Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
15.5.2009 | 17:08
Spakmæli dagsins
Ég veit ekki hvers vegna
en hinir trúuðu blanda aldrei saman Guði
og heilbrigðri skynsemi.
(Sommerset Maugham)
15.5.2009 | 16:58
Orkuveitan
Hagnaður Orkuveitunnar var 1,8 milljarðar á síðasta ári en samt létu stjórnendur fyrirtækisins sig hafa það að beinlínis ljúga því að sínu starfsfólki að ef það tæki ekki á sig 400 milljóna króna launalækkun yrði fyrirtækið á vonarvöl og ekkert fram undan nema hópuppsagnir. Nú verða þessir höfðingjar að gjöra svo vel að leiðrétta kjörin aftur ef ekki á allt að fara í háloft í deilum. Fyrirtæki sem rekin eru með stórhagnaði geta ekki farið fram á það við sitt starfsfólk að það lækki sín laun og nánast hóta því með atvinnuleysi ef lækkun verði ekki samþykkt. Svona hluti gera ekki heiðarlegir stjórnmenn í fyrirtækjum og allra síst í opinberum fyrirtækjum.
![]() |
Hagnaður hjá Orkuveitunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 16:51
Óþarfi að blanda Guði í þinghaldið
Þetta segir Þór Saari einn af þingmönnum Borgarahreyfingarinnar, sem fór ekki til messu í dómkirkjunni, heldur beið á Austurvelli á meðan. Auk þess var einn þingmaður Vinstri Grænna sem beið á Austurvelli. Hverskonar andskotans fífl er þetta fólk, á þetta að vera einhver brandari? Af hverju sagði það ekki fyrir kosningar að það væri heiðingjar og tryði ekki á Guð en ætli það hafi nú ekki verið með Guðshjálp að þetta fólk fór á þing. Þetta lið byrjar sína þingmennsku á einkennilegan hátt svo ekki sé meira sagt.
![]() |
Óþarfi að blanda Guði inn í þinghaldið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 16:43
Aukin völd kvenna á Alþingi
Nú er búið að kjósa alla forseta og varaforseta Alþingis og eru það allt konur, sem hlýtur að gleðja þá sem talað hafa um að slagsíða væri á ríkisstjórninni, konum í óhag. Þetta ætti að jafna það að einhverju leiti.
![]() |
Allir þingforsetar konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 16:39
Dýr lyf
Dýrasti lyfjaflokkurinn hjá Sjúkratryggingum á árinu 2008 var blóðþrýstingslyf en útgjöld vegna þeirra námu 991 milljón króna. Komið hefur í ljós að hægt er að nota mun ódýrara lyf, sem á að gera sama gagn. Ég er einn af þeim sem þarf að nota blóðþrýstingslyf daglega og nota þá það lyf sem minn læknir ávísar til mín, hvort það er ódýrasta lyfið hef ég ekki hugmynd um. Hins vegar væri alveg hægt að spara alla þennan lyfjakostnað með því að hætta að láta fólk fá blóðþrýstingslyf. Fólkið verður þá bara að sætta sig við að það drepst mun fyrr en ella. Til hvers að vera að basla við að halda lífi í veikum íslendingum, sem sennilega væru betur komnir í kistu sex fet niður í jörðina.
![]() |
Íslendingar nota of dýr blóðþrýstingslyf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 16:25
Segir upp störfum
Það er ósköp eðlilegt að Þorgeir Eyjólfsson segi upp sem forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna en frekar er nú dapur skilnaður hans við sjóðinn 32 milljarða tap. Svo blasti við launalækkun og dregið yrði úr öllu þeim lúxus sem þessi maður hefur fengið á kostnað sjóðsins og virðist ekkert skammast sín fyrir.
![]() |
Forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir upp störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 16:16
Alþingi
Þá er búið að setja Alþingi á hefðbundin hátt. En athygli vekur að þrír af þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vildu ekki fara í messu í dómkirkjunni fyrir þingsetningu. Heldur dvöldu þeir á Austurvelli á meðan. Er þetta fólk ekki búið að átta sig á því að það er búið að kjósa það á þing og því ber að virða þær reglur og venjur sem fylgir þingsetningu. Ætlar það kannski alltaf að vera tilbúið að hlaupa úr þingúsinu og mótmæla á Austurvelli ef eitthvað slíkt er að ske þar í framtíðinni.
15.5.2009 | 16:11
Pósthússtræti lokað
Ég hef oft heyrt að ákveðnum leiðum í okkar vegakerfi sé lokað vega slæms veðurs en aldrei að loka þyrfti götu vegna þess hvað veðrið er gott eins þarna er verið að gera.
![]() |
Pósthússtræti lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 16:09
Mótmæli
Nú eru í gangi mikil mótmæli við dómsmálaráðuneytið. Ekki er vitað hverju er verið að mótmæla eða hverjir standa fyrir þeim. Lögreglan mun vera á leið á staðinn, kannski er bara verið að mótmæla mótmælanna vegna. Hver veit, ekki ég.
![]() |
Mótmæli við dómsmálaráðuneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.5.2009 | 15:37
Listahátíð
Þá er Listahátíð að fara af stað með tilheyrandi látum og kostnaði. Þótt sumum finnist þetta æðisleg tilfinning og eigi að vera góð skemmtun fyrir alla, þá finnst mér þessi hátíð frekar vera snobbhátíð og lítið skemmtilegt við hana. Eins og nú er ástandið í fjármálum borgarinnar og til stendur að draga úr námi barna. Þá hefði verið tilvalið að slá þessa hátíð af í sparnaðarskini.
![]() |
Æðisleg tilfinning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
- Efnið, frjáls vilji og guð
- Klögumálin ganga á víxl
- Konur eru enn reiðar þrátt fyrir dóminn
- Dýrt eða ódýrt í Kópavogi?
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......