Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
20.8.2008 | 17:42
Sorphirða
Starfsmenn Sorphirðunnar óttast að verið sé að fara úr öskunni í eldinn með því að einkavæða hluta eða alla sorphirðu í Reykjavík eins og meirihluti Borgarstjórnar Reykjavíkur vill. Það geti skilað sér í verri þjónustu og bakveikum starfsmönnum.
Já var það ekki, nú á að einkavæða sorphirðu í Reykjavík. Það hefur verið upplýst að fjármál Reykjavíkurborgar sé slæm og nú verði að spara á öllum sviðum og það er byrjað á Sorphirðunni. Þegar Hanna Birna sest í stól borgarstjóra á morgun verða FJÓRIR borgarfulltrúar á borgarstjóralaunum. Ætli laun borgarstjóra séu ekki um tíföld laun starfsmanns hjá Sorphirðunni. Þannig að launakostnaður borgarinnar vegna borgarstjóra eru á við laun 40 starfsmanna hjá Sorphirðunni. Nú veit ég ekki hvað þeir starfsmenn eru margir en í Reykjavík er sorp losað á viku fresti, en þar sem sorphirða hefur verið boðin út er miðað við að losa sorp á 10 daga fresti, sem þýðir auðvitað minni þjónustu fyrir íbúa. Ætli þessi þriggja daga munur sé ekki sparnaðurinn.
Af því ég er að skrifa um borgarmálefni vil ég leiðrétta sem ég sagði í grein í dag um að Óskar Bergsson ætlaði að fá Alfreð Þorsteinsson sem stjórnarformann Orkuveitunnar. Það er ekki rétt heldur mun það vera Jón Sigurðsson fv. formaður Framsóknar og eru sjálfstæðismenn auðvitað búnir að samþykkja það. Hinsvegar mun Jón ekki hafa enn gefið ákveðið svar ennþá, svo kannski verður það Alfreð Þorsteinsson að lokum.
![]() |
Ruslakarlar öskureiðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2008 | 12:51
Borgarstjórn
Enn einu sinni ætlar hinn sundurlyndi hópur sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, að reyna að halda sér í meirihluta með einum manni sem ekki nýtur stuðnings síns varamanns. Þetta verður nákvæmlega sama staðan og var með Ólaf F. Magnússon. Nú er það Óskar Bergsson sem tekur við og heldur sjálfstæðisflokknum í herkví. Það verður sama hvað Óskar fer fram á að alltaf verða sjálfstæðismenn að hlýða. Þótt Hanna Birna verði borgarstjóri er það Óskar sem öllu ræður og mun nota sér það. Nú þegar er farið að heyrast að Óskar ætli Alfreð Þorsteinssyni stjórnarformennsku í Orkuveitunni og fleira mun fylgja í kjölfarið og á meðan dalar fylgi D-dátanna stöðugt.
Ég get ómögulega skilið hvað sjálfstæðismenn ætla sér með þessu nýja samstarfi og þótt Hanna Birna berji sér á brjóst og segi; "Ég ætla að axla ábyrgðina á þessum meirihluta." En hvernig ætlar hún að gera það? Gísli Marteinn ætlar að flytja til Edinborgar og vera þar næstu 12-14 mánuði og skreppa heim til að sitja fundi hjá borginni og segir það taka um 30 mínútur að komast á milli. Þetta er nú bara bull. Ég á dóttur sem er við nám í Edinborg og til að komast í flug til Íslands þarf hún að aka til Glasgow og það eitt tekur meira en 30 mínútur og þá er eftir flugið heim sem er rúmar tvær klukkustundir. Það er ekkert beint flug frá Edinborg til Íslands. Ég veit ekki með hvaða faratæki Gísli Marteinn ætlar að fara þessa leið á 30 mínútum. Enda skiptir sjálfsagt engu hvort hann situr fundi hjá borginni eða ekki, hann er algerlega áhrifalaus, því eins og áður sagði verður Reykjavíkurborg stjórnað af einum manni og hann heitir:
Óskar Bergsson
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 10:31
Synti nakinn
Norskir fjölmiðlar hafa skýrt frá því að dómsmálaráðherra Noregs, Knut Storberget hafi lagst nakinn til sunds í sjónum við Bjarnarey í Barentshafi skammt sunnan við norður heimsskautsbaug og sé nú meðlimur í félagsskap manna sem stundi slík sjóböð.
Ætlar Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra ekki að taka upp þennan sið líka eins og norski kollegi hans?
![]() |
Dómsmálaráðherra synti nakinn í Barentshafi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2008 | 10:26
Heimsmet
20.8.2008 | 07:36
Tekjuhátt fólk
Það er eitt sem er eftirtektarvert. Fólk með háar tekjur og miklar eignir er að lenda í greiðsluerfiðleikum. Nokkur dæmi eru um að fólk með yfir eina milljón í tekjur á mánuði er í vandræðum með afborganir. Það er í takt við þá þróun sem hefur átt sér stað. Fjölskyldur hafa tekið stór lán til að fjármagna neyslu, segir Björgvin Guðjónsson, fjármálaráðgjafi hjá GH Ráðgjöf.
Þetta er eitthvað skrýtið, nema þetta fólk hafi keypt svo dýrar eignir að það ræður ekki lengur við afborganir af lánum vegna þeirra og eins og Björgvin segir hefur þetta fólk tekið há lán vegna neyslu.
Ég öryrkinn með mínar 130 þúsund króna útborgaðar bætur (eftir skatt) get þó haldið mínum lánum í skilum, sem reyndar eru ekki mörg. Skuld vegna bifreiðakaupa og afborganir af íbúðinni minni. Ég tek ekki lán vegna neyslu, er með fyrirframgreitt kreditkort og debetkort. Börnin mín hafa stundum aðstoðað mig með peninga en það eru ekki lán, heldur hreinar gjafir.
![]() |
Tekjuhátt fólk í greiðsluvanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.8.2008 | 18:17
Forræðisdeila
Forræðisdeila Britneyjar Spears við Kevin Federline kann þegar upp verður staðið að kosta hana sem svarar tæpum 58 milljónum króna, að því er fram kemur í dómsskjölum.
Það kemur líka fram í fréttinni að sérstakur dómur hefur verið skipaður til að fara yfir reikninganna frá lögmönnum og skipaður verjandi hennar verður að samþykkja hvern reikning. Þannig að hún sleppur sennilega með mun lægri upphæð.
Hitt er svo annað mál hvort þessi kona sé yfir höfuð fær um að ala upp barn.
![]() |
Forræðisdeilan kostar 58 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.8.2008 | 18:08
Misskilningur
Öldungadeildarþingmaðurinn Barack Obama er sagður vera svo gott sem búinn að ákveða varaforsetaefni sitt og hefur ákveðið flókna áætlun sem fylgt verður eftir þegar hann tekur af skarið og tilkynnir ákvörðun sína. Fréttaskýrendur vestan hafs telja sig vissa um þá þrjá frambjóðendur sem valið stendur á milli.
Hann hefur ekki talað við mig um þetta, svo þetta hlýtur að vera rugl. En Við Obama erum góðir vinir frá gamalli tíð.
![]() |
Þrír sagðir koma til greina sem varaforsetaefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.8.2008 | 18:03
Arfur
Dómstóll í Osló hefur hafnað kröfu manns, sem segist vera afkomandi Hákons fimmta, Noregskonungs, sem lést snemma á 14.öld. Maðurinn sagðist eiga rétt á arfi frá Hákoni og krafðist þess að DNA sýni yrði tekið úr konungnum til þess að sanna að hann væri afkomandi Hákons.
Er þetta ekki full seint að búast við arfi eftir 600 ár, þótt DNA-sýni hefði sýnt að maðurinn væri afkomandi Hákons fimmta, Það er margt skrýtið sem sumum getur dottið í hug.
![]() |
Krafðist arfs frá Noregskonungi sem lést á 14.öld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.8.2008 | 17:42
Hvaða hagsmuni er LÍÚ að verja?
Ég skrifaði fyrir stuttu grein um vottun sjávarafurða sem flestar þjóðir eru búnar að taka upp og er kallað MMC-vottun. Verslunarkeðjur í Sviss eru hættar að selja íslenskan fisk af þessum ástæðum og búist er við að fleiri fylgi í kjölfarið. Hér á landi stoppar þessi vottun á afstöðu LÍÚ og vilja þeir sérstaka íslenska gæðavottun og Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ sagði í Morgunblaðinu að það kæmi aldrei til greina að taka upp MMC-vottun af þeirri ástæðu að á bak við þá vottun stæðu mörg umhverfissamtök og við ættum aldrei að fara eftir neinu sem frá þeim kæmi.
Ég hef fram að þessu talið Friðrik J. Arngrímsson vel gefinn mann, en nú er ég farin að efast. Því hefur löngum verið haldið fram að ef þú getur ekki sigrað andstæðing þinn er betra að vinna með honum og hafa þannig áhrif á stefnumál viðkomandi. Þessi rök notar LÍÚ um andstæðinga kvótakerfisins. Þegar þú getur ekki breytt því sem þú vilt breyta verður viðkomandi að sætta sig við að lifa við ástandið.
Við verðum að viðurkenna að umhverfissamtök hafa orðið gífurleg áhrif á innkaup fólks á matvöru. Trúir Friðrik því virkilega að þótt við kæmum með sér íslenska vottun á okkar sjávarafurðir að fólk keypti frekar þá vöru en eins vöru með merkinu MMC. Svarið er NEI jafnvel þótt mynd af Friðrik væri á merkinu.
19.8.2008 | 16:46
Nýr meirihluti í Reykjavík
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 802190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
172 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hálfvitar í borgarstjóra.
- Glænir miðilsfundur; Faraó frá 3400 BC
- MODEL í MYND
- Stríð þar sem Demókratar voru við völd og þau töpuðust
- Netöryggisógnir og njósnir Kínverja
- Bæn dagsins...
- Að spyrja, efast, lifa Hugrekki í skugga boða og blekkinga
- Er bygging vindmylluorkuvers minniháttar umhverfisáhrif
- Vill þjóðin fara í ESB og er Samfylkingin þessvegna stór?
- Spennandi breytingatímar
Af mbl.is
Erlent
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni