra er. Að hafa fengið að hitta föður sinn er alveg frábært.
Hitti föður sinn í Malaví | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2009 | 10:07
Kannabisefni
Á síðasta ári komu 620 kannabisfíklar á Sjúkrahúsið Vog. Fram kemur á vef Vogs að um 80% kvennanna og 74% karlanna hafi einnig verið fíknir í örvandi efni á borð við kókaín, amfetamín eða E-pillur. Rúm 30 % höfðu sprautað vímuefnum í æð og rúm 16% voru komin með lifrarbólgu C.
Ég hef nú ekki svo miklar áhyggjur af kannabisneyslu einni og sér, ætti raunar að hafa hana löglega hér á landi. Hitt er öllu alvarlegra þegar fólk er farið að sprauta sig í æð með öðrum sterkum vímuefnum og hafa fengið lifrabólgu C, en hún er ólæknandi og dregur fólk til dauða.
Örvandi fíkniefni fylgifiskur kannabisneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 801440
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum