Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
13.4.2009 | 10:59
Spakmæli dagsins
Fasismi er kapítalismi
í niðurníðslu
(Lenín)
13.4.2009 | 10:50
Baugur
Skiptastjórar Baugs Group rannsaka nú flutning eigna úr búi félagsins yfir á nafn stjórnarformanns félagsins, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar síðustu mánuðina áður en félagið fór í gjaldþrotameðferð, samkvæmt frétt í breska blaðinu Telegraph í dag. Þar kemur fram að um eignir í Frakklandi, Bretlandi og Danmörku sé að ræða.
Þetta er bara mannlegt eðli að reyna að hirða sem mest úr þrotabúinu, þó ég ætli ekki að mæla því bót. Það er spurning hvenær þetta allt verður komið í eigu ríkisins.
Tilfærslur eigna úr búi Baugs rannsakaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:46
Kynlíf
Norskur karlmaður á yfir höfði sér þunga sekt og ökuleyfissviptingu eftir að bifreið hans mældist á 133 km hraða á hraðbraut, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 100 km á klukkustund, skammt fyrir utan Ósló í Noregi í gærdag. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að maðurinn var með kærustu sína í fanginu, og þau í miðjum klíðum.
Þau hafa ætlað að nýta tímann vel og þess vegna gat ökumaðurinn ekki haft stjórn á bifreiðinni að eðlilegum ástæðum.
Stunduðu kynlíf á ofsahraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:42
Málsókn
Hagsmunasamtök heimilanna segja stjórnvöld og fjármálafyrirtæki sniðganga með öllu "sanngjarnar og hóflegar" tillögur um leiðréttingu gengis- og verðtryggðra fasteignalána. Samtökin mótmæla því harðlega. Innan samtakanna er hópur fólks að undirbúa málssókn til varnar heimilum þess landsins.
Hvar er nú skjaldborgin, sem allir flokkar á Alþingi vilja slá utan um hag heimilanna í landinu. Á að líða það að bankarnir sem eru í eigu ríkisins fari ekki eftir tilmælum ríkisstjórnar landsins. Ef þessir bankastjórar hlýða ekki sínum eigendum, þá verður einfaldlega að reka þá og fá hæfara fólk í staðin.
Málsókn til varnar heimilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:35
Rólegt í Reykjavík
Allt var með kyrrum kjörum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Engar tilkynningar voru um líkamsárásir né nein alvarleg brot, að sögn varðstjóra í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Hvað er að ske, þetta er ekki eðlilegt ástand. Voru kannski allir svo þreyttir eftir páskaeggjaleitina með Guðlaugi Þór Þórðarsyni og Birgir Ármannssyni og félögum að allir voru bara heima að hvíla sig.
Rólegt í höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:30
Lækkun olíuverðs
Verð á hráolíu til afhendingar í maí lækkaði í viðskiptum í Asíu í dag eftir páskahátíðina. Hráolíuverð hækkaði talsvert í síðustu viðskiptum fyrir páska. Verð á hráolíu í rafrænum viðskiptum á NYMEX markaðnum í New York lækkaði um 99 sent í 51,25 dali tunnan. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði um 57 sent í 53,49 dali tunnan.
Ekki verða svona fréttir til að auka áhuga fyrirtækja í þessum iðnaði að setja fjármagn í olíuleit við Ísland.
En hver veit?
Hráolíuverð lækkar í Asíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:27
Hóta hefndum
Sómalískir sjóræningjar hóta að hefna fyrir aðgerðir bandaríska sjóhersins í gær, en þá var bandarískum skipstjóra, Richard Phillips, bjargað. Phillips hafði þá verið í haldi sjóræningja frá því á miðvikudag. Forsvarsmaður sjóræningjanna segir að til hefði staðið að sleppa Phillips án lausnargjalds.
Hvernig ætla þeir að hefna fyrir þetta? Þeir geta ekkert gert og geta bara verið þakkláti fyrir að bandaríski sjóherinn drap þá ekki alla.
Sjóræningjar hóta hefndaraðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:20
Laus úr haldi
Bandaríski skipstjórinn Richard Phillips, sem verið hefur í haldi sómalskra sjóræningja frá því á miðvikudag, er laus úr prísundinni að sögn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNN.
Mikið er það gott að þeir slepptu skipstjóranum, þeir hafa orðið hræddir við allan hreraflan sem komin var á svæðið.
Skipstjórinn laus úr haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:17
Auðjöfrar
Breska dagblaðið Daily Telegraph birtir í dag umfjöllun um rannsókn á íslenska bankahruninu. Í greininni segir að helstu auðjöfrar landsins hafi ekki sést á götum Reykjavíkur að undanförnu, haft eftir Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, að margt sé líkt með bönkunum og Enron og vitnað í Evu Joly.
Auðvitað eru þessir menn ekkert að spóka sig á götum Reykjavíkur þessa daganna. Þeir eru allir fyrir löngu farnir úr landi til að fela sína peninga. Það eru þessir peningar sem Eva Joly ætlar að finna of sækja fyrir íslenska þjóð og henni mun takast það.Þegar allir þeir fjármunir sem Eva Joly mun ná í, mun ekki mikið verða eftir af fjárlagahallanum hjá ríkissjóði.
Auðjöfrar landsins sjást ekki á götum Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2009 | 10:07
Heiður Sjálfstæðisflokksins
Björn Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að heiður Sjálfstæðisflokksins verði ekki metinn til fjár og sé því meira virði en 55 milljónirnar, sem verði endurgreiddar. Hann sé einnig meira virði en greiðasemi við þá, sem telji sér sæma að misnota nafn og virðingu flokksins til ósæmilegrar fjáröflunar eða í öðrum tilgangi.
Hvernig er það með þessa blessaða menn í þessum flokki er alveg útilokað að þeir geti talað í takt við sannleikann. Þegar einn þeirra opnar munninn til að segja frá hvernig á að losa flokkinn úr þessu vandræðamáli. Þá er einhver annar búinn að segja eitthvað sem gengur þvert á álit hins fyrrnefnda. Dæmi;
1. Þegar upp komst um þessa miklu styrki frá FL-Group og Landsbanka, sagðist Geir H. Haarde bera einn ábyrgð á því að hafa beðið um styrkina og veitt þeim viðtöku.
2. Bjarni Benediktsson segir í viðtali að styrkirnir verði endurgreiddir og segir einnig að það geti ekki verið að Geir H. Haarde hafi verið einn að verki.
3. Andri Óttarsson framkvæmdastjóri flokksins og Kjartan Gunnarsson fv. framkvæmdastjóri flokksins segja að þeir hafi ekki hugmynd um hverjir báðu um þessa styrki og hafi ekkert af þeim vitað fyrr en fjölmiðlar fóru að fjalla um þá.
4. Guðlaugur Þór Þórðarson segist ekkert vita um þessa styrki annað en fram hafi komið í fjölmiðlum.
5. Guðlaugur Þór Þórðarson, viðurkennir að hann hafi beðið tvo flokksfélaga að aðstoða við fjáröflun fyrir flokkinn og styrkurinn frá FL-Group sé í raun frá mörgum aðilum en FL-Group hafi séð um að skila peningunum.
6. Bjarni Benediktsson segir í viðtali að fjárhagsstaða flokksins vera slæma og erfitt geti verið að skila styrkjunum. Hann segir einnig að hann telji að bæði Andri og Óttar hafi vitað af þessum styrkjum.
7. Kjartan Gunnarsson segist standa við sín fyrri ummæli og ætli ekki að ræða þetta frekar.
8. FL-Group tilkynnir að þessi styrkur sé ekki frá nokkrum aðilum heldur eingöngu frá FL-Group.
9. Kjartan Gunnarsson segist vita hvað menn það voru sem báðu um þessa styrki og veittu þeim viðtöku og skorar á þá að gefa sig fram og upplýsa málið.
10. Upplýst er að Guðlaugur Þór hafi beðið Þorstein Jónsson í Vífilfelli og forstöðumann verbréfasviðs Landsbanka Íslands um að safa fé fyrir flokkinn. En hve miklu þeir söfnuðu og hvar veit hann ekki.
11. Upplýst er að Þorsteinn Jónsson fv. varformaður stjórnar FL-Group fékk styrkinn frá FL-Group og að hinn aðilinn hafi fengið styrkinn frá Landsbankanum.
Hverju á maður svo að trúa í öllu þessu misvísandi kjaftæði. Nú segir Björn Bjarnason að heiður Sjálfstæðisflokksins sé miklu meira virði en þessar 55 milljónir, sem verði endurgreiddir. Einnig segir Björn að hann harmi að menn skuli misnota nafn flokksins til ósæmilegrar fjáröflunar. Auðvitað harmar Björn Bjarnason þessa atburðarás, sem hefur dregið flokkinn niður á lægsta svað í stjórnmálum, hann veit vel að flokkurinn muni gjalda fyrir þetta í næstu kosningum. Það breytir engu hvort peningunum verði skilað eða ekki. Skaðinn er skeður og langan tíma mun taka að fá fólk til að hafa trú á þessum flokki. Flokkurinn er sjálfur búinn að dæma sig til eyðimerkurgöngu í stjórnarandstöðu næstu áratugi. Þetta er þvílík spilling að heiðarlegt fólk vill ekki koma nálægt þessum flokki. Það má segja að þetta jaðri við mútur og heiður Sjálfstæðisflokksins lagður að veði.
Heiður Sjálfstæðisflokksins ekki metinn til fjár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 801063
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
- Við borgum ekki
- Bæn dagsins...
- Verður RFK Jr. lykillinn að falli kóvid spilaborgarinnar hér á landi?
- Karlmannatíska : CALVIN KLEIN heldur hátíð 2024
- Hvað merkir mikið fylgi Viðreisnar og Samfylkingarinnar?
- Viðreisn
- Drullupolla pólitík á lokametrunum - Hver er raunveruleg stefna flokkana?
- Kosningaspenna
- Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn