Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
5.9.2009 | 10:29
Kennitöluflakk
Skóverslanirnar Steinar Waage, Skór.is og Ecco hafa verið keyptar út úr eignarhaldsfélaginu Sporbaugi og færðar undir nýja kennitölu. Eftir stendur fjárfestingarskuld í gamla fyrirtækinu.
Dæmigerð aðgerð þegar eigandi ætlar að hirða sjálfur allt sem vermætt er í einu fyrirtæki og skilja skuldirnar eftir í gamla félaginu. Hvort þetta er löglegt veit ég ekki en siðlaust er það nú samt. Fordæmi slíkra að gerða var gefið af einum af ríkisbönkunum, þegar það yfirtók rekstur Pennans og stofnaði nýtt fyrirtæki með sama nafni en nýrri kennitölu. Þá voru allar eignir Pennans fluttar í nýja félagið og skuldirnar skildar eftir í því gamla.
Það á því vel við að segja;
Eftir höfðinu dansa limirnir.
![]() |
Steinar Waage, Skór.is og Ecco undir nýja kennitölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 10:20
Bankastjórar
Ágreiningur hefur komið upp meðal fjármálaráðherra helstu iðnríkja heims um hvernig stemma eigi stigu við ofurlaunum stjórnenda banka. Málið verður rætt á fundi fjármálaráðherra G20-ríkjanna, helstu iðnríkja heims og stórra þróunarlanda, í London í dag.
Þessi ofurlaun bankastjóra koma að mest vegna bónusgreiðslna og hefur verið réttlætt með mikilli ábyrgð sem fylgdi starfinu.
Auðvitað eiga þessir menn að hafa góð laun til að koma í veg fyrir að þeir næli sér í peninga frá viðkomandi banka. en þegar launin er farinn að nálgast nokkra milljóna íslenskra króna er þetta orðið rugl. En bónusar eiga ekki að þekkjast
Hvað varðar ábyrgðina þá er hún ekki mikil þegar á reynir, það þekkjum við hér á Íslandi vel. Því þegar allir íslensku bankarnir komust í þrot, reyndist ábyrgð bankastjóranna vera enginn. Þeir fluttu sína fjármuni úr landi og flúðu síðan land. Lifa nú ý vellestingum á einhverri eyju í Karatískahafinu og er skít sama um ástandið á Íslandi.
![]() |
Deilt um kaupauka bankastjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 10:07
Fangelsi
Verið að kanna þann möguleika að nýtt fangelsi verði reist af einkaaðilum á höfuðborgarsvæðinu og Fangelsismálastofnun leigi það til langs tíma, t.d. 30-40 ára. Fangelsismálastofnun muni því ekki eiga húsnæðið, heldur reka það.
Þessa hugmynd líst mér ekki á ef fara á að einkavæða fangelsin hvar endum við þá?
Ég er með aðra hugmynd til að leysa bráðann vanda vegna yfirfullra fangelsa. En það væri að nota einhverja eyjuna sem eru úti fyrir Reykjavík og byggja þar mörg smáhýsi sem fangar væru vistaðir í. Ekki þyrfti að vera mikil gæsla á slíkum stað aðeins há rafmagnsgirðing umhverfis eyjuna. Matur fyrir fanganna yrði sendur daglega út í þessa eyju og öllum kostnaði haldið í lámarki. Nú ef einhverjum tækist að komast í land með aðstoð úr landi gerði það bara ekkert til, því margir af þessum mönnum eru alltaf lausir af og til. En þeim sem tækist að flýja á þennan hátt yrði síðan refsað með lengri dóm, þegar pláss losnar í einhverju fangelsanna.
![]() |
Í athugun að einkaaðilar reisi fangelsi sem ríkið leigi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 09:53
Ljósanótt
Góð stemmning var á kvöldskemmtum Ljósanætur í Reykjanesbæ á hátíðarsvæðinu í gærkvöld. Dagskráin á hátíðarsviðinu hófst með barnasöngleik í umsjón Keflavíkurkirkju og í kjölfarið tróðu upp hljómsveitirnar Hrókar, Pakkið í Pakkhúsinu, Klassart, Deep Jimi & The Zep Creams og Lifun. Síðust á svið var GCD þar sem Júlíus Guðmundsson fyllti í skarð föður síns, Rúnars Júlíussonar, við hlið Bubba á sviðinu.
Þó það nú væri þar sem þetta er fyrst og fremst fjölskylduhátíð en ekki drykkjuveisla. Lögreglan á Suðurnesjum hefur greinilega staðið sig mjög vel, því talið að á milli 30-40 manns séu mætt í Reykjanesbæ eða sem nemur tvöföldum íbúafjölda á Suðurnesjum.
En hátíðinni er ekki lokið, svo enn er tækifæri fyrir þá sem vilja verða sér til skammar.
![]() |
Góð stemming á Ljósanótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 09:45
Í fangageymslu
Síðast liðin nótt var annasöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og gistu 10 manns fangageymslur lögreglunnar í nótt. Það var þessi hefðbundinn kokteill, innbrot, líkamsárás og partý í heimahúsum.
Meira að segja heil afmælisveisla leystist upp í ein allsherjar slagsmál og þurfti að handtaka þrjá afmælisgesti.
Slæmt er það ef ekki er hægt að halda afmælisveislu á þess að allt verði vitlaust.
![]() |
Þjófar og ósáttir afmælisgestir í fangageymslum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 09:35
Borgarhreyfingin
Friðrik Þór Guðmundsson, félagi í Borgarahreyfingunni, á von á miklum slag fyrir og á landsfundi hreyfingarinnar sem verður haldinn þann 12. september. Að óbreyttu er útlit fyrir að þar muni tveir armar innan stjórnmálahreyfingarinnar takast á.
Ég er alltaf meir og meira undrandi á þessum samtökum sem kalla sig Borgarahreyfinguna og hefur 3 menn á þingi. Fékk reyndar fjóra menn kjörna en Þráinn Bertelsson, hefur sagt skilið við hina 3 og starfa núna sem óháður þingmaður.
Mér skildist að Borgarhreyfingin ætlaði sér að koma með ný vinnubrögð í íslensk stjórnmál, en svo er ekki því þau reyna í einu og öllu að líkast svokölluðu fjórflokkunum. Þar sem allt snýst um völd en ekki málefni. Það eru tveir hópar sem munu takast á. Annar undir forustu Gunnars Sigurðssonar, leikstjóra, sem stýrði mörgum mótmælafundum sl. haust. Þessi hópur hefur lagt fram lista og vill fá öll sætin í stjórn Borgarahreyfingarinnar. Hinn hópurinn er kallaður Perluhópurinn, þar sem hann fundar vikulega í Perlunni. Ekki veit ég fyrir hverju sá hópur mun berjast, nema að hann ætli að koma í veg fyrir áform Gunnars Sigurðssonar,leikstjóra.
Ég spái því að ekki sé langt í að Borgarahreyfinginn verði lögð niður og þingmennirnir þrír gangi í aðra flokka. Þetta hefur reynslan sýnt um örlög hinna ýmsu smáflokka sem hafa náð manni inn á Alþingi.
![]() |
Á von á átakafundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 09:12
Sumarbústaður
Gamall sumarbústaður brann til kaldra kola við Þingvallavatn í nótt en engin slys urðu á fólki. Verið er að rannsaka eldsupptökin en grunur leikur á að kviknað hafi í bústaðnum út frá arni.
Fólkið sem átti bústaðinn var búinn að byggja annan sumarbústað við hliðina á þeim gamla og svaf þar. Þess vegna var aldrei neinn í hættu vegna brunans. Því er undarlegt að logað hafi á arinn í gamla bústaðnum.
Nema tilgangurinn haf verið að láta gamla bústaðinn brenna.
![]() |
Sumarbústaður brann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2009 | 18:13
Spakmæli dagsins
Listir fækka letin eykst,
land fátækt rúið,
agann vantar, illskan leikst,
er við háða búið.
(Páll Vídalín)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2009 | 18:09
Uppskrift af stórslysi
Hér er uppskrift að stórslysi. Takið eitt stykki litla og frekar skrítna eyju í N-Atlantshafi. Bætið við slatta af fiskimönnum sem halda að þeir séu alþjóðlegir bankamenn. Blandið með skvettu af víkingablóði. Og voila! Þið eruð komin með hreinar hamfarir sem kallast Ísland.
Þetta er úr þættinum 60 mínútum og svona líta margir á Ísland í dag erlendis. Hvort okkur líkar betur eða verr.
Þokkaleg landkynning eða hitt þó heldur.
![]() |
Uppskrift að stórslysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2009 | 18:03
Norður-Kórea
Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu hefur greint frá því að þarlendum yfirvöldum hafi tekist að komast á lokastig auðgunar á úrani. Bandaríkjastjórn hefur lýst því yfir að hún hafi miklar áhyggjur af þessari þróun, og að N-Kóreumenn séu að jafnframt að smíða plútonvopn.
Þetta eru eðlilegar áhyggjur þar sem að þeir sem ráða ríkjum í Norður-Kóreu, eru brjálaðir menn.
![]() |
Óttast kjarnorkutilraunir N-Kóreu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
102 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Er almenningur orðinn að öfgahægrimönnum?
- Tjáningarfrelsi aðeins þegar þér hentar?
- Kúgun kommúnista í Litháen
- Endurkoma McCartyismans
- Er leiðandi fólk að þjóna þjóð sinni heilshugar ?
- Bæn dagsins...
- Bakdyramegin í Brussel
- Kjósendur fá fingurinn
- Loftslagstrúboð og veruleikafirring
- Evrópumet í hárri dánartíðni og lækkandi lífslíkum