Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
8.9.2009 | 10:55
Kynlíf
Bók Bandaríkjamannanna Cindy Meston og David Buss um ástæður þess að konur sækjast eftir kynlífi hefur vakið mikla athygli. Í bókinni er því að ólíkt körlum þurfi konur að hafa sérstakar ástæður til að langa til að stunda kynlíf. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Það væri fróðlegt ef einhver gæti upplýst það, hvaða ástæður konur hafa til að langa að stunda kynlíf. Fyrir utan það að vilja eignast börn.
![]() |
Kynlíf fyrir heimilisfriðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 10:51
Hækkanir
Neytendasamtökin segja hækkanir vörugjalds á fjölmargar neysluvörur handahófskenndar og í flestum tilfellum sé um að ræða að sama gjald sé lagt á og fellt var niður 1. mars 2007 í því skyni að lækka matvælaferð. Samtökin gagnrýna vörugjaldshækkunina og á heimasíðu þeirra eru nefnd dæmi um hækkanir.
Það er alltaf sama saga hér á landi að þegar á að setja ný lög eða reglugerðir, er þær oft svo einkennilega orðaðar að enginn getur lesið það rétta út úr þeim. Þess vegna verða allar svona hækkanir handahófskenndar. Bæði tollskráin og skráin um vörugjöld og virðisauka gætu alveg eins verið á kínversku, því þetta skilur varla nokkur maður, þótt hann sé vel læs.
![]() |
Handahófskenndar hækkanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 10:44
Gæsluvarðhald
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag karlmann á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 22. september en maðurinn var handtekinn eftir að mikið magn af þýfi fannst í íbúð hans í austurborg Reykjavíkur í gær.
Ekki er hægt að kenna hinu erlenda þjófagengi um þennan glæp, því sá hópur er í fangelsi á Litla-Hrauni.
![]() |
Í gæslu til 22. september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 10:40
VG
Á félagsfundi Vinstri grænna í Reykjavík í gærkvöldi var samþykkt ályktun þar sem fyrirætlanir meirihluta borgarstjórnar um að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku eru fordæmdar. Er skorað á borgarstjórn að hafna samningi Magma Energy við Orkuveituna um kaup á hlutnum.
Alltaf eru Vinstri grænir saman við sig þegar kemur að nýtingu orkuauðlinda. Hvað vill þetta fólk gera við okkar auðlindir? Þeir vilja ekki álver heldur bara eitthvað annað.
En hvað er þetta annað?
![]() |
Skora á borgarstjórn að hafna samningi við Magma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 10:35
Árekstur
Sjö bíla árekstur varð á Miklubraut við gatnamót Kringlumýrabrautar fyrir skömmu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru engin slys á fólki en draga þarf eina bifreiðina á brott með kranabíl. Einhverjar tafir hafa orðið á umferð austur Miklubraut vegna árekstursins.
Hvernig er það, á ekkert að fara í að laga þessi hættulegu gatnamót landsins. Þegar sjö bílar lenda í árekstri er eitthvað mikið að og ekki hægt að kenna gatanamótunum einum um. Ökumennirnir hafa verið eitthvað utan við sig, þegar svona skeður.
![]() |
Sjö bíla árekstur á Miklubraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 10:30
Hótaði starfsfólki
Ölvaður karlmaður var með hótanir við starfsfólk Kaupþings í Hamraborg í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Ekki fengust upplýsingar um hvað manninum gekk til. Var maðurinn á brott þegar lögregla kom á vettvang en náðist skömmu síðar. Var hann fluttur á lögreglustöð þar sem rætt er við manninn.
Samkvæmt upplýsingum lögreglu er ekki vitað hvað manninum gekk til. Því er ekki hægt að kalla þetta tilraun til bankaráns. Líklegt er að manngreyið hafi tapað peningum á Kaupþingi.
Annars vekur það furðu mína að Kaupþing skuli enn vera með útibú erlendis, því það var tekið skýrt fram við endurreisn bankanna að þeir störfuðu aðeins á Innanlandsmarkaði.
Er sama vitleysan að fara af stað aftur, með útrás?
![]() |
Hótaði starfsfólki í Kaupþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 10:22
Barinn til bana
Kona var barin til bana af fimm starfsmönnum Wal-Mart sem sökuðu hana um búðarþjófnað í Jiangxi héraði í Kína. Þetta kemur fram í skýrslu lögreglunnar og greina fjölmiðlar frá þessu í Kína í dag. Ekkert hefur komið fram um hvort konan hafi stolið í búðinni eða ekki.
Þeir eru ekkert að hika við hlutina þarna í Kína. En verst af öllu finnst mér að ekki er sannað að konan hafi stolið nokkrum hlut.
![]() |
Meintur búðaþjófur barinn til bana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2009 | 10:07
Kosningar
Útlit er fyrir að hægriflokkarnir í Noregi fái meirihluta á þingi landsins í kosningum í næstu viku, ef marka má tvær skoðanakannanir sem birtar voru í dag.
Ekki gleður þetta mitt litla hjarta, sem slær svo mikið til vinstri.
![]() |
Hægriflokkum spáð sigri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2009 | 21:14
Spakmæli dagsins
Paradís hinna ríku er sköpuð úr
helvíti hinna fátæku.
(Victor Hugo)
7.9.2009 | 21:09
Joseph Stiglitz
Það er algjört grundvallaratirði að allt sé uppi á borðum í tengslum við samninga um nýtingu á orkulindum og öðrum náttúruauðæfum. Þetta sagði Joseph Stiglitz í lokaávarpi sínu á opnum fundi í Háskóla Íslands í dag.
Ég held að íslensk stjórnvöld ættu að taka mark á því sem þessi maður segir og þá sérstaklega hvað hann hefur sagt um Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn. En hann telur að sá sjóður sé oft notaður til að gæta hagsmuna eigenda sinna og þeirra landa sem eiga fulltrúa í stjórn sjóðsins, frekar en að aðstoða lönd í erfiðleikum eins og Ísland. Nú hefur þessi sjóður enn og aftur frestað að taka málefni Íslands á dagskrá. Það er sjálfsagt verið að bíða eftir viðbrögðum Breta og Hollendinga við fyrirvörunum, sem setti voru við ríkisábyrgð vegna Icesave.
![]() |
Allar upplýsingar uppi á borðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
246 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ekki við hæfi.
- Er greiningarhæfni Íslendinga að verða að engu ?
- Brexitflokkur Farage stærstur. Bretar sjá sízt eftir að yfirgefa ESB samkvæmt þessu
- Páfi, reykurinn og Indjánar.
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðlabanka Bandaríkjanna. Það gæti leitt til tafarlausrar alþjóðlegrar fjármálakreppu!
- Misheppnuð félagsleg tilraun en fínustu páskar samt
- Vingullinn í Washington og hringleikahúsið
- Hví gerir hann það ekki?
- Markús páskameistari
- Smart af Rafmennt að yfirtaka rekstur Kvikmyndaskólans