Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
27.2.2009 | 13:21
Seðlabankinn
Norskir fjármálasérfræðingar hrósa íslenskum stjórnvöldum fyrir valið á seðlabankastjóra en í morgun var tilkynnt að Svein Harald Øygard hefði verið settur í embættið til bráðabirgða. Er Øygard sagður skilja vandamál Íslands betur en margir Íslendingar.
Það er gott að til skuli vera maður í heiminum sem skilur alla þá hringavitleysu sem hér hefur verið í efnahagsmálum undanfarið.
Skilur vandamál Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2009 | 13:17
Barnslát
Talið er að nýfætt stúlkubarn í Bretlandi hafi látist eftir að móðir hennar kyssti hana. Stúlkan var aðeins 11 daga gömul þegar líffæri hennar hættu að starfa síðla árs 2006. Talið að hún hafi smitast af herpesvírus frá móður sinni gegnum kossa eða brjóstagjöf.
Gæti hún ekki alveg eins hafa smitast á meðgöngutímanum eins og af einum kossi.
Lést eftir koss frá móður sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2009 | 13:14
Versta embættið á Vesturlöndum
Fær versta seðlabankastjóraembætti á Vesturlöndum. Þetta er fyrirsögn á frétt sem Sigurd Bjørnestad, blaðamaður norska blaðsins Aftenposten, skrifar á viðskiptavefinn E24. Bjørnestad sat blaðamannafund landa síns Svein Harald Øygard, sem í Seðlabanka Íslands en Øygard var í morgun settur tímabundið í embætti seðlabankastjóra.
Eigum við íslendingar ekki nóg af hæfum mönnum til að gegna þessu embætti til bráðabirgða. Það er frekar aumingjalegt að þurfa að leita út fyrir landsteinana eftir Seðlabankastjóra.
Versta seðlabankastjóraembætti á Vesturlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2009 | 13:01
Afsvar
,,Hann gaf okkur afsvar í morgun," segir Þorgils Torfi Jónsson, Sjálfstæðismaður á Suðurlandi. Torfi, ásamt fleiri sjálfstæðismönnum, stóð fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings við framboð Davíðs Oddssonar til þings fyrir Suðurkjördæmi. Davíð fékk listann afhentan í gærkvöldi en svaraði í morgun.
Auðvitað gaf Davíð Oddsson afsvar við því að fara í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Því eins og ég skrifaði um í morgun er hann á fullu við að stofna nýjan flokk með Birni Bjarnasyni og fleiri ESB-andstæðingum í Sjálfstæðisflokknum.
Davíð svaf á hugmynd um framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2009 | 12:55
Seðlabankinn
Svein Harald Øygard, sem í morgun var settur seðlabankastjóri til bráðabirgða, hefur beðið á hóteli í Reykjavík frá því á mánudag eftir að Alþingi afgreiddi ný lög um Seðlabankann. Ríkisstjórnin leitaði víða að bráðabirgðabankastjóra. Eftir ábendingu Kristínar Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs til Steingríms J. Sigfússonar, var ákveðið að ræða við Øygard. Þrír fyrrverandi bankastjórar eiga rétt á biðlaunum í 6 og 12 mánuði og nema biðlaunagreiðslur 44 milljónum króna.
Eitthvað er nú skrýtið við þetta því samkvæmt því sem Sigurður Líndal segir í blöðunum í dag má ekki setja í þetta embætti nema íslenskan ríkisborgara, annað væri brot á stjórnarskránni. En auðvitað skiptir það ekki máli, það er hvort sem er alltaf verið að brjóta stjórnarskrána. Þannig að eitt brot í viðbót getur varla skipt máli.
Bankastjórinn beið átekta á hóteli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2009 | 12:47
Árvakur hf.
Þegar Íslandsbanki hóf söluferlið á Árvakri hf. útgáfufélagi Morgunblaðsins,lýsti Birna Einarsdóttir bankastjóri því yfir að allt söluferlið yrði gegnsætt og væri til marks um ný vinnubrögð í bankanum. En þegar gengið var að tilboði fjárfestahóps undir forustu Óskars Magnússonar var ekki einu sinni hægt að fá uppgefið hvað tilboðið væri hátt. Þó hefur lekið út úr bankanum að Íslandsbanki muni við þessa sölu afskrifa a.m.k. einn milljarð. Nú er þessi banki að fullu í eigu ríkisins svo það verða skattgreiðendur sem koma til með að borga þessar afskriftir.
Athygli vekur að í þessum hópi eru nokkrir útgerðarmenn, t.d. Þorsteinn Már Baldvinsson einn aðaleigandi Samherja hf. og fv. stjórnarformaður Glitnis, Guðbjörg Matthíasdóttir aðaleigandi Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Pétur H. Pálsson sem er stór eigandi í Vísir hf. í Grindavík. Nú hef ég ekkert við það að athuga að útgerðarmenn kaupi dagblað ef þeir hafa efni á því. Það er ekki langt síðan að útgerðarmenn kröfðust að fá niðurfellingu á erlendum skuldum sínum eða að fá að greiða þær á því gengi sem var fyrir bankahrunið. Nú vaknar sú spurning hvar þessir aðilar fá peninga til að kaupa þetta blað. Er enn verið að veðsetja aflaheimildir til að taka þátt í fyrirtækjabraski? Hvernig verður þá hægt að réttlæta það að útgerðarmönnum verði rétt hjálparhönd við sinn rekstur. Á að velta meiri skuldum á íslenska skattgreiðendur?, sem flestir eru í bullandi vandræðum með sín fjármál.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.3.2009 kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.2.2009 | 11:55
Frjálslyndi flokkurinn
Mikið þykir mér leitt hvernig komið er fyrir hjá mínum ágæta flokki. Fólk virðist ekki skilja um hvað stjórnmál snúast. Þannig segir Þóra Guðmundsdóttir fyrrverandi formaður kjördæmisráðs flokksins í Reykjavík Suður í Fréttablaðinu í dag; "Frá fyrsta degi var litið á okkur sem vildum búa til stóran og öflugan flokk, sem óvini af Vestfjarðaklíkunni. Klíkan vildi bara að flokkurinn væri lítill klúbbur sem reddaði örfáum vinum vinnu og því fór sem fór. Við gáfumst bara upp." Einnig sagði sig úr flokknum Tryggvi Agnarsson kollegi Þóru í Reykjavík norður. ásamt varaformönnum og riturum ráðanna. Þóra fullyrðir að óstjórn ríki í yfirstjórn flokksins og spilling og einkavinavæðing ráði þar ríkjum. Hún segir að á nýlegum miðstjórnarafundi hafi komið fram að Guðjón Arnar Kristjánsson væri kvótaeigandi. Þetta held ég að sé mikill misskilningur hjá Þóru, það er Kristján sonur Guðjóns sem er útgerðarmaður á Ísafirði og á kvóta. Þóra segir að margir sem hafi sagt sig úr flokknum á síðustu vikum stefni á að stofna nýjan flokk. Þetta er nú meira andskotans kjaftæðið og greinilegt að þetta fólk er heilaþvegið af Jóni Magnússyni. Ég held að þetta lið ætti bara að elta Jón í Sjálfstæðisflokkinn og spara sér að stofna nýjan flokk. Öllu bulli um einhverja Vestfjarðaklíku vísa ég út í hafsauga. En það sem þetta fólk verður að átta sig á að flokkurinn hefur frá stofnun verið sterkastur á Vestfjörðum og mun verða það áfram. Sannleikurinn er hinsvegar sá að fólk í Reykjavík vildi efla flokkinn á kostnað landsbyggðarinnar en tókst ekki.
En mest varð ég hissa þegar Kristinn H. Gunnarsson sagði sig úr flokknum og sagði ástæðuna vera eftirfarandi; "Mér fannst vera orðið fullreynt að mér tækist að ná fram breytingum á flokknum og í forustusveit og trúnaðarbrestur hafi orðið á milli hans og forustu flokksins." Ég hafði heyrt af miklum deilum á milli Kristins og Jóns Magnússonar en nú er Jón farinn úr flokknum og ætlar Kristinn kannski að elta hann í Sjálfstæðisflokkinn svo þeir geti haldið áfram að rífast. Hitt er líka fyrir neðan allar hellur og vanvirðing við kjósendur þegar þingmenn hætta í ákveðnum flokki og ætla að sitja áfram á Alþingi. Þeir eiga að hafa þann manndóm að bera að segja hreinlega af sér þingmennsku svo varamenn geti komið í staðinn.
Ég tek heilshugar undir þau orð Guðjóns Arnars Kristjánssonar um að maður kemur í manns stað og nú ætlar Magnús Þór Hafsteinsson að gefa kost á sér í 2. sætið í Norðvesturkjördæmi í stað Kristins og verða það góð skipti. Þessi flótti úr flokknum er ekkert annað en kjarkleysi og minnir mest á rottur sem flýja sökkvandi skip. Í stað þess að berjast fyrir sínu innan flokksins þá er kjarkurinn ekki meiri en komið hefur í ljós.
27.2.2009 | 11:02
Bankahrunið
200 milljarða útgjöld vegna bankahrunsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2009 | 10:51
Minnihlutastjórnin komin með meirihluta fylgi
27.2.2009 | 10:47
Flokkur að klofna
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina