Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
14.4.2009 | 11:27
Spakmæli dagsins
Aldnar undir blæða,
augun fella tár;
mörg er heimsins mæða
og mannraunin sár.
(Gamalt viðlag)
14.4.2009 | 11:21
Ríkisendurskoðun
Ríkisendurskoðun hefur ekki heimild til að safna upplýsingum innan Orkuveitu Reykjavíkur um störf stjórnarformanna, eins og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður sagðist í yfirlýsingu í gær ætla að óska eftir. Ríkisendurskoðun hefur enn ekki borist formlegt erindi frá Guðlaugi.
Hvað gerir Guðlaugur Þór nú?
Ríkisendurskoðun hefur ekki heimild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 11:18
Nektardans
58% þátttakenda í skoðanakönnun Fréttablaðsins sögðust vilja að nektardans yrði bannaður með lögum. Alls vildu 73,8% kvenna banna nektardans en 42,7%.
Hvaða máli skipti í afstöðu fólks hvaða stjórnmálaflokka það kýs. Ég er alfarið á móti svona banni, þótt ég hafi aldrei komið inn á slíkan stað hérlendis. Þá finnst mér eðlilegt að þeir sem hafa ánægju af því að sækja þessa staði geti gert það í friði. Ég er á móti allri forsjárhyggju, ég vil fá að taka mínar ákvarðanir í friði og tel að aðrir eigi sama rétt.
STJÓRNVÖLD ÞURFA EKKI AÐ HUGSA FYRIR FÓLK.
Meirihluti vill banna nektardans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 11:10
Góður afsláttur
Iceland Express mun þann 1. maí hefja flug til Gatwick flugvallar í nágrenni Lundúnaborgar í stað Standsted flugvallar. Vegna þessa hefur flugfélagið ákveðið að veita tæplega 50% afslátt á flugi til Íslands. Segir á vef félagsins að um 3 þúsund sæti verði seld á 49 pund, rúmar 9 þúsund krónur og eru allir skattar og gjöld innifalin í verðinu.
Þetta er sem sagt verið á flugi til Íslands, en hvað ætli verði sé á flugi frá Íslandi? um það er ekkert sagt og ekki heldur hvort íslendingum standi þetta til boða? Annars er hægt að hrósa þessu flugfélagi fyrir að þeir eru oft með mjög góð tilboð til áfangastaða víða um heim.
Iceland Express með tilboð til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 11:04
Óhræddir
Sómalískir sjóræningjar virðast óhræddir þrátt fyrir aðgerðir bandarískra og franskra hermanna um liðna helgi. Í nótt rændu þeir grísku fraktskipi á Adenflóa, M.V. Irene. Þetta er þriðja skipið sem rænt er á einni viku. Litlar upplýsingar hafa borist um skipið, s.s. um þjóðerni áhafnarinnar en 22 menn voru um borð. Þeir eru sagðir ómeiddir.
Nú hlýtur eitthvað alvarlegt að fara að ske í þessum málum. Það getur ekki gengið að ákveðin siglingaleið sé meira og minna lokuð vegna sjórána.
Sjóræningjar rændu fraktskipi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 11:00
Lítill áhugi
Alls ætla 48% sænskra kjósenda að taka þátt í kosningu til Evrópuþingsins þann 7. júní nk., samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Sifo vann fyrir sænska útvarpið. 52% ætla að sitja heima á kjördag. 64% aðspurðra hefur engan eða lítinn áhuga á kosningunum.
Það þarf ekki Evrópuþing til þess a'ð fólk hafi lítinn áhuga á kosningum. Samkvæmt skoðanakönnunum hér á Íslandi er stór hópur, sem ætlar ekki að kjósa. Annað hvort að skila auðu eða vera heima á kjördag 25. apríl n.k.
Lítill áhugi á Evrópuþingskosningum í Svíþjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 10:55
Erfiðleikar
Þýsk kona sem klifraði yfir vegg og girðingar til að komast inn á lokað svæði þar sem fjórir ísbirnir hafast við í dýragarðinum í Berlín ætlaði að binda enda á líf sitt. Konan hefur m.a. glímt við fjárhagslega erfiðleika og t.a.m. var rafmagnið tekið af íbúð hennar í febrúar sl.
Er þetta sú framtíð sem blasir við skuldsettum íslenskum heimilum.
Ætlaði að binda enda á líf sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 10:53
Noregur
Sá óvenjulegi atburður varð í Noregi um helgina, að umferðarlögreglan stöðvaði ungan mann, sem ók dráttarvél á 49 km hraða á vegarkafla í Froland þar sem hámarkshraðinn var 40 kílómetrar á klukkustund.
Þurfti lögreglan nú að gera mál úr þessu, manngreyið var aðeins 9 km. yfir löglegum hraða. Ætli sé lítið að gera hjá lögreglunni þarna.
Á ólöglegum hraða á traktor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 10:49
Grindavík
Sigmar Eðvarðsson, annar tveggja bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Grindavík segir bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins i bænum hafa boðið bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á fund síðar í dag um myndun nýs meirihluta.
Hún ætlar að verða Grindvíkingum erfið þessi bæjarstjórn. Síðasta sprenging kostaði bæinn nokkra tugi milljóna. Nú er bara að bíð og sjá hvað þessi sprenging muni kosta.
Meirihlutinn í Grindavík sprunginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2009 | 10:37
Tengsl
Nær helmingur þingmanna á Alþingi er skráður í hlutafélagaskrá sem stjórnarformaður, prókúruhafi, framkvæmdastjóri, endurskoðandi, meðstjórnandi eða varamaður í stjórn. Fyrir utan eignarhald í fyrirtækjum eru þingmenn tengdir 55 fyrirtækjum skráðum í Hlutafélagaskrá. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Creditinfo.
Það þarf ekkert að vera neitt athugavert við þetta. Ég tel það af hinu góða ef þingmenn hafi tengsl við atvinnulífið í landinu. Það væru óeðlilegar hindranir fyrir einstakling, sem á og rekur fyrirtæki, ef hann væri ekki kjörgengur til Alþingis. En það verða líka að vera ströng lög um að ef viðkomandi velur þingsætið, þá feli hann þá öðrum aðila sinn rekstur. Ef fólk í atvinnulífinu væri ekki kjörgengt til Alþingis værum við að útiloka alla bændur, trillukarla ofl. Ég lít á þingmennsku sem fullt starf og þeir eigi ekki að vinna við neitt annað á meðan þeir gegna þingmennsku.
Þingmenn tengdir 55 fyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn
- Kosningar búnar þar, en skella á hér
- Víti til að varast
- Viðsjár í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?