Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
9.9.2009 | 10:29
Fred
Fellibylurinn Fred sækir í sig veðrið og er nú skilgreindur sem annars stigs stormur. Er gert ráð fyrir því að hann eigi eftir að stækka enn frekar þegar líður á daginn en missa styrk ár morgun.
Hvað ætli valdi því að nú er farið að kalla fellibyli karlsmannsnöfnum. En áður voru eingöngu notuð kvenmannsnöfn.
![]() |
Fred sækir í sig veðrið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 10:19
Írakar, nei takk
Birthe Rønne Hornbech, ráðherra innflytjendamála í Danmörku, hefur ákveðið að ekki verði tekið á móti íröskum flóttamönnum til landsins á næstunni. Þess í stað verður tekið við flóttamönnum frá Búrma. Er ákvörðunin talin tengjast nauðungarflutningum íraskra hælisleitenda frá Danmörku. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Eru flóttamenn frá Búrma eitthvað betri en flóttamenn frá Írak? Ég skil ekki alveg hvað hugsun liggur að baki þessari ákvörðunar Dana.
![]() |
Ekki fleiri Íraka til Danmerkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 10:15
Skemmdarverk
Miklar skemmdir voru unnar á vinnuvélum á byggingasvæði Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýri í nótt. Lögreglu var tilkynnt um málið í morgun er starfsmenn sem mættu á staðinn urðu varir við að skorið hafði verið á dekk og klippt á víra og slöngur. Margar vinnuvélar á svæðinu eru ónothæfar.
Hvað gengur þeim til, sem gerir svona hluti.? Er einhver á móti þessum háskóla eða ÍSTAK?
Þetta er með öllu óafsakanlegt.
![]() |
Miklar skemmdir unnar á vinnuvélum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 10:11
Barack Obama
Barack Obama Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í sjónvarpsviðtali á ABC fréttastöðinni að hann ætli sér að koma einhverju í verk varðandi bandaríska heilbrigðistryggingakerfið á þessu ári".
Loksins kom forseti í Bandríkjunum, sem ætlar að standa við sín kosningaloforð. Obama er greinilega maður fólksins. Eitthvað annað en bjáninn hann Bush, svona forseti hefur sennilega ekki verið í Bandaríkjunum síðan Franklin D. Rosvelt var forseti. Síða er hin stóra spurning hvað Kenndy hefði gert á sínum valdaferli ef hann hefð ekki verið myrtur.
![]() |
Obama hitar upp í heilbrigðisslaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 10:03
Selt til Norska hersins
Arctic Trucks hefur selt yfir 130 sérútbúna Landcruiser-jeppa til norska hersins sem hafa m.a. verið notaðir í Afganistan. Örn Thomsen, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að samstarfið við norska herinn sé fyrirtækinu ótrúlega mikilvæg tekjulind.
Þetta er gott mál hjá Arctic Trucks. Þetta eru mikil tíðindi að Ísland skuli verið farið að flytja út tæki til hernaðar. En þetta eru nú bara bílar en ekki nein alvöru hernaðartól eða tæki.
![]() |
Íslendingar selja norska hernum sérútbúna jeppa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 09:54
Hollandshjálp
Gömul íslensk frímerki undir nafninu Hollandshjálp, sem gefin voru út árið 1953, ganga enn kaupum og sölum meðal frímerkjasafnara um allan heim.Auk þessara frímerkjaútgáfu til að hjálpa Hollandi eftir mikla flóðbylgju, var talsverðu fé safnað á vegum Rauða kross Íslands og afhent Hollendingum.
Þess vegna ættu Hollendingar að hjálpa okkur núna í okkar erfiðleikum í stað þess að auka á okkar vanda með því að pína okkur til að greiða skuld sem við eigum ekki að greiða.
Þeir eru fljótir að gleyma, þessi tréklossa-þjóð. Þeir veittu okkur ekki einu sinni aðstoð í Vestmannaeyjargosinu, eins og fjölmargar þjóðir gerðu og var þetta eldgos mun erfiðara fyrir Ísland en þeir erfiðleikar sem Hollendingar lentu í á sínum tíma.
Þeir eiga að skammast sín.
![]() |
Hollandshjálpin enn vinsæl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 09:43
Gefur ekki kost á sér áfram
Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og oddviti Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ gefur ekki kost á sér sem oddviti og bæjarstjóraefni í næstu sveitarstjórnarkosningum vorið 2010. Halldór kynnti ákvörðun sína á fundi í bæjarmálafélagi Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í gærkvöldi. Halldór segist ekki vera hættur í stjórnmálum en tíminn muni leiða í ljós hvar hann muni starfa að loknu kjörtímabilinu.
Þá vitum við hvað Halldór Halldórsson ætlar sér í framtíðinni. En það er auðvita að komast á Alþingi fyrir Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi. Það kann hinsvegar að verða þungur róðu, því þar eru fyrir, Ásbjörn Óttarsson og Einar K. Guðfinnsson, sem báðir munu ekki gefa eftir sín sæti baráttulaust og að ætla að Sjálfstæðisflokkurinn fengi 3 þingmenn í þessu kjördæmi er vonlaust.
![]() |
Halldór gefur ekki kost á sér í vor |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2009 | 09:29
Fjárfestingasjóður Íslands
Samþykkt var á fjölmennum fundi fulltrúa lífeyrissjóða í Reykjavík í dag að boðað yrði til stofnfundar nýs fjárfestingarfélags lífeyrissjóðanna. Stefnt er að stofnfundi í október. Vinnuheiti félagsins er Fjárfestingarsjóður Íslands. Gert er ráð fyrir að sjóðurinn eignist hluti í íslenskum fyrirtækjum í öllum greinum atvinnulífsins, einkum þeim sem lent hafa í erfiðleikum vegna efnahagshrunsins.
Til hvers eru lífeyrissjóðir að stofna þennan sjóð. Væri það ekki frekar á verksviði stjórnvalda að stofna Þennan Fjárfestingarsjóð.
Hvað með allt lýðræðið hjá þessum lífeyrissjóðum? Í fréttinni segir að fulltrúar lífeyrissjóðanna hafi tekið þessa ákvörðun á fjölmennum fundi í Reykjavík. Í hverra umboði voru þessir fulltrúar? Í svona stóru máli ætti auðvitað að taka ákvörðun á almennum félagsfundi í hverjum lífeyrissjóði fyrir sig.
Ég hef alltaf talið að atvinnurekendur eigi EKKI að eiga sæti í stjórnum lífeyrissjóða. Þótt atvinnurekendur greiði visst mótframlag á móti launþeganum í lífeyrissjóði, þá er allt framlagið frá báðum aðilum hluti af launakjörum starfsmanna og þeirra eign. Því eiga launþegar að hafa alla stjórnarmenn í hverjum lífeyrissjóði og atvinnurekendur eiga hvergi að koma nærri rekstri sjóðanna. Nýlegt dæmi um hvernig getur farið af glannalegri fjárfestingu er eign Lífeyrissjóðs Verslunarmanna í Kaupþingi, en þar töpuðust miljarða tugir.
Þótt lítið sé um fé til framkvæmda á Íslandi í dag, þá höfum við starfandi banka sem eiga að sjá atvinnulífinu fyrir fjármagni, en ekki lífeyrissjóðir.
Lífeyrissjóðir landsins eiga mikla fjármuni í dag og þá verður að varðveita með tryggum hætti og góðri ávöxtun. Lífeyrissjóðirnir gætu t.d. keypt ríkistryggð bréf í þessum Fjárfestingasjóði Íslands, en þeir eiga ekki að stofna hann.
![]() |
Stofna Fjárfestingasjóð Íslands í október |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 11:05
Spakmæli dagsins
Sú blessun sem fylgir prentfrelsi er
svo augljós og almennt viðurkennd
að hún yfirgnæfir margfaldlega
slæmar afleiðingar sem misnotkun
þess hefur í för með sér.
Hið illa er hægt að líða
en hið góða er ævarandi.
(W.E. Channing)
8.9.2009 | 10:58
Útlán
Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs tæpum 1,6 milljörðum króna í ágúst. Þar af voru tæpir 1,5 milljarðar vegna almennra lána og rúmlegir 100 milljónir vegna leiguíbúðalána. Heildarútlán sjóðsins drógust saman um rúm 36 % frá fyrra mánuði. Heildarútlán hafa dregist saman um 46% það sem af er ári.
Ekki eru þetta góðar fréttir ef fáir treysta sér til að kaupa íbúðir, því þetta veldur samdrætti á mörgum sviðum og er nú ekki á bætandi.
![]() |
Útlán dragast saman um 36% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 801839
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
247 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Páfi, reykurinn og Indjánar.
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðlabanka Bandaríkjanna. Það gæti leitt til tafarlausrar alþjóðlegrar fjármálakreppu!
- Misheppnuð félagsleg tilraun en fínustu páskar samt
- Vingullinn í Washington og hringleikahúsið
- Hví gerir hann það ekki?
- Markús páskameistari
- Smart af Rafmennt að yfirtaka rekstur Kvikmyndaskólans
- Þorsteinn rifjaður upp
- KRAFTAVERK.
- Fyrstu 20 dagar aprílmánaðar 2025