Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
30.1.2008 | 15:12
Nýr Hagstofustjóri
Forsætisráðherra hefur skipað Ólaf Hjálmarsson, skrifstofustjóra, í embætti hagstofustjóra til næstu fimm ára frá 1. mars nk. Um starf hagstofustjóra sóttu 9 manns.
Hvaða flokksskýrteini ætli þessi maður hafi nú. Því ekki er skipað í stöður hjá ríkinu þessa dagana eftir hæfni manna, heldur ræður flokksskýrteinið öllu.
Ólafur skipaður hagstofustjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2008 | 15:08
Reykjanesbrautin
Svæðisstjóri suðvestursvæðis hjá Vegagerðinni tekur undir þá gagnrýni að ástandið á á Reykjanesbrautinni megi vera betra. Framkvæmdir við tvöföldun brautarinnar á 12 km kafla, þ.e. frá Strandaheiði að Fitjum, liggja nú niðri en vonir standa til að framkvæmdir geti hafist á ný í apríl.
Það er gott að Vegagerðin telur að ástandi mætti vera betra við þessar framkvæmdir. En hvernig stendur á því að Vegagerð ríkisins tekur tilboði frá ákveðnum verktaka í svona framkvæmdir þegar vitað er að viðkomandi fyrirtæki er með allt niðrum sig hvað varðar fjármál. Eru slík atriði ekkert skoðuð þegar gerðir eru samningar um svona stór verkefni. Ég er nýfluttur til Sandgerðis frá Vestfjörðum og hrekk alltaf svolítið við þegar verið er að tala um Miðnesheiði og Strandaheiði. Ég er búinn að búa hér í Sandgerði í rúm tvö ár og hef aldrei tekið eftir þessum heiðum og fer ég nú nokkuð oft frá Sandgerði til Reykjavíkur og á þá víst að hafa ekið yfir tvær heiðar sem ég tók hreinlega ekkert eftir.
Ástandið má vera betra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2008 | 14:59
Einmanna Japani
Einmana Japani hefur verið handtekinn og gefið að sök að hafa hringt allt að 2.600 sinnum í símaskrána vegna þess að hann naut þess að fá skammir frá konunum sem svöruðu. Hann hefur verið ákærður fyrir að raska starfsemi fyrirtækisins sem sér um símaskrána.
Er nú það orðið saknæmt að hringja í símaskrána í Japan. Ég geri ráð fyrir að maðurinn hafi þurft að borga fyrir öll þessi símtöl. Gátu konurnar ekki bara tekið þessu sem gríni og hætt að skamma manninn því þá hefði hann hætt að hringja. Það er of skrýtið sem menn geta tekið upp á í miklum einmannaleika. Kannski er maður ekki andlega heill og ætti því frekar að fara á viðeigandi stofnun frekar en fangelsi.
Einmana Japani hringdi 2.600 sinnum í símaskrána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2008 | 14:44
Hin hliðin á kvótakerfinu
29.1.2008 | 17:17
Britney Spears
Um það leyti sem sápuóperan um Britneyju Spears náði hámarki í kringum áramótin jókst sala á tímaritum sem fjalla um fræga fólkið, slúðurvefir fengu metaðsókn, áhorf á slúðursjónvarpsstöðvar jókst og papparassaljósmyndarar fengu hærra verð fyrir myndir sínar.
Er bú vitleysingurinn búinn að koma upp ákveðnu hagkerfi í kringum alla sína vitleysu. Það virðist vera að eftir því sem hún sekkur dýpra í rugl of skít, þeim mun frægari og vinsælli verður hún. Það er ekki ofsögum sagt að Kaninn á sér enga líka. Enda þjóðfélagið hjá þeim eftir því rugl og aftur rugl.
Britneyjarhagkerfið vex | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2008 | 17:01
Óbeisluð fegurð
Matthildi Helgadóttur hefur verið boðið að halda erindi á 52. þingi kvennanefndar Sameinuðu Þjóðanna sem haldið verður í New York. Matthildur var ein af konunum sem fengu hugmynd að fegurðarsamkeppninni Óbeisluð fegurð sem haldin var í Hnífsdal fyrir tæpu ári síðan.
Maður verður bara stoltur af því að vera Vestfirðingur við svona fréttir. Og enn gleðilegra er að komin skuli svona jákvæð frétt að vestan. Það hefur verið fjallað alltof mikið um það neikvæða sem er að gerast á Vestfjörðum. En svo fá nokkrar snjallar konur á Ísafirði svona snilldar hugmynd sem slær alveg í gegn. Vonandi fáum við fleiri svona fréttir af Vestfjörðum.
Óbeisluð fegurð til SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2008 | 16:54
Borgarleikhúsið
Engar stórfelldar breytingar verða gerðar á starfsemi Borgarleikhússins, segir Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn leikhússtjóri. Þó megi búast við einhverjum tilfæringum. Hann segist kveðja Leikfélag Akureyrar með trega, en hlakkar að sama skapi til að takast á við nýtt og spennandi verkefni.
Mikið vor þeir nú heppnir hjá Borgarleikhúsinu að ná í Magnús Geir Þórðarson sem leikhússtjóra, en eins og flestir vita þá hefur hann nánast gert kraftaverk hjá Leikfélagi Akureyrar. Rifið það leikfélag upp svo vel, að það gefur stóru leikhúsunum í Reykjavík ekkert eftir.
Til hamingju Magnús Geir
Ætlar að bretta upp ermar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2008 | 11:07
Kaupæði
Mikið fjölmenni var í verslun Bónuss á Seltjarnarnesi í morgun, en þar hafa vörur verið seldar með miklum afslætti þar sem loka á versluninni. Mikil röð hafði myndast við verslunina þegar hún var opnuð í morgun og hefur verið örtröð þar síðan.
Það er ekki að spyrja að okkur Íslendingum þegar um verslun er að ræða. Það verður nánast allt brjálað og æði rennur á fólk og svo er verslað og verslað. En þegar heim er komið með allan varninginn vakna oft spurningar hjá fólki hvað eigi nú að gera við allar þessar vörur.
Örtröð í Bónus á Seltjarnarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2008 | 11:00
Paris Hilton
París Hilton sást koma út af næturklúbbi í Los Angeles í fyrrakvöld í fylgd konu sem ekki hefur verið nafngreind. Staðurinn heitir The Falcon Club og er vinsæll meðal lesbía. París, sem var með brúna hárkollu, og konan dularfulla leiddust hönd í hönd.
Alltaf hefur hún Paris Hilton lag á því að halda sér í umræðunni og nú er hún orðin lesbía. Hvað verður næst ? Annars er svolítið furðulegt að tala alltaf um Paris Hilton sem einhvern hótelerfingja, því hún mun ekki erf eitt einasta hótel. Hilton-hótelkeðjan hefur fyrir löngu verið seld frá fjölskyldu Parisar Hilton og á í dag engin hótel. En það hefur komið henni vel að hún væri erfingi að Hilton-hótelkeðjunni til að vera fullgild meðal ríka og fræga fólksins.
París uppgefin á karlmönnum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2008 | 10:49
Minning
Nú hafa borist þau sorglegu tíðindi að ein af mínum bloggvinkonum Þórdís Tinna Aðalsteinsdóttir hafi látist þann 21, janúar sl. aðeins tæplega 40 ára gömul. Þrátt fyrir alla hennar baráttu við krabbameinið tapaði hún því stríði. Þótt ég hafi aldrei hitt hana eða séð, þá var mjög skemmtilegt að lesa hennar skrif og fá að fylgjast menn hennar baráttu við krabbameinið. Þótt hún væri orðin alvarlega veik voru skrif hennar mjög skemmtileg og alltaf sá hún skoplegu hliðarnar á hverju máli og gerði óspart grín að þessum krabba sem hafði tekið sér bólfestu í hennar líkama og ekki virtist hún hrædd við það sem framundan var a.m.k. kom það ekki fram í hennar skrifum. Þótt ég þykist vita að oft hafi henni liðið illa. En nú fáum við ekki lengur skemmtilegar sögur frá þessari hugrökku ungu konu og verður hennar örugglega sárt saknað héðan úr bloggheiminum. Alltaf þegar maður fær svona fréttir vakna spurningar. Af hverju hún? Ég vona að litla dóttir hennar eigi góða að sem nú þurfa að styðja hana og styrkja.
Í mínum huga var Þórdís Tinna hetja og þannig mun ég minnast hennar um ókomna tíð.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 801286
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Uppskrift að eitri allra tíma
- Biskup spyrnir við fæti
- Bæn dagsins...
- Guð, maður og vél
- Hringrásarslef (stagl)
- Í dag tók séra Atgeir fryggðina í misgripum fyrir friðinn
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hverja hámessuna á fætur annarri
- Bíó, af youtube.
- "Ég get ekki siglt yfir hafið"