Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
16.1.2010 | 11:28
Hjálparstarf
Starf íslensku hjálparsveitarinnar á Haíti heldur áfram að vekja athygli erlendra fjölmiðla. Sagt var frá starfi þeirra í aðalfréttatíma rússneska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi, í fyrstu frétt, en um 300 milljónir manna horfa á þessa stöð að jafnaði.
Auðvitað vekur það heimsathygli, að lítil þjóð, sem á í miklum erfiðleikum sjálf, skuli virkilega getað unnið mikil og góð verk á Haítí. Hjá Íslenska Rauða-krossinum var aldrei neitt hik á því, sem gera þyrfti og mun íslenska björgunarsveitin, hafa verið með þeim fyrstu á staðinn og unni þar eins og hetjur. ALDREI var verið að velt því fyrir sér hvað þetta muni kosta, Íslendingar eru þannig gerðir að þeir vita af einhverjum í nauð þá er komið til bjargar.
![]() |
Íslendingar vekja áhuga Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2010 | 11:03
Haítí
Benoit John og fjölskylda hans kom með Icelandair vélinni frá Haítí í morgun. Hann segist heppinn að fjölskylda hans hafi sloppið en margir nágranna þeirra hafi misst ástvini.
Þetta er hræðilegt ástand, hrunin hús og látið fólk um allar götur. Það mun taka mörg ár að gera Haítí að því sem landið var fyrir þessa hræðilegu jarðskjálfta. Þótt margir hafi komist lífs af, hafa flestir misst ættingja og vini. Aþjóðasamfélgið verður að hjálpa þessu fátæka landi og sjá til þess að allir íbúar á Haítí geti lifað áfram í þessu landi og brauðfætt sig. Það á að hjálpa íbúunum til að þeir geti hjálpað sér sjálfir.
![]() |
Erfitt að yfirgefa fólkið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2010 | 12:15
Spakmæli dagsins
Við ætlum ekki að borga Icesave
Við verðum að borga Icesave
Icesave er bara Icesave.
(Stjórnarandstaðan)
15.1.2010 | 12:12
Máttlaus kanslari
Meirihluti Þjóðverja telur að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sé máttlaus leiðtogi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem birt var í Þýskalandi í dag. Ríkisstjórn hennar hefur tekist á um skattalækkanir og fjárhagsstöðu ríkissjóðs.
Það er víðar en á Íslandi, sem tekist er á um efnahagsmálin. Angela Merkel kemur frá Austur-Þýskalandi, en sameining þýsku ríkjanna varð miklu dýrari og erfiðari en Vestur-Þjóðverjum gat órað fyrir.
![]() |
Telja að Merkel sé máttlaus leiðtogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2010 | 12:08
Mosfellingur ársins
Embla Ágústsdóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2009 af bæjarblaðinu Mosfellingi í Mosfellsbæ. Embla lætur hreyfihömlun ekki hindra sig í að lifa lífinu og ná háleitum markmiðum sínum í námi og starfi, að því er fram kemur í blaðinu.
Þetta er vel valið hjá þeim í Mosfellsbæ, því þessi unga kona hefur gert ótrúlega hluti þrátt fyrir sína fötlun og tekist að ná sínum markmiðum.
![]() |
Embla Ágústsdóttir Mosfellingur ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2010 | 12:05
Ljós í myrkrinu
Þar sem við erum í miðjum þessum aðstæðum og upplifum eymdina og sorgina á eigin skinni þá er það vissulega ljós í myrkrinu og veitir ótrúlegan kraft að finna fólk á lífi, segir Ólafur Loftsson, stjórnandi hjá alþjóðabjörgunarsveitinni, sem staddur er í höfuðborg Haíti.
Það er gríðarlega erfitt starf, sem íslensku björgunarsveitarmennirnir eru að vinna þarna á Haítí og björgun hvers mannslýs er visst ljós í öllu myrkrinu.
Þessir menn eru okkar hetjur.
![]() |
Ljós í myrkrinu að finna fólk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2010 | 12:01
Ivesave
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að það séu lagaleg vandkvæði á því að Icesave-lögin frá því í ágúst geti tekið gildi, jafnvel þó að Bretar og Hollendingar samþykktu fyrirvara sem Alþingis setti við lögin sem þeir hafa ekki enn gert.
Þegar Icesave-frumvarpið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu, munu lögin frá því í ágúst taka gildi og þegar Bretum og Hollendingum verður orðið ljóst hver staðan er munu þeir samþykkja þá fyrirvara, sem eru í þeim lögum. Um hvaða önnur lagaleg vandkvæði Steingrímur er að tala um veit ég ekki og efast um að Steingrímur viti það sjálfur.
![]() |
Vandkvæði á gildistöku fyrri Icesave-laga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2010 | 11:55
Fyrning veiðiheimilda
Nú hefur verið samþykkt í stjórn LÍÚ, að ef stjórnvöld ætla að fylgja stefnu sinni um fyrningu veiðiheimilda muni allur íslenski flotinn sigla til hafnar og hætta veiðum. Samkvæmt stefnuskrá núverandi ríkisstjórnar á að fylgja þeirri stefnu að fyrna allar veiðiheimildir á næstu 20 árum og hefur verið stofnuð nefnd til að vinna að sátt um þessa leið. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá öllum hagsmunasamtökum, sem málið varðar. En sáttarhugur í LÍÚ er nú ekki meiri en svo að þeir hafa ekki mætt á fundi hjá þessari nefnd í nokkra mánuði. Því hugmyndir LÍÚ um sátt í sjávarútvegi er sú að engu megi breyta og því sem á að breyta vill LÍÚ fá að ráða.
Þau ræddu þetta mál í Kastljósi í gær þau Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ og Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis. Friðrik hélt sig við hina gömlu tuggu og veifaði blöðum frá endurskoðendafyrirtækjum og fullyrti að það væri verið að setja allan íslenskan sjávarútveg á hausinn með þessum aðgerðum. Ólína stóð sig vel að kynna þessa fyrningarleið og ef einhver hefur verið rasskeldur opinberlega þá var það Friðrik J. Arngrímsson í þessu viðtali.
Því auðvitað fer ekki eitt einasta fyrirtæki í sjávarútvegi á hausinn við þessar aðgerðir. Það munu öll íslensk fiskiskip fá að veiða svipað magn og áður. En hinsvegar þarf útgerðin að leigja veiðiheimildir af ríkinu á hóflegu gjaldi, sem allar útgerðir eiga að þola. Aftur á móti eru til svo skuldsett fyrirtæki í sjávarútvegi að þeirra bíður ekkert nema gjaldþrot og það verður ekki vegna fyrningar aflaheimilda, heldur vegna glannalegra fjárfestinga á undanförnum árum og allt gert fyrir erlent lánsfé. Þessi lán hafa að sjálfsögðu hækkað mikið með lækkandi gengi krónunnar, en lágt gengi getur líkað komið sjávarútvegsfyrirtækjunum vel því það skapar hærra verð á afurðum í íslenskri mynnt.
Ég tek undir þau orð Ólínu að ef fiskiskipin sigla í land og hætta veiðum, eru þau þar með búin að afsala sér öllum sínum veiðiheimildum og þá verður að úthluta þeim til annarra og það er til fullt af íslenskum sjómönnum, sem tækju fegins hendi við þessum aflaheimildum og færu að gera út fiskiskip, þrátt fyrir andstöðu LÍÚ, sem er að líkjast meir og meir sértrúarsöfnuði fárra útvaldra.
15.1.2010 | 11:28
Ísöld
Litla ísöld, kuldaskeiðið frá 13. öld og fram til loka 19. aldar, hefur eflaust verið Íslendingum þung í skauti. Jöklar stækkuðu, gróður minnkaði og meira að segja þorskurinn flúði kuldann.
Þessi Litla ísöld stóð í mær 700 ár og skelfilegt til þess að hugsa ef slíkt kemur aftur, eins og margt bendir til. Þá þarf ekki að deila lengur hvort uppbygging þorskstofnsins hafi tekist vel eða illa, því allur þorskurinn mun flýja kuldann.
![]() |
Ísland bar nafn með rentu á „litlu ísöld“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2010 | 11:23
Rétt niðurstaða
Ég er sannfærð um að Íslendingar muni komast að réttri niðurstöðu. Við munum halda áfram með endurreisnaráætlun okkar á þeim grundvelli, og vonandi í samstarfi við alþjóðasamfélagið, segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í samtali við bandaríska tímaritið New Statesman.
Auðvitað komumst við að réttri niðurstöðu. En hvort öðrum þjóðum líkar sú niðurstaða er annað mál og ekkert til að hafa áhyggjur af.
![]() |
Íslendingar komist að réttri niðurstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 801861
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?