Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
6.4.2009 | 10:13
Spakmæli dagsins
Bráðum kveð ég fólk og frón
og fer í mína kistu-
rétt að segja sama flón
sem ég var í fyrstu
(Matthías Jochumsson)
6.4.2009 | 09:49
SÁÁ
Verð á amfetamíni hefur snarhækkað samkvæmt eftirliti sem SÁÁ hefur með markaðsverði á fíkniefnum. Grammið kostar nú tæplega 7.000 krónur en í lok febrúar mánaðar var það rúmlega 5.500 krónur. Verð á kannabisefnum stendur í stað, þrátt fyrir að lögreglan hafi gert mikið af efnum upptæk.
Sko þá hjá SÁÁ, bara komnir með nýja verðskrá á amfetamíni og kannabisefnum. Þá verða neytendur bara að hætta með amfetamínið sem hefur snarhækkað og nota kannabisefni í staðinn, en þar er verð óbreytt. Nú geta kaupendur séð ef verið er að reyna að svíkja þá með verðinu. Það er eins gott að amfetamín er ekki inn í vísitölugrunninum, því þá myndu öll lán hækka og allt verðlag.
Amfetamín hækkar mikið í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.4.2009 | 09:43
Sjóður 9 hjá Kaupþingi
Skuldabréf Stoða/FL Group, sem Glitnir keypti úr tveimur sjóðum sínum með stuðningi Geirs H. Haarde og Árna Mathiesen í lok september síðastliðins, eru að mestu töpuð. Einn skellur í viðbót á ríkissjóð. Hvað aðra sjóði í vörslu Glitnis varðar, þá skipti ríkið sér ekki af þeim og taldi bara allt í lagi að það fólk sem þar átti peninga tapaði þeim að stórum hluta enda enda enginn þingmaður Sjálfstæðisflokksins þar í stjórnum.
Það er nú vitað að bæði Geir og Árni gerðu þetta til að ekki félli blettur á Sjálfstæðisflokkinn. En Illugi Gunnarsson, alþm. var einn af stjórnarmönnum í Sjóði 9.
Halda þessir menn að Sjálfstæðisflokkurinn sé sjálf þjóðin og þess vegna hafi þetta verið allt í lagi. Það er gott að þetta er upplýst núna fyrir kosningar svo fólk viti fyrir hverju Sjálfstæðisflokkurinn stendur;
Fyrst flokkurinn síðan þjóðin.
Stoðabréfin úr Sjóði 9 að mestu töpuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2009 | 09:30
Laun
Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 324 þúsund krónur á mánuði árið 2008. Regluleg laun fullvinnandi launamanna voru 355 þúsund krónur að meðaltali og regluleg heildarlaun, það er regluleg laun ásamt yfirvinnu, voru 393 þúsund krónur, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni.
Ég er ansi hræddur um að margir hafi ekki þessi laun. A.m.k. ekki ég eða aðrir lífeyrisþegar og þeir hópar sem vinna á strípuðum launatöxtum þá eru launin kannski um 50% af þessari upphæð.
Laun á almennum vinnumarkaði 393 þúsund á síðasta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2009 | 09:24
Verða elstir
Lífslíkur íslenskra karla hafa batnað mjög á undanförnum árum. Frá árinu 2000 hafa þeir bætt við sig tveimur árum í meðalævilengd og verða nú karla elstir í heiminum. Eins og annars staðar í heiminum er meðalævilengd íslenskra karla styttri en kvenna. Íslenskir karlar geta nú vænst þess að verða 79,6 ára gamlir en konur 83,0 ára, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar um dánartíðni og ævilengd 2008.
Ekki er lífið nú svo skemmtilegt hér á Íslandi þessa daganna og ég sem öryrki hlakka ekkert til að verða 80 ára gamall. Enda er ég stórreykingarmaður og ætla aldrei að hætta því. Þótt að á hverjum pakka sem ég opna standi; "REYKINGAR DREPA".
Íslenskir karlar verða karla elstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2009 | 09:17
Gordon Brown
Þetta var ekki neinn formlegur fundur. Ég og breski forsætisráðherrann höfum nú ekki verið að hlaupa upp um hálsinn hvor á öðrum, segir Össur Skarphéðinsson, sem hitti Gordon Brown stuttlega á leiðtogafundi NATO. Ekki gafst færi á að ræða við Brown um skýrslu fjárlaganefndar breska þingsins um hrun íslensku bankanna.
Auðvitað hefur Brown ekkert vilja ræða þetta bankahrun eftir að komin er út í Bretlandi skýrsla sem sýnir að Bretar brugðust ekki rétt við þegar þeir beittu hryðjuverkalögunum á Ísland og er Brown og Darling til skammar.
Ekki gafst færi á Gordon Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2009 | 09:06
Afganistan
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fór í óvænta heimsókn til Afganistan í gær, þar sem hún heilsaði upp á þýska hermenn sem eru þar að störfum. Spenna í landinu hefur farið vaxandi undanfarna mánuði og hafa liðsmenn Talibana verið að færa sig upp á skaftið. Um 3.500 þýskir hermenn eru í landinu.
Er ekki nokur leið að slátra þessum andskotans talíbönum, svo lífið í þessu land geti færst í eðlilegt horf.
Kanslarinn í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2009 | 09:02
Árás
Líðan mannsins sem ráðist var á við strætóskýli í Lækjargötu aðfararnótt laugardags, er óbreytt frá því í gær að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Maðurinn fékk alvarlega höfuðáverka eftir að ráðist hafði verið á hann á fimmta tímanum um nóttina. Lögreglan vinnur nú að rannsókn málsins.
Það mun víst búið að handtaka manninn sem réðist á þann slasaða. Vonandi fær hann þungan dóm, því litlu hefur mátt mun að maðurinn var ekki drepinn.
Enn í alvarlegu ástandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2009 | 08:52
Bankastjórar
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Timothy Geithner, er reiðubúinn til þess að segja upp helstu stjórnendum banka sem þurfa á ríkisaðstoð að halda. Segir hann að stjórnvöld íhugi að víkja framkvæmdastjórnum bankanna frá til þess að tryggja rétt bandarískra skattgreiðenda. Þetta kom fram í viðtali við ráðherrann á CBS sjónvarpsstöðinni í gærkvöldi.
Þarna eru verkin látin tala. Þetta hefðum við átt að gera þegar fyrstu viðvörunarbjöllur byrjuðu að hringja í ársbyrjun 2008. Þá sætum við ekki í skuldasúpu upp fyrir haus í dag.
Bankastjórar jafnvel látnir fjúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2009 | 08:48
Vegir
Þungatakmarkanir eru nú á vegum víða um land. Vegir eru auðir á Suðurlandi en annars staðar er enn víða hálka og snjóþekja.
Þetta er alltaf árviss atburður á þessum árstíma. Íslenska vegakerfið er ekki betra en það, að það þolir ekki alla þessa þungaflutninga. Það er talið að einn stór flutningabíll með aftaní vagn slíti vegum landsins á við 10 þúsund fólksbíla. Eftir að sjóflutningar lögðust af, er allur þungaflutningur með bílum.
Þungatakmarkanir víða um land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
30 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Glitsýndin, ljóð frá 5. maí 2018.
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu