Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
10.9.2009 | 11:18
Nautakjöt
Bóndinn á Hálsi í Kjós selur hreint og ómengað nautakjöt. Hann segir opinbert leyndarmál að ýmsum þyngdaraukandi og vatnsbindandi efnum sé blandað í nautakjöt víða annars staðar og nautahakkið sé drýgt með svínafitu, kartöflumjöli og hrossakjöti og öðru sem mönnum detti í hug.
Þetta er gott framtak hjá þessum bónda og hann á vafalaust eftir að njóta þess í aukinni sölu. Það er alveg rétt hjá bóndanum að margir nota ýmis efni til að fá meiri þyngd. En þetta er ekki bara gert með kjötvörur. Stór hluti að þeim fiski ,sem Íslendingar flytja út eru blönduð vatnsbindandi efnum til að auka þyngd. Til dæmis er öll rækja sem unnin er á Íslandi með vatnsbindandi efnum og það nýjasta hvað varðar fiskinn er að taka marning (hakk) sem unnin er úr fiskúrgangi og sprauta honum í flökin og síðan er vatnsbindandi efni bætt við. Allt er þetta gert til að auka nýtingu í fiskvinnslu, en minna hugsað um neytandann.
![]() |
Hrein og ómenguð nautasteik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 11:07
Misa vitið
Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að slæmar aðstæður á dauðadeildum í japönskum fangelsum hafi skelfileg áhrif á fangana. Þeir missi margir hverjir vitið og fara að glíma við geðræn vandamál.
Væri ekki bara mannlegra að taka þessa fanga af lífi strax, heldur en að kvelja þá á þessum dauðadeildum, þar sem þeir verða vitskertir, þeir eru dauðadæmdir hvort sem er.
![]() |
Fangar missa vitið á japönskum dauðadeildum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 11:03
Sjávarhiti
Sjávarhiti var yfir meðallagi allt í kringum landið í sumar. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir sumarið nú í þriðja sæti hvað þetta varðar, á eftir árunum 2003 og 2004. Töluvert er um að nýjar fisktegundir veiðast hér við landi í kjölfar þess að sjórinn hlýnar.
Þetta eru góðar fréttir, sem koma okkar fiskistofnum til góða og veldur aukinni fiskgengd á Íslandsmiðum. Það sama er að gerast í Barentshafi og þar þakka fiskifræðingar þessari hlýnun sjávar, aukningu á þorstofninum þar. En Íslenski fiskifræðingar eru ekki á þeirri skoðun hvað varðar Íslandsmið a.m.k. ekki opinber afstaða Hafró.
Leyfilegur afli á Íslandsmiðum var lækkaður nú 1. september bæði í þorski og sérstaklega í ýsu. Er nú svo komið að þeir sem eru að stunda fiskveiðar í hvaða veiðarfæri sem er. Eru nú á stöðugum flótta undan bæði þorski og ýsu. Hvorug þessara fisktegunda fæst nú á leigumarkaði þótt hátt verð sé í boði. Þetta er mjög skrýtinn staða í ljósi þess að aðeins eru liðnir 10 dagar af nýju kvótaári. Í ljósi þeirri erfiðu stöðu sem Ísland er nú í efnahagslega, væri þá ekki tilvalið að auka aflakvótanna verlega og skapa aukinn gjaldeyrir í þjóðarbúið.
![]() |
Sjávarhiti yfir meðallagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 10:46
Fjárfestingasjóður
Fjárfestingasjóður lífeyrissjóðanna getur gegnt lykilhlutverki við að efla hlutabréfamarkaðinn. Rætt hefur verið um að sjóðurinn eigi 35 til 55 prósent í einstökum fyrirtækjum.
Hver hefur fundið það út að það sé lykilhlutverk lífeyrissjóðanna að efla hlutabréfamarkaðinn á Íslandi. Ég hef áður skrifað um þennan sjóð og ætla engu við það að bæta nú.
En greinilegt er að verið er að misnota lífeyrissjóðina í þessu verkefni. Það var til hér á árum áður sjóður, sem hét Fjárfestingasjóður atvinnuveganna. En sá sjóður var settur saman af Fiskveiðasjóði Íslands, Iðnlánasjóði og fleiri sjóðum atvinnulífsins. Forstjórinn var Bjarni Ármannsson og hann stóð fyrir því að þessi sjóður var sameinaður nýstofnaðs Íslandsbanka, sem seinn hét Glitnir. Ætli það sama verði ekki með þennan sjóð.
Þetta er spilling og aftur spilling.
![]() |
Fjárfestingasjóður efli markaðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 10:32
Noregur
Við leitum að sérfræðingum á Íslandi sem eru reiðubúnir að vinna og búa í Noregi, segir Jan Fredrik Hvam sem var staddur hér á landi í vikunni á vegum atvinnumiðlunarinnar Jobcrossing. Fyrirtækið auglýsti í atvinnublaði Morgunblaðsins sl. sunnudag eftir m.a. tölvunarfræðingum, verkfræðingum, tæknifræðingum og sérfræðingum tengdum trygginga- eða fjármálastarfsemi.
Það er gott fyrir marga hér á landi að vita að þeirra starfskraftar skuli vera svona eftirsóttir í Noregi. Það er nokkuð víst að það fólk sem flytur til Noregs kemur ekki til Íslands aftur næstu árin eða jafnvel aldrei. Hins vegar efast ég um að aðilar í Noregi séu mjög spenntir fyrir íslenskum sérfræðingum á sviði trygginga- og fjármálastarfsemi, sem hafa sett Ísland nærri því á hausinn. Þeir yrðu fljótir að tæma hinn sterka olíusjóð Norðmanna. En kannski er þetta ágæt leið til að losna við þessa menn úr landi, svo þeir valdi ekki meiri skaða hér á Íslandi en orðinn er.
![]() |
Menntun og menning Íslendinga heilla Norðmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 10:18
Minnisvarði
Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarráði leggja til á fundi ráðsins í dag borgarráð samþykki að skipulags- og byggingarsviði verði í samráði við menningar- og ferðamálaráð falið að gera tillögu að staðsetningu minnisvarða um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar.
Þótt þessi tillaga sé mjög skynsöm og eigi mikinn hljóm hjá borgarbúum, verður hún örugglega felld af meirihlutanum. Því hvorki var Helgi Sjálfstæðis- eða Framsóknarmaður og á því engan rétt til þess að gerð verði af honum stytta á horninu fræga.
![]() |
Borgin geri tillögu um stað fyrir minnisvarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 10:13
Friðun lands
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur óskað eftir áliti Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar á tillögum Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi um friðlýsingu Gjástykkis. Umhverfisráðherra skoðaði Gjástykki í liðinni viku.
Auðvitað á að friða Gjástykki og helst friða allt Ísland. Banna allar virkjanir, vegi,flugvelli og allt það sem hefur áhrif á náttúru þessa lands.
Þá fyrst yrðu Vinstri Grænir ánægðir.
![]() |
Gaumgæfir friðun Gjástykkis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 10:07
Samruni
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna samruna Geysis Green Energy og HS Orku með ákveðnum skilyrðum. Meðal annars verður Geysir Green Energy að tryggja að rekstrarlegur og stjórnunarlegur aðskilnaður sé milli Jarðborana hf. annars vegar og HS Orku hins vegar.
Þá er þetta mál afreitt og HS-Orka komin í einkaeigu, sem getur nú óhindrað hækkað verð til neytenda.
Með blessun frá Samkeppniseftirlitinu.
![]() |
Samruni Geysis Green og HS Orku samþykktur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 10:50
Spakmæli dagsins
Ekki þarf að gylla gull,
gullið verður ætíð bjart;
alltaf verður bullið bull,
þótt búið sé í rímað skart.
(Jón úr Vör)
9.9.2009 | 10:44
Breytingar
Boðað er til blaðamannafundar í dag kl. 13 í menntamálaráðuneytinu. Á fundinum munu menntamálaráðherra og félags- og tryggingamálaráðherra kynna breytingar er varða Lánasjóð íslenskra námsmanna og Atvinnuleysistryggingasjóð.
Á nú að fara að ráðast á þessa sjóði til að spara og lækka greiðslur úr þeim. Ég tel öruggt að ekki eigi að ræða neinar hækkanir. Ef ríkisstjórnin heldur áfram að ráðast á velferðarkerfið hér á landi, mun blasa við mikill landflótti og þeir fara fyrst, sem mestu hæfileikanna hafa. Eftir sitja lífeyrisþegar og ruglaðir alþingismenn, sem komast ekkert i burt.
Ég legg til að ríkisstjórninni verði vísað úr landi.
![]() |
Boða breytingar á LÍN |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 801839
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
247 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Misheppnuð félagsleg tilraun en fínustu páskar samt
- Vingullinn í Washington og hringleikahúsið
- "Velkomin í Repúblikanaflokkinn"
- Markús páskameistari
- Smart af Rafmennt að yfirtaka rekstur Kvikmyndaskólans
- Þorsteinn rifjaður upp
- KRAFTAVERK.
- Fyrstu 20 dagar aprílmánaðar 2025
- Spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin.
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGINNI.....