Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
8.4.2009 | 11:44
Spakmæli dagsins
Ég skelfist fyrir hönd þjóðar minnar,
þegar ég minnist þess að
Guð er sanngjarn.
(Thomas Jefferson)
8.4.2009 | 11:37
Sjúk menning
Camilla Hersom, formaður dönsku neytendasamtakanna, gagnrýnir harðlega bankamenningu samfélagsins og biður stjórnmálamenn að grípa í taumana. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Þetta er atriði sem við Íslendingar könnumst vel við að það sé sjúk menning , sem hafi þróast innan bankakerfisins. Við höfum lært af dýrkeyptri reynslu hvað svona lagað getur haft í för með sér. Því ættum við að bjóða Dönum aðstoð og veita þeim upplýsingar um;
Hvernig ekki á að starfa í bankakerfinu.
Sjúk menning innan bankageirans" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2009 | 11:31
Siðareglur
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að semja drög að siðareglum fyrir ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Ber hópnum að hafa hliðsjón af sambærilegum siðareglum sem settar hafa verið í nágrannalöndum Íslands sem og nýsamþykktum reglum forsætisnefndar Alþingis um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum alþingismanna og trúnaðarstörfum utan þings.
Kominn tími til að ráðherrar fái siðareglur og fari eftir þeim. Það getur ekki gengið að ráðherrar geti hagð sér eins og þeir vilja ef þeim dettur það í hug. Vonandi verður sett í þessar siðareglur að sá ráðherra sem þær brýtur verði að segja af sér strax.
Semja siðareglur fyrir ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2009 | 11:27
Sjórán
Sómalískir sjóræningjar hafa rænt 17.000 tonna gámaflutningaskipi sem er í danskri eigu. Tuttugu og einn eru í áhöfn skipsins, en hún er bandarísk. Sjóræningjarnir réðust á skipið á Indlandshafi um 645 km austur af Mogadishu, höfuðborg Sómalíu.
Þetta getur ekki gengið svona lengur, fullt af herskipum á þessu svæði og ætti að vera auðvelt að skjóta þessa ræningja. Það vakti furðu mína um daginn þegar Danir sem höfðu handtekið hóp sjóræningja, slepptu þeim aftur í stað þess að skjóta þá. Enda eru þeir núna að launa greiðan og ræna dönsku skipi.
Sjóræningjar rændu dönsku skipi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2009 | 11:22
Brot á gjaldeyrisreglum
Þremenningarnir, sem urðu uppvísir að brotum á gjaldeyrisviðskiptum hjá Askar Capital, nýttu sér þann mismun sem er á gengisskráningu Seðlabanka Íslands og skráðu gengi gjaldmiðla erlendis. Brot þeirra komu ekki í ljós fyrr en þeir höfðu látið af störfum hjá fjárfestingabankanum en engin gjaldeyrisviðskipti hafa verið stunduð hjá bankanum frá því gjaldeyrishöftin voru sett á í lok síðasta árs.
Þessi hætta er alltaf fyrir hendi þegar gengið er vitlaust skráð og haldið uppi með háum stýrivöxtum. Þegar farið er að muna um 100 krónum á 1 evru hér á landi og erlendis þá gera menn svona hluti.
Við verðum að fara að skrá gengið rétt og taka þann skell sem af því hlýst.
Nýttu sér glufur á gjaldeyrisreglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2009 | 11:14
Vextir
Við höfum kallað eftir því að vextirnir færu niður í eins stafs tölu og það hratt. Við höfum ekki talið neina ástæðu að hafa vextina svona háa, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, spurður um ákvörðun Seðlabankans um að lækka stýrivexti í 15,5%.
Mér er það með öllu óskiljanlegt hvers vegna ekki er hægt að lækka stýrivexti Seðlabankans meira en þetta lítilræði. Þeir þurfa að fara niður í 4-5% ef ekki á að drepa hér allt atvinnulíf. Er þar virkilega svo að Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn ráði þessu en ekki stjórnendur Seðlabankans. Svona háir vextir ýta upp verðbólgunni og hækka þar með öll verðtryggð lán bæði heimila og fyrirtækja. Allt þetta virðist gert til að halda gengi krónunnar á floti. Enda er það kolvitlaust skrá hér á landi t.d. evran er skrá hjá Seðlabanka Ísland á kr:168,- en rétt gengi samkvæmt Seðlabanka Evrópu er kr:268,-, það munar því 100 krónum á þessari einu mynnt. Hver er tilgangurinn að vera alltaf með falskt gengi. Þegar gengið er of lágt skráð verður allur inn flutningur ódýrari og að sama skapi allur útflutningur verðminni. En erum við ekki að reyna að hafa þetta öfugt þannig að við flytjum meiri verðmæti út en við flytjum inn. Þetta skapar líka þá hættu að þeir aðilar sem eru að selja fisk erlendis fara með sinn gjaldeyrir framhjá Seðlabankanum með sinn gjaldeyrir og þannig eykst ekki gjaldeyrisforði Íslands. Við verðum að hætta þessari vitleysu og skrá gengið rétt og lækka vexti.
Svona háir vextir óþarfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2009 | 10:55
Ál
Ólíklegt er að álverum hér á landi verði lokað þrátt fyrir mikla erfiðleika álframleiðenda. Í orkusölusamningum eru ákvæði sem skuldbinda álfyrirtækin til þess að kaupa raforku óháð notkun í allt að 40 ár. Miklir erfiðleikar steðja að álframleiðendum.
Það er ekki bara eitt heldur allt sem er Íslandi óhagstætt í dag. Nú er það blessað álið í miklum vandræðum. Ég held að miðað við þessar fréttir getum við gleymt álveri í Helguvík og Bakka í nokkur ár.
Fréttaskýring: Áliðnaðurinn á í vök að verjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2009 | 10:34
Góð tillaga
Kristinn H. Gunnarsson kom með athyglisverða tillögu á Alþingi fyrir nokkrum dögum, þessi tillaga er eins og Kristinn sagði ættuð frá Ólafi heitnum Þórðarsyni og Tómasi Árnasyni. Hún gengur út á það að landinu verði skipt í fylki og hvert fylki hafi sína heimastjórn. Síðan væru einmenningskjördæmi í hverju fylki við kosningar á Alþingi. Hvað varðar jöfnun atkvæða þá benti Kristinn á að slíkt næðist aldrei að fullu og nefndi Sameinuðu Þjóðirnar í því sambandi. En þar hefur hver þjóð eitt atkvæði hvort sem hún er lítil eða stór og Kína hefur sama atkvæðavægi og Ísland, þótt mikill munur sé á íbúafjölda. Ef landinu yrði skipt niður í svona fylki með heimastjórn þá hefði hvert fylki ákvörðunarrétt í sínum málum, eigin fiskveiðilögsögu, eigið vegakerfi ofl. Þetta myndi hafa þau áhrif að allt landið byggðist jafnt upp og fólksflótti af landsbyggðinni hætti snerist kannski við. Það yrði engin hætta á að Ísland yrði borgríki eins og nú stefnir í. Með þessu fengi landsbyggðin gífurleg tækifæri til að laða fólk þar til búsetu þar sem hvert fylki réði alfarið yfir sínum náttúru auðlindum, eins og fiskimiðum, jarðhita, fallvötnum og það nýjasta olíulindum, sem munu finnast innan fárra ára.
Ég tel að þetta eigi að skoða vandlega þegar við förum að byggja Ísland upp á nýjan leik.
8.4.2009 | 10:04
Framboðsfundur
8.4.2009 | 09:22
Er Sjálfstæðisflokkurinn orðin Baugsflokkur
Haustið 2006 voru samþykkt lög á Alþingi um starfsemi stjórnmálaflokka. Þar var ákveðið að flokkarnir ættu að hafa opið bókhald og styrkir til flokkanna yrðu takmarkaðir verulega og þar á meðal mátti hver flokkur ekki þiggja hærri styrk en kr: 300 þúsund frá einum aðila. Til að bæta flokkunum hugsanlegt tekjutap var samþykkt að ríkið greiddi hverjum flokki 14 milljónir til kosningabaráttu. Þessi lög tóku gildi 1. janúar 2007. Þann 29. desember 2006 eða 3 dögum fyrir gildistöku laganna greiddi FLGroup inná reikning Sjálfstæðisflokksins kr: 30 milljónir sem styrk til flokksins og þetta skeður á sama árinu og FL-Group setti Íslandsmet í taprekstri. Eftir þetta mikla tap var nafni félagsins breytt í Stoðir Group. Sjálfur konungur FLOKKSINS Davíð Oddsson, lýsti þessu fyrirtæki við ENRON í Bandaríkjunum og kallaði félagið FLENRON, Ein af stærstu eigendum í FL-Group var Jón Ásgeir Jóhannesson og fyrirtæki hans. Þar sem þetta var gert fyrir gildistöku laganna vill og þarf ekki framkvæmdastjóri flokksins að tjá sig um þetta einstaka mál. Þetta var fullkomlega löglegt en siðlaust er þetta nú samt. Sjálfstæðismenn hafa verið iðnir við að tengja Baug of önnur fyrirtæki Jóns Ásgeirs við Samfylkinguna og kallað fjölmiðla Jóns Ásgeirs Baugsmiðla, sem ekkert mark sé takandi á. Þetta byrjaði eftir ræðu sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flutti í Borgarnesi fyrir nokkrum árum og í framhaldi af því fullyrtu Sjálfstæðismenn að Baugur og Samfylkingin væru tvinnuð saman og Samfylkingin væri Baugsflokkur.
En nú er sem sagt komið í ljós hver er hinn rétti Baugsflokkur og fékk 30 milljónir fyrir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.4.2009 kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
30 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Rödd friðar þarf að hljóma skærar
- Svo bregðast krosstré