Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
23.2.2009 | 17:55
Brutu lög
Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að banna Eggerti Kristjánssyni hf. sem rekur Íslenskt Meðlæti hf. notkun umbúða utan um grænmeti. Að mati Neytendastofu er gefið í skyn á umbúðunum að uppruni grænmetisins sé íslenskur sem er ekki rétt. Með notkun umbúðanna hafi Eggert Kristjánsson hf. brotið gegn ákvæðum laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.
Þurfa þeir nokkuð að fara eftir þessu frekar en öðru sem kemur frá Neytendastofu. Bara halda áfram að brjóta lögin. Enda sé ég nú ekki hvaða máli það skiptir hvert innihaldið er. Bara að allt í lagi sé að borða það.
Brutu lög með upplýsingum á grænmetisumbúðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 17:50
Fundarhöld
Mikil fundahöld hafa verið í Alþingishúsinu síðdegis til að reyna að leysa hnút, sem frumvarp um Seðlabanka er komið í. Þau fundahöld fóru þó ekki fram í þingsalnum því eftir að þingfundi hafði verið frestað þrívegis var fundinum slitið klukkan 17:30 án þess að gengið hefði verið til dagskrár.
Er ekki upplagt að skipa nefnd um málið til að ákveða næsta þingfund. Annars skil ég ekki tilhvers Sjálfstæðismenn eru að reyna að tefja þetta frumvarp um Seðlabankann, því vitað er að það verður að lögum eftir nokkra daga. Eru þeir svona hræddir við að Davíð Oddsson fari aftur í stjórnmálin og verði þeim til vandræða þar og því sé hann best geymdur í Seðlabankanum. Einhver skýring hlýtur að vera á allri þessari vitleysu.
Mikil fundahöld í þinghúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 17:43
Giftist hundi
Tveggja ára drengur giftist hundi í austurhluta Indlands til að halda frá illum öndum og óláni. Giftingin fór fram í síðustu viku í þorpi í Jajpur héraði.
Ekki er öll vitleysan eins. Jóhanna Sigurðardóttir ætti að huga að þessu. Það hlýtur að vera hægt að finna tík sem er lesbía.
Giftist hundi vegna ólánstannar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 17:39
Bónusgreiðslur
Tap breska bankans Northern Rock á síðasta ári nam 1,4 milljörðum punda, eða um 230 milljörðum króna. Þrátt fyrir það mun bankinn greiða ákveðnum hópi nauðsynlegra starfsmanna bónusgreiðslur fyrir frammistöðu síðasta árs.
Menn finna alltaf rök fyrir því að greiða ákveðnum mönnum bónusgreiðslur 230 milljarða tap er að vissu leiti ákveðið afrek í vitlausum ákvörðunum.
Bónusgreiðslur þrátt fyrir tap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 17:32
Framsókn
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að forsenda þess að ríkisstjórnin geti ráðist í nauðsynlegar efnahagsumbætur sé að seðlabankafrumvarpið fari í gegnum þingið. Tíðindin af fundi viðskiptanefndar í morgun hafi komið mikið á óvart. Málið allt sé fyrirsláttur af hálfu framsóknarmanna.
Jóhanna Sigurðardóttir sem hefur mjög langa þingreynslu ætti að vita að ekki er alltaf hægt að treysta Framsókn 100% nema um sé að ræða eitthverja spillingu sem Framsókn nýtur góðs af. Þannig hefur þessi flokkur starfað og mun alltaf starfa, flokkshagsmunir ávalt á undan þjóðarhag.
Framsókn skekur ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 17:08
Framsókn í vafa
Þingfundi á Alþingi var aftur frestað þegar hann átti að hefjast á ný klukkan 16:30, nú til klukkan 17:30. Hefur þingfundi nú verið frestað þrisvar en hann átti að hefjast klukkan 15.
Var virkilega ekkert að marka yfirlýsingu hins nýja formanns Framsóknar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um stuðning við núverandi ríkisstjórn. Maður fer að efast þegar fulltrúi Framsóknar Höskuldur Þórhallsson stendur með Sjálfstæðisflokknum í því að tefja frumvarp um Seðlabanka Íslands og kemur þar með í veg fyrir að hægt sé að skipta um yfirstjórn í bankanum. Hverskonar fíflagangur er þetta hjá Framsókn. Eru þeir svona hræddir við Davíð Oddsson?
Þingfundi enn frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 17:00
Siðareglur
Samfylkingin ýtti á dögunum eftir samþykkt siðareglna hjá Reykjavíkurborg og lagði fram útfærðar reglur um skráningu hagsmunatengsla, gjafir, boðsferðir o.s.frv. í borgarráði. Aðrir flokkar í borgarráði hafa brugðist jákvætt og lagt fram jákvæða afstöðu flokka sinna í borgarráði. Þar er þó enn beðið afstöðu Framsóknarflokksins.
Það mun þurfa að bíða lengi eftir siðareglum frá Framsóknarflokknum. Af þeirri einföldu ástæðu að í þeim flokki eru engar siðareglur til. Alfreð Þorsteinsson er bara spurður ef flokkurinn er í vafa um einhver atriði.
Beðið eftir siðareglum Framsóknarflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 16:56
Nýtt framboð
Kynnt verður nýtt framboðið á blaðamannafundi í vikunni, að því er fram kemur í tilkynningu og þar verður skýrt frá því hvernig framboðinu verður háttað og kynnt helstu stefnumál.
Þetta er tímaskekkja nú á að breyta stjórnarskránni og gera landið allt að einu kjördæmi og taka upp einstaklingskjör. Þar sem allir sem hafa kosningarétt væru í framboði. Stórauka völd forsetans og hann veldi síðan fólk í ríkisstjórn og væri það fólk sem ekki sæti á Alþingi. Það hefur sýnt sig að svona lítil framboð ná yfirleitt litlum árangri og ef þau fá mann á þing er hann algerlega áhrifalaus.
Borgarahreyfingin býður fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2009 | 16:47
Rækjuveiðar í Arnarfirði ofl.
Nú er leyft að veiða rækju í Arnarfirði í fyrsta skipti í mörg ár. Þetta er eina veiðisvæðið þar sem veiðar á innfjarðarrækju eru leyfðar í ár. Nú myndi maður ætla að þetta yrði mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið á Bíldudal, en svo er nú aldeilis ekki. Aðeins einn bátur stundar þessar veiðar og er rækjan unninn hjá Fiskiðju Sauðárkróks í Grundarfirði. Fullbúinn rækjuverksmiðja er hinsvegar lokuð á Bíldudal. Hver skyldi nú ástæðan vera?
Hún er sú að alls má veiða 500 tonn af rækju í Arnarfirði og eru veiðileyfin 11 eða tæp 50 tonn á hvert leyfi. Mörg þessara leyfa hafa verið seld burt frá Bíldudal og eru dreifð um allt land t.d. eru leyfi til rækjuveiða í Arnarfirði að finna í Hafnarfirði, Grindavík,Þingeyri og víðar.
Á sínum tíma máttu þeir stunda rækjuveiðar í Arnarfirði, sem áttu bát skráðan á Bíldudal og að skipstjórinn hefði átt þar lögheimili sl. 2 ár. En þá kom andskotans kvótinn til sögunnar og þeir sem stunduðu þessar veiðar fengu rækjukvóta, en urðu að láta þorskkvóta á móti. Þeir aðilar sem ekki áttu þorskkvóta fengu bara rækjuna fyrir ekki neitt. Það var yfirleitt leyft að veiða 500-600 tonn á hverri vertíð og hætt þegar þeim afla var náð, en þó var reynt að láta veiðarnar miðast við afkastagetu rækjuverksmiðjunnar. Þetta þýddi að yfirleitt voru gerðir út 11 bátar og tveir menn á hverjum og sköpuðu því þessar veiðar störf fyrir 22 sjómenn og um 10-15 unnu í verksmiðjunni í landi eða alls 30-40 störf. Nú er staðan sú að aðeins tveir sjómenn hafa af þessu atvinnu. Því eigandi rækjuverksmiðjunnar treystir sér auðvitað ekki til að opna verksmiðjuna og vita ekki hvort hann fær einhverja rækju til vinnslu eða ekki. Ekki er auðvelt að ná þessum veiðileyfum til Bíldudals aftur þar sem þau eru eins og annar kvóti botnveðsett. Þessi eini bátur hefur þó náð að tryggja sér 7 leyfi og er veiði mjög góð allt uppí 6 tonn af rækju á dag. Eins er Arnarfjörðurinn fullur af fiski, bæði þorski og ýsu. En andskotans kvótinn gerir Bílddælingum ekki kleyft að nýta þessa gullkistu sína nema að greiða fyrir það stórfé.
Þetta er gott dæmi um hvernig kvótaruglið hefur farið með mörg byggðalög. Atvinnulífið á Bíldudal hefur verið erfitt mörg undanfarinn ár. Kalkþörungaverksmiðjan sem reist var og er í eigu Íra og Björgunar hf. er aðeins rekinn 8 tíma á dag en ekki allan sólahringinn eins og lofað var. Þar vinna 5 menn en gætu verið um 15-20 ef verksmiðjan væri rekinn af fullum krafti allan sólahringinn. Þegar samdrátturinn varð í byggingarframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu minnkaði auðvitað það efni sem Björgun hf. var að dæla upp í Faxaflóa. Nú er Björgun hf. með eitt dæluskip staðsett á Bíldudal og dælir upp kalkþörungi af fullum krafti en áður kom skipið bara einu sinni eða tvisvar í mánuði. Þar sem verksmiðjan getur ekki unnið nema brot af öllu því magni sem dælt er upp er stór hluti af kalkþörungnum sendur óunninn til Írlands og unnin þar. Þetta fyrirtæki sem á þessa verksmiðju fékk einkaleyfi til 50 ára um rétt til að dæla upp 10 þúsund tonnum á hverju ári án þess að greiða krónu fyrir. Að vísu koma þó nokkur hafnargjöld af öllum þessum útflutningi. Það er eins og allt sé á móti Bíldudal í dag hvað varðar atvinnu, rækjuaflinn er unninn í Grundarfirði og kalkþörungurinn í Írlandi. Því er staðan á Bíldudal núna sú að á milli 40-50 störf sem gætu verið á Bíldudal eru flutt í burtu og munar nú um minna í tæplega 200 manna byggðalagi.
23.2.2009 | 12:00
Nú er tækifærið komið
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
32 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....