Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
5.4.2009 | 12:19
Spakmæli dagsins
Hófdrykkjan er heldur flá,
henni er valt að þjóna.
Hún er bara byrjun á
að breyta manni í róna.
(Árni Helgason)
5.4.2009 | 12:14
Bænir
Múslímar sem beðið hafa bænir sínar í um 200 gömlum moskum í Mekka hafa snúið í ranga átt við bænahaldið áratugum saman, því að moskurnar voru ekki rétt byggðar.
Það sagði frá því skipstjóri sem mikið var að sigla um lögsögu þessara Múslimaríkja, að alltaf þegar um borð komu lóðsar eða tollgæslumenn, þá lögðust þeir alltaf á þilfar skipsins á ákveðnum tíma til bænahalds og áttu samkvæmt trúnni að snúa í átt til Mekka. Skipið lagðist að sjálfsögðu alltaf við akkeri og á meðan á bænahaldinu stóð snerist skipið eins og vindurinn blés og oftast fór bænahaldið fram í ranga átt.
Bænirnar beðnar í ranga átt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2009 | 12:07
Norður Kórea
Bandaríski herinn dregur í efa þá fullyrðingu Norður-Kóreumanna að þeim hafi tekist það ætlunarverk sitt að koma gervihnetti á sporbaug um jörðu. Segja talsmenn bandaríkjahers sprengihleðsluna hafa endað í Kyrrahafinu.
Hvað er þessi þjóð sem ekki getur brauðfætt þegna sína, að brölta við geimskot, sem kostar mikla peninga. Ef þessir fuglar sem ráða þarna ríkjum hætta ekki þessu brölti sínu, verður að ráðast inn í landið og stoppa þetta endanlega.
Mistókst gervihnattaskotið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2009 | 12:02
Ítalía
Ítalska lögreglan hefur fundið rúmlega hundrað innflytjendur, þarf af 24 afgönsk börn, sem búið höfðu sér heimili í skolpkerfinu undir járnbrautarstöðvum Rómarborgar.
Aumingja fólkið, það er varla hægt að hugsa sér ömuglegri aðstæður en þessar. Vonandi sjá Ítalir sóma sinn að veita þessu fólki almennilegt húsaskjól og stuðning. Það flýr enginn sitt föðurland nema að vera í mikilli hættu í föðurlandinu.
Sváfu í skolplögnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2009 | 11:57
Barack Obama
Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, verður boðið í opinbera heimsókn til Íslands við fyrsta tækifæri, að því er Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í fréttum Ríkisútvarpsins. Sagði Össur að Obama hefði sjálfur átt frumkvæððið.
Gott hjá Össuri og vonandi verður af þessari heimsókn sem fyrst. Það er líka ánægjulegt að Obama hafði sjálfur frumkvæðið í þessu máli. Vonandi verður þessi heimsókn til þess að samband Íslands og Bandaríkjanna verði betra en var í forsetatíð Bush yngri.
Obama vill til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2009 | 11:48
Blaðamenn
5.4.2009 | 11:29
Tap
Breska lögreglan, Scotland Yard, tapaði 30 milljónum punda með falli íslensku bankanna. Setti Scotland Yard fé sitt inn á reikning hjá Landsbankanum nokkrum vikum eftir að hafa tekið allt fé út af samskonar reikningum samkvæmt ráðleggingum fjármálasérfræðings lögreglunnar.
Á hverju eigum við von á næst varðandi þá sem hafa tapað á Landsbanka Íslands í Englandi. Meira að segja lögreglan lenti í tapi. Verður konungsfjölskyldan næst ?
Scotland Yard tapaði á falli Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2009 | 11:24
Ný kvikmynd
Mikil spenningur er fyrir næstu Sex and the City -kvikmynd sem á að koma í bíóhús 28. maí 2010. Því var nýlega ljóstrað upp að hluti af myndinni verður tekinn upp í London. Myndin mun innihalda senur með hjúunum Carrie Bradshaw og Mr. Big.
Ekki bíð ég spenntur eftir þessari mynd og er alveg sama hvort Mr. Big heldur framhjá kærustu sinni. Framhjáhald er alltaf til skaða og þar tala ég af eigin reynslu sem kostaði mig 30 ára hjónaband. Þar sannast máltækið enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Heldur Mr. Big framhjá Carrie? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2009 | 11:15
Frjálslyndi flokkurinn
Hlutfall kvenna á framboðslistum Frjálslynda flokksins er 32,5% en karla 67,5%. Af 126 frambjóðendum sem Frjálslyndi flokkurinn teflir fram í kjördæmunum sex fyrir kosningarnar 25. apríl er 41 kona en karlarnir eru 85. Konur skipa fyrsta sætið í tveimur kjördæmum af sex en karlar í fjórum kjördæmum.
Það er góð útskýring til á þessu, en hún er sú að konur í Frjálslynda flokknum eru svo mikið betur gefnar og hæfari en konur í hinum flokkunum, sem sést best á því hvaða flokka hinar konurnar völdu heimsku sinnar vegna.
Rýrt hlutfall kvenna hjá Frjálslyndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2009 | 11:03
Langavitleysa
Þegar ég var að alast upp sem krakki var til spil, sem hét Langavitleysa. Spilið hét þessu nafni vegna þess að þegar byrjað var að spila það var hvorki hægt að tapa eða vinna í spilinu og þannig var hægt að spila það endalaust, eða eins lengi og fólk hafði þrek til. Það var jafnvel hægt að spila það árum saman. Ekki veit ég hvaða snillingur fann upp þetta spil enda lítið í það spáð þegar ég var krakki. Ég hef ekki heyrt lengi að fólk væri að spila þetta spil, enda lítið spennandi þar sem hvorki var hægt að vinna eða tapa. En sem barn vestur á Bíldudal var nú ekki mikil afþreying til ef veður var þannig að ekki var hægt að fara út og leika sér. Þess vegna spilaði ég þetta stundum í neyð.
Ástæða þess að ég er að rifja þetta upp er að nú er farið að spila þetta spil af fullum krafti af fullorðnu fólki og á fullum launum.
Þar á ég við Alþingi okkar Íslendinga, en þar er búin að standa yfir undanfarna daga umræður um breytingu á Stjórnarskrá Íslands, sem mætir harðri andstöðu Sjálfstæðismanna. Þeir hafa 26 þingmenn á Alþingi og þeir hafa raðað sér á mælendaskrá þingsins en einn og einn stjórnarliði hefur geta skotist inn á milli. Þegar Sjálfstæðismenn eru sakaðir um málþóf er því alltaf svarað á þann veg að þetta sé svo mikilvægt mál að það kalli á mikla umræðu. Inn á milli hafa svo sjálfstæðismenn nýtt sér liðinn um fundarstjórn forseta og þar eru þeir að krefjast þess að forseti Alþingis breyti dagskránni á þann veg að önnur mál en þetta verði tekin fyrir. Þennan dagskrárlið hafa Þeir notað yfir 300 sinnum undanfarna daga. En þar er forseta mikill vandi á höndum því 26 þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa sagt þetta frumvarp svo mikilvægt að það krefjist mikillar umræðu. Forseti Alþingis væri að brjóta þingsköp með því að taka mál af dagskrá á meðan yfir 20 þingmenn eru á mælendaskrá og bíða eftir að fá að tjá sig um málið.
Ég var að horfa á útsendingu frá Alþingi í gær og þar kom Kristinn H. Gunnarsson með athyglisverða hugmynd. En hún gekk út á það að landinu yrði skipt upp í fylki og hvert fylki hefði ákveðinn sjálfstjórnarétt í sínum málum. Hann kom líka inn á jöfnun á vægi atkvæða, sem alltaf verður misjafn. Hann benti á að í því sambandi mætti horfa til Sameinuðu Þjóðanna, en þar hefur hvert ríki eitt atkvæði burt séð frá fólksfjölda. Ísland með sína rúmu 300 þúsund íbúa hefði sama atkvæðisvægi og Kína með yfir milljarð íbúa. Á eftir Kristni talaði Guðlaugur Þór Þórðarson og fór mjög vandlega yfir stjórnarskrármálið og gerði það svo vandlega að hann las upp ýmsar athugasemdir allt að fjórum sinnum og mjög hægt í hvert sinn, svo öruggt væri að þeir sem á hann hlýddu næðu hans orðum vel. Hann var eins og kennari í barnaskóla þar sem væru margir heimskir áheyrendur. Að lokinni ræðu Guðlaugs fékk Valgerður Sverrisdóttir orðið til að kveðja þingheim, en hún er að hætta í stjórnmálum. Forseti þakkaði Valgerði fyrir (vel) unnin störf bæði sem þingmaður og ráðherra. Að því loknu var fundi frestað en þá voru 22 á mælendaskrá. Í gær var laugardagur og á þeim degi eru yfirleitt ekki haldnir þingfundir nema í neyð og í dag er ekki þingfundur enda þurfa þingmenn sjálfsagt að hvíla sig eitthvað. Þannig að hlé var gert á spilinu fram yfir helgi og á mánudag mæta þingmenn aftur og byrja á nýjan leik að spila Lönguvitleysu og má búast við að spilað verði fram yfir Páska og jafnvel lengur. En vonandi verður hætt fyrir kjördag 25. apríl.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
30 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Glitsýndin, ljóð frá 5. maí 2018.
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu