Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
12.4.2009 | 11:14
Spakmæli dagsins
Hinn enski kirkjugestur vill helst stranga prédikun.
Hann álítur nefnilega að náungi hans
hafi gott af því að heyra sannleikann.
(Gerorge Bernand Shaw)
12.4.2009 | 11:05
Ófrísk
Bresk kona sem var með eiginmanni Amy Winehouse í meðferð, Blake Fielder-Civil, segist eiga von á barni með rokkaranum. Konan segir Fielder-Civil ætla að standa með sér og hjálpa henni að ala upp barnið.
Mikið er ég fegin að hún þurfi ekki ein að standa í því að ala upp þetta barn. En hver verða nú viðbrögð Amy Winehouse, sem stendur í skilnaði við eiginmann sinn.
Ófrísk eftir eiginmann Winehouse | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 11:01
Messa
Margir lögðu leið sína í messu í Lágafellskirkju í morgun, en þar, eins og í fleiri kirkjum landsins, er messað kl. 8 að morgni páskadags. Í Lágafellskirkju þjónaði sóknarpresturinn, séra Ragnheiður Jónsdóttir, fyrir altari.
Þetta er fallegur og góður siður að halda messu kl. 8 að morgni páskadags.
Messa að morgni páskadags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 10:58
Deilur
Kaupsýslumaðurinn Robert Tchenguiz og skilanefnd gamla Kaupþings deila nú, að sögn breska blaðsins Observer, um hvernig eigi að skipta andvirði verslunarkeðjunnar Somerfield, sem seld var í mars. Bæði Tchenguiz og Kaupþing áttu hlut í Somerfield ásamt Apax Partners og Barclays Capital. Co-operative Group keypti Somerfield fyrir 1,56 milljarða punda, jafnvirði 29 milljarða króna.
Þarf nokkuð að deila um þessa hluti. Væri ekki bara hin besta lausn fyrir alla að afhenda allt þetta fé í kosningasjóð Sjálfstæðisflokksins. Þetta eru ekki nema tæpir 30 milljarðar svo það munar bara nokkrum núllum á þessu og styrknum frá FL-Group, sem var 30 milljónir. Núll er sama og ekkert þannig að nokkur núll eru ekki neitt meira.
Kaupþing yfirtekur viðskiptaveldi Tchenguiz | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 10:46
Skipstjóri
Hópur ættbálkaleiðtoga í Sómalíu reynir nú að fá sjóræningja til að sleppa bandarískum skipstjóra, sem þeir hafa haldið í gíslingu um borð í björgunarbáti frá því á miðvikudag.
Vonandi hafa þeir vit á að sleppa skipstjóranum og láta sér nægja skipið. Ef ekki munu hundruð manna falla í átökum við öll herskipin sem þarna eru og munu ráðast af hörku á sjóræningjanna og jafnvel ráðast inn á land í Sómalíu með skelfilegum afleiðingum.
Reynt að semja um lausn skipstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 10:37
Áfrýjun
Búist er við að móðir 8 ára stúlku í Saudi-Arabíu áfrýi nýföllnum dómi sem kveður á um að dóttirin megi ekki skilja við 47 ára eiginmann sinn.
Hverskonar rugl er hér í gangi, 8 ára gömul stúlkubarn látið giftast 47 ára karlmanni. Þótt hann hafi lofað að hafa ekki kynmök við barnið fyrr en hún verður kynþroska þá mun engin fylgjast með því. Hvernig er samviska föður barnsins sem gaf manninum stúlkuna til að greiða skuld? Ef þetta er hin rétta trú múslíma þá gef ég lítið fyrir hana.
Berst fyrir skilnaði 8 ára dóttur sinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.4.2009 | 10:29
Umferðarslys
Umferðarslys varð á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar á þriðja tímanum í nótt. Ökumaður missti stjórn á bíl sínum og klessti á ljósastaur. Kalla þurfti til slökkvilið til að aftengja rafmagnið í staurnum og klippa farþegana út. Þeir hlutu minniháttar meiðsl.
Hvernig getur staðið á því að ökumaður missi stjórn á bíl sínum við mjög góðar aðstæður. Engin hálka, lítil umferð en ölvaður ökumaður.
Umferðarslys og fíkniefnaakstrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 10:24
Sérsveit lögreglunnar
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð að húsi á Presthúsabraut á Akranesi í gærkvöldi. Þar var staddur ölvaður og vopnaður maður en áhyggjufullur aðstandandi tilkynnti lögreglunni á Akranesi um ástand hans. Maðurinn gisti fangageymslur í nótt.
Þetta eru rétt viðbrögð hjá lögreglunni, því fátt er hættulegra en ölvaður með byssu. Bara lán að hann var ekki búinn í ölæði að drepa einhvern.
Þurfti að kalla á sérsveitina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 10:14
Tap
Hrun íslensku bankanna í Bretlandi kemur við sögu í einum vinsælasta sjónvarpsþætti BBC, Dr. Who. Þátturinn var sýndur á besta tíma í gær. Í þættinum stelur önnur aðalsöguhetjan dýrmætum bikar og kemur síðan með þá skýringu á athæfi sínu að faðir hennar hafi tapað öllu sínu á hruni íslensku bankanna.
Það munu líða mörg ár þar til við náum okkar sjálfsvirðingu aftur íslenska þjóðin, svo illa léku þessir útrásarvíkingar okkur. Þess vegna er alger óþarfi við að rembast við að greiða þær skuldir sem þessir menn skildu eftir sig. Það verður áfram gert grín að Íslandi áfram erlendis.
Tapaði öllu á íslenskum bönkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2009 | 10:08
Sjálfstæðisflokkurinn
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 telja að báðir fyrrverandi framkvæmdastjórar flokksins hafi vitað af risastyrkjunum frá FL Group og Landsbankanum eftir að þeir voru komnir í hús. Vísaði hann þar til Andra Óttarssonar og Kjartans Gunnarssonar.
Nú er þessi flokkur að slá öll met í villandi yfirlýsingum. Það virðist sama hver er að tala þá rekst það á annað sem áður hefur verið sagt. Báðir þessir menn Andri og Kjartan neituðu því að hafa nokkuð vitað um þessa frægu styrki, en nú segir Bjarni Benediktsson allt annað. Geir H. Haarde sagði að hann hefði beðið um þessa styrki og veitt þeim viðtöku.
Það hefur verið upplýst að Guðlaugur Þór bað tvo menn að aðstoða sig við að fá fjármagn til flokksins, þá Þorstein Jónsson í Vífilfelli hf., sem var þá varformaður stjórnar FL_Group og hann fékk styrkinn þaðan. Síðan var það forstöðumaður verbréfasviðs Landsbanka Íslands, sem fékk styrkinn þaðan. Sjálfur segist Guðlaugur Þór ekkert hafa vitað hvað þessir samherjar hans fengu mikla peninga.
Þetta er allt bull og tóm steypa sem kemur frá þessum flokki þessa daganna,
Lygi og aftur Lygi,
FLOKKURINN var að þiggja mútur
og ekkert annað
og mun gjalda fyrir það ,
í næstu kosningum.
Segir báða framkvæmdastjóra hafa vitað af styrkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 801064
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Handbók 101 í að klúðra kosningum.
- Ranghugmynd dagsins - 20241123
- Þjóðin hefur viku til að verða edrú
- Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
- Við borgum ekki
- Bæn dagsins...
- Verður RFK Jr. lykillinn að falli kóvid spilaborgarinnar hér á landi?
- Karlmannatíska : CALVIN KLEIN heldur hátíð 2024
- Hvað merkir mikið fylgi Viðreisnar og Samfylkingarinnar?
- Viðreisn